Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 90

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Blaðsíða 90
90 un er fullmótuð, hefur liann vitanlega einbeitt sér meira að henni en því að skrifa sérstakar ritgerðir. Ekki má heldur gleyma því, að einangrun fjarri starfsbræðrum, og við lítinn kost bóka og annarra hjálpargagna, hefur dregið úr honum kjark að ráðast í að skrifa vísindalegar ritgerðir. Getur hann þess livað eftir annað í bréfum til Warmings, hve lamandi það sé, að fá ekki rætt við starfsbræður sína í vísindunum, og jafnframt talar hann um nauðsyn sína á að komast utan og dveljast þar um skeið við nám og rannsóknir. Þá telur hann sér það fjötur um fót að þurfa að skrifa á dönsku. Warming telur kjark í hann á allar lundir, og ferst það drengilega sem annað í öllum þeirra viðskiptum. En óþarfi virðist það hafa verið af Stefáni að kvarta undan erfiðleikum vegna dönsk- unnar, því að á bréfum hans er ágætt mál, enda tekur Warm- ing það oftsinnis fram. En þá skulum vér snúa oss að ritgerðunum sjálfum. Fyrsta og síðasta ritgerðin Fra Isl. Vækstrige eru líks efnis. Þar gerir hann stuttlega grein fyrir ferðum sínum og telur síðan upp þær flóru- nýjungar, sem hann hefur komizt yfir. Eru þar bæði taldar „nýjar tegundir“ og nýir fundarstaðir hinna sjaldgæfari teg- unda, þá eru og leiðréttingar á eldri nafngreiningum. Auk þess, sem hann hefur sjálfur fundið er þar getið plantna frá nemendum hans og nokkrum mönnum öðrum, sem nú voru teknir að senda honum plöntur til nafngreiningar. í Vækst- rige I eru taldar 14 nýjar tegundir og 2 afbrigði, en auk þess 15 tegundir og eitt afbrigði, sem vantaði hjá Grönlund, en getið hafði verið áður í plöntuskrám frá Islandi, en Stefán nú staðfest að yxu hér. í Vækstrige III eru taldar 16 nýjar teg- undir, 8 afbrigði og 9 tilbrigði og 2 bastarðar, eftir því sem metið var þegar ritgerðir þessar komu á prent. Allmargar þessara nýju tegunda eru slæðingar, og mun í þessum ritgerð- um í fyrsta sinni vera gerður alvarlegur greinarmunur inn- lendra tegunda og slæðinga í íslenzkum plöntuskrám. Þó ger- ir Stefán þess ekki eins glöggan mun nú og síðar og einkum gætir þess þó í Vækstrige I. Ymsar þessar „nýju“ tegunda hafa síðar verið felldar niður. Sumar þeirra hafa reynzt afbrigði annarra tegunda og aðrar ranglega nafngreindar. En um nafn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.