Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 85
minna kannaðir gróðurfræðilega. Hann lagði af stað 21. júní vestur um Barkárdal og til Hóla, og þeim hluta ferðarinnar lýsti hann í áður nefndri grein. Frá Hólum fór hann hratt yfir vestur að Melum í Hrútafirði, og var kominn þar 25. júní. Við Hrútafjörðinn dvaldist hann í 6 daga og fór þar upp um heiðar og fjöll. Þaðan fór hann um Skálholtsvík og að Felli í Kollafirði og er kominn þar 1. ágúst. Þar veiktist hann og tafði það för hans um viku, en fylgdarmaður hans Páll H. Gíslason, síðar kaupmaður, safnaði fyrir liann plöntum. Síð- an fór hann nokkuð um Kollafjörðinn, út að Broddanesi og í Broddaneseyjar, síðan norður um Strandir yfir Trékyllis- lieiði og allt norður að Arnesi. Þar hafði hann nokkra við- dvöl, en hélt síðan lengst norður í Eyvindarfjörð. Að því búnu fór hann yfir Ófeigsfjarðarheiði að Ármúla og þaðan inn í Kaldalón. Síðan lá leiðin inn með Isafjarðardjúpi, í Laugabólsskógi fann hann krossjurtina (Melampyrum silvati- cum) í fyrsta sinn á íslandi, síðan hélt hann inn fyrir Djúp og út með því að sunnan, um Vatnsfjörð, Mjóafjörð og Skötu- fjörð og að Ögri. Dvaldist skamma hríð í Vigur hjá Sigurði bróður sínum, en fór þaðan til ísafjarðar og suður um Breiða- dalsheiði að Flateyri, þaðan að Lambadal í Dýrafirði og síð- an um Glámuhálendið og ofan að Dynjandi í Arnarfirði. Ur Arnarfirðinum fór hann um Geirþjófsfjörð yfir Hornatær og ofan í Vatnsfjörð á Barðaströnd. Síðan lá leiðin um Þing- mannaheiði og fjöllin ofan við firðina og ytir í Skálmardal. Hinn 10. ágúst er hann á Reykhólum, og hafði þá farið fjörð úr firði þar vestan að. Síðan fór liann að Ólafsdal, þaðan að Hvammi í Dölum og síðan til Reykjavíkur. Næsta ár 1894 fór Stefán lengstu ferð sína. Hann lagði af stað frá Möðruvöllum hinn 6. júlí, sem leið liggur fram Eyja- fjörð og suður Vatnahjalla um Laugarfell og undir Arnarfell og var hann kominn þar 10. júlí. Þar veiktist hann hastarlega, en komst þó áleiðis til byggða og var hinn 14. júlí á Stóra- Núpi. Þaðan fór hann austur um Rangárvalla- og Skaftafells- sýslur. Hafði hann þar ýmsa viðkomustaði, sem of langt yrði að rekja, en fór m. a. að Holti á Síðu og inn í Núpsstaðar- skóg. Nokkurra daga dvöl hafði hann í Hornafirði, og fór þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.