Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 97
97 ílendar eða slæðingar, sem kæmu og hyrfu. Til þess að vinna þetta verk varð að endurskoða alla flórulista frá landinu og bera þá saman við söfn að svo miklu leyti, sem framast var unnt. í öðru lagi þurfti svo að semja lýsingar allra tegundanna eftir íslenzkum plöntum, og í þriðja lagi að gera grein fyrir vaxtarstöðum þeirra og útbreiðslu. Ef vér nú skyggnumst um hversu þessi þrjú atriði eru af hendi leyst, verður svarið eitt og það er: ágætlega. Eins og þegar var sagt, tók Stefán enga tegund í Flóru, nema því að- eins að til væru af henni eintök í söfnum með ótvíræðum heimildum um að þau væru frá Islandi komin, eða hann hefði fundið plöntuna sjálfur eða fengið heint frá finnanda. En jafnframt þessu endurmati á flórulistunum varð fram að fara fullkomin endurskoðun á nafngreiningum þeirra íslenzkra plantna, sem til voru og nokkur vafi gat leikið á um. Saman- burður við Flóru Grönlunds gefur nokkra hugmynd um þetta verk, en þó ekki nægilega, því að í mörg fleiri horn var að líta um plöntuskrár en Grönlund einan. Af þeim tegundum, sem Grönlund telur, fellir Stefán 42 burt eða leiðréttir nafngrein- ingu á. Þá eru og allmargar tegundir úr flóru Grönlunds sett- ar í flokk slæðinga. Hins vegar telur Flóra Stefáns 48 tegund- ir, sem vantar hjá Grönlund. Af þeim liefur hann sjálfur fundið meiri hlutann fyrstur manna, eða staðfest fund þeirra, þar sem þeirra hefur að vísu verið getið í eldri skrám en sannanir skorti um vöxt þeirra hér á landi. Alls telur Flóra Stefáns 349 tegundir blómplantna og æðri byrkninga auk 10 tegunda af undafíflum (Hieracia). Ef þetta verk Stefáns er skoðað í ljósi fiO ára framhaldsrannsókna sést bezt með hvílík- um ágætum mat hans er gert. Allmargar tegundir úr eldri plöntuskrám, sem hann felldi niður hafa að vísu fundizt síð- an Flóra kom út, en ekki er mér kunnugt um nema eina, sem fundizt hefur á eldri fundarstað, er það sandlæðingurinn (Glaux maritima), sem Eggert Olafsson getur úr Leirárey, og Helgi Jónsson fann þar síðar. Vex hann á allmörgum stöðurn vestanlands, en þess má geta, að það var einn sá landshluti, sem Stefán var minnst kunnugur. Ekki mun vera ágreining- ur um nokkra þá tegnnd, sem Stefán telur slæðing, að hún sé 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.