Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Page 58

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga - 01.01.1925, Page 58
60 kr. Jarðyrkjuáhöld eru útveguð fyrir 41/* pús. kr. 1929, og girð- ingarefni sama ár fyrir rúmi. 16 pús. kr. í Söiudeild og Pönt- unardeild til samans. Hvorttveggja miklu meira en nokkru sinni fyr. — Samanburður á aðfluttum vörum til Pöntunardeildar og Sölu- deildar sýnir lík hlutföll fjögur fyrri árin. Pá eru vörur Sölu- deildar nærri því að vera helmingi minni en í pöntun. (Dálitlu meiri 1926, pegar mest er sparað i pöntun, og einnig árið 1928). En síðasta árið, 1929, breytast pessi hlutföll pannig, aó nálg- ast tekur, að pau verði eins og prir á móti fjórum. Þessi aukning á innkaupum til Söludeildar stafar að miklu leyti af pví, að sjerstök góðæri hafa verið i Húsavik 1928 og 1929, vegna mikils fiskafla, og fólk par hefir verslað miklu meira en áður. Verslun pess við K. Þ. hefir aðallega komið fram í Söludeildinni, en ekki Pöntunardeild, af pví Söludeildar- viðskiftin svara betur til aðstöðu porpsbúanna og atvinnutekna, sem örðugt er að áætla, hvað verða rnuni. K. K.

x

Árbók Kaupfjelags Þingeyinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Kaupfjelags Þingeyinga
https://timarit.is/publication/271

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.