Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1963, Page 143
143
skerumest þeirra grastegunda, sem reyndar voru við fyrr-
greind skilyrði.
2. Vallarfoxgras gefur tiltölulega lítinn háarvöxt.
3. Af túnvingli fæst lítil uppskera fyrsta ár, en góð ann-
að ár.
4. Sá stofn, sem notaður var af skriðlíngresi, entist illa
og dó út á öðru ári. Þetta mun eiga við um aðra þá erlenda
skriðlíngresisstofna, sem hér hafa fengizt.
5. Túnvingull og vallarsveifgras eru kalsíum auðugri en
vallarfoxgras og háliðagras á sama tíma sumars.
6. Kalsíum magn grassins vex, þegar líður á sumarið, og
er hey úr fyrri slætti því kalsíum snauðara en hey úr seinni
slætti.
7. Fosfór magn grassins lækkar, þegar líður á sumarið,
og er hey úr fyrri slætti því fosfór auðugra en hey úr seinni
slætti.
8. Ca/P-hlutfallið er lægra í heyi úr fyrri slætti en í heyi
úr seinni slætti.
9. Með auknum alhliða áburði vex bæði kalsíum og fos-
fór magn grassins, en fosfórmagnið þó meira og af þeim sök-
um lækkar Ca/P-hlutfallið við vaxandi áburðarnotkun.
10. Kalsíum magn óáborins mýragróðurs er svipað og
kalsíum magn áborins túngróðurs.
11. Fosfórmagn óáborins mýragróðurs er um það bil i/3
af fosfór magni áborins túngróðurs.
SUMMARY.
The influence of fertilizers and time of cutting on the yield
and mineral contents of several grass species.
This paper deals with the yield and mineral contents of
several grass species in two field experiments.
In the first experiment the grass species were:
a. Poa pratensis.
b. Festuca rubra.