Veðráttan

Årgang

Veðráttan - 02.12.1989, Side 2

Veðráttan - 02.12.1989, Side 2
Ársyfirlit VEÐRÁTTAN 1989 Hiti var 0,4° undir meöallagi. Hlýjast var á Akureyri 9,7° að meðaltali, en 4,6° á Hvrv. Meðalhiti var undir 8° á 14 stöðvum. Úrkoma var víðast nærri meðallagi, þó var hún 30-100% umfram meðallag sums staðar austanlands, en 25-40% umfram meðallag sums staðar á Suðurlandi, í Suður- Þingeyjarsýslu og á sunnanverðum Vestfjörðum. Mest úrkoma mældist á Kvsk, 1135mm, en minnst á Tjörn, 136mm. Sólskinsstundir voru flestar í Hgn 667, en fæstar á Rkr, 473. Á Hlst var sólskin 36% þess tíma sem sól var á lofti, en aðeins 27% í Rvk. Haustið (október og nóvember) var hagstætt lengst af. Hiti var 0,1° undir meðallagi. Hlýjast var í Vík, 4,8°, en kaldast -1,8° á Hvrv. Meðalhitinn var undir frostmarki á 4 stöðvum, en yfir 4° á 3 stöðvum. Úrkoma var undir meðallagi á langflestum stöðvum, minnst 22% af meðallagi á Brú, en mest að tiltölu var hún á Rfh (153%) og á Mnbk (149%). Mest úrkoma mældist á Kvsk, 596mm, en minnst á Brú, 29mm. (98)

x

Veðráttan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veðráttan
https://timarit.is/publication/278

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.