Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 108

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Síða 108
108 mey mín, bótaníkin fyrir því.‘,!f: Hins vegar gerðust nú ýmsir til þess að safna plöntum og athuga gróður. Olafur Davíðsson safnaði af kappi þau fáu ár, sem hann átti ólifað. Helgi Jóns- son fékkst við gróðurrannsóknir að aðalstarfi árum saman, og loks hafði Stefán, ef svo mætti segja, komið upp heilum hópi áhugamanna, bæði nemenda sinna og annarra, sem voru býsna ötulir við plöntusöfnun fyrstu tvo tugi aldarinnar. Er vafa- laust að Flóra ýtti mjög undir áhuga almennings í þessum efn- um. Af þessum sökum kom margt nýtt í leitirnar, og út- breiðsla hinni fyrri tegunda varð betur kunn en áður. Þar sem Flóra varð uppseld á fáum árurn, varð Stefáni það mikið kappsmál, að fá komið nýrri, aukinni útgáfu hennar á prent. En margt tafði fyrir, og ekki sízt heimsstyrjöldin fyrri, sem bæði truflaði sambönd við útlönd, og gjörbreytti verðlagi í landinu. Samt vann Stefán að undirbúningi nýrrar útgáfu, og loks veturinn 1919—20, er hann dvaldizt í Kaupmanna- höfn, tókst honum að ganga að mestu frá handritinu til prent- unar. En ekki auðnaðist honum sjálfum að sjá hina nýju út- gáfu. Hún kom fyrst á prent 1924. Lagði Valtýr Stefánsson síð- ustu hönd á verkið, og naut til þess aðstoðar þeirra Helga Jónssonar og C. H. Ostenfelds. Nokkru er þar viðaukið frá fyrstu útgáfu, innlendar tegundir eru taldar þar 368 auk 33 undafífla og 7 nýjar tegundir slæðinga hafa bætzt við. Og margt bætist þar nýtt við um útbreiðslu. Hafði Stefán getið um flest af þessu í Skýrslu Náttúrufræðifélagsins 1919. Að öðru leyti eru breytingar litlar frá fyrstu útgáfu. Plönturnar. Eins og fyrr hefur verið getið, hafði Stefán snemma mikinn hug á að út yrðu gefnar kennslubækur á íslenzku handa skól- um landsins. Það gegnir því nokkitrri furðu, hversu lengi það dróst fyrir honum að semja kennslubók í þeim fræðum, sem liann kenndi. í dagbók getur hann þess þegar árið 1892, að hann vilji semja kennslubók í grasafræði, og 1896 er svo langt Skýrsla Náttúrufræðifélagsins 1919, bls. 49.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.