Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 78

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 78
78 YUKIO TANIGL'CHI og taldi þær hið bezta dæmi urn einfaldan og kraftmikinn texta í heimsbókmenntunum, og hann mat stíl þeirra mikils sökum hins fullkomna raunsæis hans. Fyrir fyrri heimsstyrjöldina vitnuðu nokkrir enskufræðingar vegna Beowulfs og þýzkufræðingar í sambandi við Niflungaljóð í Eddur og sögur, er skipti fræði þeirra miklu máli. Einungis goðsagnafræðingurinn Takeo Matsumura (1883-1969) birti verk- in „Volkscharakter und Mythos“ (1934) og „Nordischer Mythos und Sagen“ (1938), og urðu þau ásamt enskri þýðingu þeirra til þess, að Japanir komust í allgóð kynni við þessar bókmenntir. Hvaða vísindamaður japanskur varð fyrstur til að heimsækja ísland? Það hefur sennilega verið landfræðingurinn Koji Iizuka (1906-1970). Hann hefur í ferðasögu lýst fagurlega náttúru íslands og bætt við atriðum úr fornsögunum. Þá hefur áhugi japanskra jarðfræðinga og landfræðinga á eldfjöllum og jöklum landsins verið mjög rnikill bæði fyrr og síðar. Eftir styrjöldina urðu íslenzkar bókmenntir smárn saman kunn- ari í Japan. Verk Jóns Sveinssonar (1857-1944), „Nonni“ og „Nonni og Manni“, voru oft þýdd á japönsku og urðu börnum mjög kær. Hann skrifaði þessi verk á þýzku, og því voru þau snarlega þýdd. Jón Sveinsson heimsótti Japan fyrir stríð. Hann las þá iðulega úr verkum sínum og hélt fyrirlestra á ýmsum stöðum. Kunningi minn, faðir Koide, var fylgdarmaður hans. Jón hvatti hann mjög eindregið til að þýða íslenzku fornsögurnar á jap- önsku, eða svo sagði faðir Koide mér sjálfur. Nú ætti ég ekki að draga lengur að nefna nafn þess rnanns, er umsvifamestur var í norrænum fræðum eftir stríðið, það er Shizuka Yamamuro (1906-). Hann fór með vini sínum til Islands 1962 og heimsótti Halldór Laxness. Yamamuro er mjög kunnur með okkur sem þýðandi þýzkra verka og verka á Norðurlanda- málum og einnig sem bókmenntagagnrýnandi. Hann hefur enn- frernur birt margar bækur með goðsögnum og ævintýrum. Af íslenzkum bókum gaf hann út „Nonna“, „Norrænar þjóðsögur" og verk Halldórs Laxness „Sjálfstætt fólk“ og „Atómstöðina“. Þrír þýðendur sneru „Sjálfstæðu fólki“ úr ensku, dönsku og sænsku, en Yamamuro steypti þeim í eina heild og samræmdi stílinn. Þessa þýðingu hef ég lesið og hrifizt mjög af henni. Hvað varðar miðaldabókmenntirnar, þá hefur hann skrifað sögu og bókmenntasögu Islands (1963) og þýtt og birt í tímariti ýmsar sögur úr Thulesafninu. Ennfremur hefur hann samið bók
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.