Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 86

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Síða 86
86 I'INNBOGI GUÐMUNDSSON vildi sagt hafa; en þó þykist ég hafa fært svo sterk rök máli mínu til sönnunar, að engum nema þeim, sem ekki kunna að meta neinar sannanir, muni lengur dyljast, að hæfileikinn til að skynja fegurð og tilfmningin fyrir því, sem fagurt er, eigi sér djúpar rætur í sálarlífi hinnar íslenzku þjóðar. En með því alla hæfileika má misbrúka og allar góðar tilfinningar má kæfa niður og uppræta, þá þurfa íslendingar að hlúa að aldinreit hjartna sinna á allar lundir, svo að lífstofn þeirra beri fagurt lim og fjöllit blóm. Pví er það skylda Vestur-Islendinga að viðhalda þjóðerni sínu hér í landi af fremsta megni og í lengstu lög. Að öðrum kosti missir salt þeirra kraft sinn, hugsjónir þeirra verða að húsgangsdraumum og sjálfir verða þeir gjörsamlega steyptir í móti hérlends tíðaranda. Nú eru ýmsar þjóðir í hinum menntaða heimi farnar að veita eftirtekt hinum litlu, en fogru bókmenntum Islendinga, tungu þeirra og þjóðháttum; og hafa Þjóðverjar verið þar einna fremstir í flokki. Mundi það þá Vestur-íslendingum ævarandi skömm og hneisa að hafa grýtt fyrir borð gersemum þeim, sem þeir tóku að erfðum frá móðurþjóð sinni, er allur hinn menntaði heimur beindi augunum í norðurátt til eylandsins hvíta í útsævi. Viðleitni Vestur-Islcnd- inga í þá átt að varðveita þjóðerni sitt gefur að vísu ekki af sér smér eður aðra feiti. Er það vegna þess arna, að ýmsar raddir hafa heyrzt, er látið hafa í ljós þá vanhugsuðu skoðun, að Islendingum í þessari álfu sé fyrir beztu að varpa þjóðerni sínu hið bráðasta fyrir borð, en taka upp hérlendra manna háttu í öllu?“ Stephan Guttormsson slær á svipaða strengi í ræðu, er hann ílutti á stúdentafélagssamkomu í Winnipeg 20. janúar 1902 um ættjarðarástina í kvæðum Jónasar Hallgrímssonar, en ræðan birt- ist í Lögbergi 3. og 10. apríl sama ár. Ég birti hér upphaf ræðunnar. Háttvirti forseti! heiðruðu konur og menn! Ég hef tekið mér fyrir hendur að fara fáeinum orðum um þau kvæði Jónasar Hallgrímssonar, sem lýsa þjóðernistilfinning hans og ást til lands og landsbúa. Þó ég sé engan veginn þessum starfa vaxinn, vil ég samt gera tilraun nokkura. Aður en ég minnist lítillega á þau kvæði Jónasar, sem lúta að því er ég tók fram í byrjun, vil ég leitast við að sýna fram á gildi sannrar þjóðernistilfinningar. Sumum mun nú finnast, að nóg sé talað um háfleyg efni, en minna unnið, sem til gagns megi verða landi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.