Veðráttan

Volume

Veðráttan - 02.12.1987, Page 31

Veðráttan - 02.12.1987, Page 31
1987 VEÐRÁTTAN Ársyfirlit Tœkni- og veðurathuganadeild: Flosi Hrafn Sigurðsson, yfirdeildarstjóri Hreinn Hjartarson, verkefnisstjóri Sigurður Þorsteinsson, deildarstjóri. Hóf störf 9. 3. Torfi Karl Antonsson, náttúrufræðingur Hannes Marteinsson, áhaldasmiður. Lét af störfum 31. 12. Jónas A. Pálsson, tæknifulltrúi Sigurður Indriðason, eftirlitsmaður. Hóf störf 1. 10. Þórir Ólafsson, áhaldasmiður Helgi Þór Ingason, og Óskar Knudsen, unnu um stundarsakir Hörður Þórðarson, veðurfræðinemi vann í starfi rannsóknarmanns rúma 2 mán. Veðurathugunarstöðin á Hveravöllum: Kristín Þorfinnsdóttir og Kristinn Pálsson, hófu störf 15. 7. Kristín Auður Jónsdóttir og Sigurður Marísson, hættu störfum 31. 8. Hafísrannsóknir: Þór Jakobsson, yfirdeildarstjóri Eiríkur Sigurðsson, verkefnisstjóri, vann 2/3 úr starfi Jóhanna Linnet, tækniteiknari í 1/2 starfi. Hætti 30. 9. Snjóflóðavarnir: Hafliði Jónsson, deildarstjóri var í launa- lausu leyfi til 30. 9. sagði þá stöðu sinni lausri Kristján Ágústsson, deildarstjóri. Hóf störf 1. 1. Óskar Knudsen, náttúrufræðingur Veðurfrœðirannsóknir: Páll Bergþórsson, deildarstjóri Veðurstofan á Keflavíkurflugvelli: Borgþór H. Jónsson, yfirdeildarstjóri Hörður Karlsson, háloftaathugunarmaður ísleifur Bergsteinsson, háloftaath.m. Sigurjón H. Gestsson, háloftaath.m. Sigurjón Magnússon, háloftaath.m. Stefán Ólafsson, háloftaath.m. Þorsteinn Sigvaldason, háloftaath.m. Anton G. Kristinsson, rannsóknarmaður Borgar Lúðvík Jónsson, rannsóknarmaður Jens E. Kristinsson, rannsóknarmaður Jóhann K. Lárusson, rannsóknarmaður Sigmar Valgeir Vilhelmsson, rannsóknar- maður Alþjóðaflugmálastofnunin greiðir laun þessara starfs- manna vegna þjónustu við alþjóðaflug. Matráðskona: Stefanía Guðmundsdóttir í afleysingum voru fda Ingólfsdóttir, Stein- unn Steinsen og Guðný Elísdóttir Við rœstingu: Aðalheiður Helgadóttir Anna Sigurðardóttir Ásdís V. Kristjánsdóttir Ingibjörg Erla Jósefsdóttir Sigríður Hjartardóttir Steinunn Þórjónsdóttir í afleysingum: Una E. Ragnarsdóttir, Ste- fanía E. Ragnarsdóttir, Auður Ósk Ingi- marsdóttir, Steinunn Ingvarsdóttir og Jón- ína S. Jóhannsdóttir. Við garðyrkju: Torfi Karl Ántonsson Yeðurstöðvar Nýjar stöðvar: í Kálfsárkoti hófust úrkomumælingar í janúar. Athugunarmaður er Jó- hannes Jóhannesson. Á Flateyri hófust úrkomumælingar í október, þar athugar Jón Fr. Jónsson. Á Súðavík hófust úrkomumælingar í september og veðurfarsathuganir í desem- ber. Athugunartímar eru kl. 9, 18 og 21. Athugunarmaður er Henrý Bæringsson. Þessar þrjár stöðvar voru stofnaðar í tengslum við snjóflóðavarnir. Athuganir hófust að nýju í Flatey á Breiðafirði í desember, en þar féllu athuganir niður árin 1985 og 1986. Athuganir eru gerðar og skeyti send kl. 9, 12, 15, 18 og 21. Athugunar- maður er Svanhildur Jónsdóttir, en hún gerði áður athuganir í Flatey 1975-1981. (127)

x

Veðráttan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.