Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 98

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Side 98
98 svo til komin, en vera má að ganga hefði mátt lengra í þá átt, og sumar þær tegundir, sem hann telur innlendar séu ílendir slæðingar, og eins að nokkrar tegundir slæðinga þeirra, sem hann telur svo, séu í raun og veru ílendir. En slíkt er matsatriði hverju sinni, og verður seint skorið úr til fullnustu. Mér vit- anlega hefur engin tegund, sem Stefán telur innlenda í 1. útg. Flóru, reynzt ranglega talin íslenzk eða rangnafngreind. Hinu ber ekki að neita, að ný sjónarmið í mati á tegundum og nán- ari skoðún og samanburður t. d. við amerískar tegundir hafa breytt nokkrum plöntuákvörðunum Stefáns, en slíkt mundi hafa hent hvaða grasafræðing sem var um aldamótin síðustu, og verður ekki lagt honum til lasts. í stuttu máli sagt, verkið er unnið af vandvirkni og skarpri gagnrýni. Þá skal litið á plöntulýsingar og greiningarlykla. Sá þáttur bókarinnar er vitanlega saminn með stuðningi erlendra rita, því að segja má, að allar slíkar lýsingar séu í tiltölulega föstu formi hvar sem er. Þess er þó að gæta, að oft getur nokkru munað á útliti tegundar eftir því í hvaða landi eða við hvaða skilyrði hún vex. Stefán hlaut því að semja allar lýsingar sín- ar eftir íslenzkum plöntum. Annað er það, að þegar um er að ræða leiðarvísi til að þekkja tegundina eftir, og ekki er unnt að taka allt, sem um hana yrði sagt, þá reynir á skarp- skyggni höfundar að velja þau einkennin, sem skýrust eru, svo að plöntuna megi kenna af lýsingunni einni saman. Þær erlendar Flórur, sem Stefán studdist mest við voru: Dansk Ex- kursionsflora eftir Chr. Raunkiær, 1890, Handbog i Skandi- naviens Flora eftir C. J. Hartman, 1879, og Flora des Nord- ostdeutschen Flachlandes eftir P. Ascherson og P. Graebner. Ég hefi ekki borið Flóru íslands að ráði saman við þessar bæk- ur, en þó mun fullvíst að Stefán mun verulega hafa stuðzt Við greiningarlykla Raunkiærs það sem þeir náðu. En í stuttu máli sagt eru greiningarlyklar og plöntulýsingar Stefáns skýr- ar, greinargóðar og réttar. Hefi ég ekki handleikið aðrar flór- ur líkrar stærðar, sem jafnbetur takist að bregða upp þeirri mynd af plöntunni, sem nægir til að nafngreina hana, enda þótt hægt sé að benda á nokkur atriði, sem betur hefðu mátt fara. En slíkt er svo fátt, að vér megum fagna því að hafa eign-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.