Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 86

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 86
86 bæði inn undir jökla og út í eyjar. Síðan lá leiðin yfir Al- mannaskarð, um Lónið og þar norður eftir til Berufjarðar. Út í Papey brá hann sér 16.—17. ágúst. Síðan fór hann inn fyrir Berufjörð yfir í Breiðdal, um Breiðdalsheiði og Skrið- dal að Haflormsstað. Þaðan fór hann út að Eiðum, en síðan upp Jökuldal og yfir Möðrudalsöræfi, Hólsfjöll og til Mý- vatnssveitar svo sem leið liggur. Tvo daga staðnæmdist hann þá í Mývatnssveit, en fór síðan yfir Stóruvelli í Bárðardal og heim til Möðruvalla. Kom hann þangað 29. ágúst. Arið 1895 fór Stefán fyrst strandferð með gufuskipinu Láru vestur um land til Reykjavíkur. Gekk hann í land hverju sinni, sem skipið hafði nokkra viðdvöl, en telur þó í bréfi til Warmings, að minna gagn liafi sér orðið að þessari ferð en liann hefði vænzt fyrir fram. Hinn 14. júlí lagði hann síðan af stað í langferð um norðausturhluta landsins. Fór hann aust- ur um Fnjóskadal, Bárðardal framanverðan og Mývatnssveit, þar hafði hann nokkurra daga viðdvöl og fór þá meðal ann- ars inn hjá Bláfjalli. Síðan lá leiðin austur um fjöllin og að Möðrudal. Þar dvaldist hann einnig, og skoðaði öræfagróður- inn þar í kring en einkum þó uppblásturssvæðin í grennd við Möðrudal og einnig þau svæði, sem tekin voru að gróa á ný. Mun það í fyrsta sinn, sem það fyrirbæri náttúrunnar var at- hugað af náttúrufræðingi hér á landi. Frá Möðrudal lá leiðin um Efri-Jökuldal og upp að Brú og Hrafnkelsdal. Kannaði hann þar gróðurbreytingar þær, sem rekja mátti til öskufalls- ins frá Öskju 1875. En mest bar á því að lyngmóar hefðu breytz í graslendi. Síðan fór hann yfir í Fljótsdal og út allt Fljótsdalshérað og út á Héraðssand. Af Héraðínu lá leiðin um Smjörvatnsheiði að Egilsstöðum í Vopnafirði, þaðan inn í dal að Fossi og síðan aftur út að firði. Þaðan norður á Langaness- strönd, sennilega yfir Sandvíkurheiði, inn Langanessströnd um Langanes, yfir Þistilfjörð, kringum Melrakkasléttu um Núpasveit, Axarfjörð og Kelduhverfi og allt upp í Svínadal. Á Víkingavatni er hann 18. ágúst, en veður tók þá mjög að spill- ast, svo að hann mun hafa hraðað för sinni heimleiðis. Að minnsta kosti finnast engar uppskriftir frá ferðinni eftir það. Ferðin um Norðausturlandið varð síðasta langferð Stefáns.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.