Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 104

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Blaðsíða 104
104 FINNBOGI GUÐMUNDSSON Grímur Thomsen hefur aftur fleiri íslenzk einkenni; og karl- mennskublærinn yfir flestum kvæðum hans er eitthvað svo upp- yngjandi eftir molluna, sem maður sveimar í daglega. Matthías finnst mér íslenzkari, að minnsta kosti með sprettum, en Stein- grímur t.d. Svo er nú farið að þynnast norræna blóðið í sumum þessum yngri skáldum, nema Þorsteini Erlingssyni, Guðmundi Friðjónssyni o.fl. Hvað sem má segja Gesti til lofs, þá verður aldrei sagt, að hann hafl verið sérlega íslenzkur í anda. — Von er, þó margt fari aflaga hér í Vesturheimi; það þarf hrausta bygging til að sýkjast ekki og gjörspillast ekki af hinu brezka andrúmslofti. Hér eru það alþýðumenn, sem hugsa um íslenzkar bókmenntir. „Menntamennirnir“ eru of fínir til þess sumir hverjir og þykir helzt minnkun að því að skipta sér af nokkru sem íslenzkt er. Einn af þessum menntamönnum, sem talsvert efni var í, byrjaði all- myndarlega, söng í hetjumóði móti kúgun og heimsku, yrkir nú helzt drápur undir sálmalögum móti „þeim gamla“ og til lofs góðum siðum - og ætlar sér að verða lútherskur prestur. Lítið hef ég að segja af íslenzkukennslunni við Wesley-skóla. Ég fór til Bergmanns um tíma 3 í viku, klukkutíma í hvert skipti, lærði talsvert í stafsetning, og öðru smávegis, en fékk ekkert víðtækari skilning á bókmenntum fyrir bragðið. Eg gat svo ekki, vegna annarra prófa, skrifað á neitt próf í íslenzku, af því niðurröðunin á öllu og sess sá, sem íslenzkan skipar, er allt einhvern veginn svo handahófslegt og ómyndarlegt. Ég verð svo að hætta þessu og biðja þig að virða á betra veg, hvað þetta er allt snubbótt. En pósturinn er að fara. Líði þér ætíð sem bezt, vinsamlegast, Stephan Guttormsson. Ég verð hér í sex mánuði í sama stað. S.G. 799 Ellice Ave., Winnipeg 15. marz, 1903. Stephan G. Stephansson, Esq., Markerville P.O., Alta. Látum nú suma af þessum prestlingum vera. Mér er fremur hlýtt til sumra þeirra heldur en hitt. Hitt er verra, að kaldrifjuð vísindamennska leiðir til stórtjóns á öðrum svæðum. Ef hún fengi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.