Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Page 98

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1982, Page 98
98 LANDSBÓKASAFNIÐ 1981 Axel Thorsteinson rithöfundur gaf skírnarvottorð og bólusetningar- vottorð Steingríms skálds föður síns. Hann afhenti og myndabók og nokkrar lausar myndir úr búi hans, sumar mjög gamlar og merkar. Snorri Hjartarson: Hauströkkrið yfir mér. Eiginhandarrit. Þorleifur Hauksson afhenti með samþykki skáldsins að gjöf frá Máli og menningu. Frú Nini Anderson, búsett í Brick í New Jersey, dóttir Jóns Stefáns- sonar listmálara, gaf safn bréfa föður síns, ennfremur nokkrar ljós- myndir. Böðvar Guðmundsson cand. mag. afhenti fyrir hönd erfingja hand- rit foður síns, Guðmundar Böðvarssonar skálds, bæði í bundnu máli og óbundnu, alls níu böggla. Frú Bjarnveig Bjarnadóttir gaf Fandsbókasafni fyrir meðalgöngu dr. Kristjáns Eldjárns og um hendur frú Ástu Jónsdóttur mikið úr- klippusafn um myndlist, er gefandi dró saman úr íslenzkum blöðum um 25 ára skeið, 1955—1980. Dr. Valdimar Eylands, Winnipeg, gaf um hendur sr. Helga Tryggvasonar endurminningar sínar í vélriti. Þær komu út síðar á árinu á prenti. Kver með hestavísum. - Ejóðakver o. fl. Fornbókasalan Bókin af- henti að gjöf. Wilhelm Braune: Abriss d. ahd. Grammatik [Fornháþýzk málfræði] 1900, með skrifuðum athugasemdum á spássíum. Ur bókasafni Arvids Johannsons. Afhent úr Háskólabókasafni. Safn undirskrifta í eiginhandarriti, alls 5 kver. Ur eigu Sveinbjarnar P. Guðmundssonar kennara, afhent af syni hans, Tryggva, forstöðu- manni bókbandsstofu Fandsbókasafns. Kveldstjarnan, 2. árg. blaðs bekkjarfélags 3. bekkjar Færða skólans 1898-99. Gunnlaugur Þórðarson lögfræðingur afhenti úr búi föður síns, Þórðar Sveinssonar yfirlæknis, ennfremur safn bréfa til hans. Óskar Sigvaldason afhenti enn frekari gögn varðandi Unglingaskóla Ásgríms Magnússonar, sbr. síðustu Árbók. Anna Jónsdóttir skjalavarðar Guðnasonar gaf ættartölu Einars Magnússonar bónda í Fremri Vífilsdal og beggja kvenna hans. Ólafur Snóksdalín samdi 1831, en Sigurður Jóhannesson á Giljalandi skrifaði upp og bætti um 1940. Sigrún Sveinsdóttir, Hafnarfirði, færði safninu nokkur gögn úr fór- um móður sinnar, Ólafar Sigurðardóttur á Gaul í Staðarsveit. Hér eru m. a. bréf hcnnar til Sigrúnar, kver með rímum af Bálant eftir Guð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.