Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 53

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 53
GUNNAR SVEINSSON Eineintak í Landsbókasafni íslands: Hugdilla Gunnars Pálssonar Þessu greinarkorni er ætlað að fjalla um samskipti tveggja lær- dómsmanna á árunum 1753-1783. Þeir voru Gunnar Pálsson, skáld og prófastur í Hjarðarholti í Laxárdal, og Hálfdan Einars- son, skólameistari á Hólum í Hjaltadal. Gunnar Pálsson (1714—1791) var prestssonur frá Upsum á Upsaströnd og brautskráðist úr Hólaskóla 1735. Hann var djákn á Munkaþverá 1737-1740 og aftur 1741-1742. Haustið 1740 fór Gunnar til háskólanáms í Kaupmannahöfn og lauk guðfræðiprófi í júní 1741. Sama árið var danskur prestur, Ludvig Harboe, sendur til Islands sem eftirlitsmaður með kirkju- og skólamálum. Hann kom því til leiðar, að Gunnar var ráðinn skólameistari á Hólum 1742, og gegndi hann því starfi til 1753, er hann varð prestur og prófastur í Hjarðarholti í Laxárdal. Þaðan flosnaði hann upp í harðindunum 1784 og var næsta árið á Stóra- Vatnshorni í Haukadal hjá Jóni Egilssyni fræðimanni. Þaðan fór hann haustið 1785 að Reykhólum, þar sem hann fékkst við fræðastörfog kennslu til dauðadags, 2. okt. 1791. Gunnar var talinn mestur lærdómsmaður á Vesturlandi um sína daga, a.m.k. eftir daga Eggerts Olafssonar (d. 1768), bæði í íslenzkum fræðum og forntungunum. Arið 1773 hóf Gunnar að skýra fornan kveðskap fyrir Arnanefnd Magnússonar í Kaup- mannahöfn, og var margt af skýringum hans notað bæði í útgáfu Sæmundar-Eddu 1787 og annarra fornrita á vegum nefndarinn- ar.1 Af ritum hans í óbundnu máli er prentsmiðjusaga hans á latínu merkust, Typographia Islandica, yngri gerð, samin 1756.2 Gunnar var í hópi höfuðskálda 18. aldar, þegar reyndar var lægra ris á ljóðagerð hér á landi en bæði á 17. og 19. öld. Hann var afkastamikill sem skáld, en aðeins lítið brot af kveðskap hans hefur verið prentað. Hann naut og álits sem latínuskáld. Hálfdan Einarsson (1732-1785) var prestssonur frá Kirkjubæj- arklaustri á Síðu og varð stúdent úr Skálholtsskóla 1749, 17 ára að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.