Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 118

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1992, Side 118
118 LANDSBÓKASAFNIÐ 1990 Hallfríður Baldursdóttir sér um íslenzk blöð og tímarit, en skráning þeirra allt frá árinu 1974 er eitt brýnasta verkefni deildarinnar. Regína Eiríksdóttir (í 'A starfl) sá um bóknúmerakerfið, úthlut- un númera og síðan eftirlit með þeim, jafnframt því sem hún sér um tölvukeyrslu íslenzkrar bókaskrár. Anna Georgsdóttir (í 3A starfi) færði aðfangaskrá og hafði umsjón með geymslueintökum íslenzkra rita. Guðmundur Þórhallsson hefur aðalumsjón með innheimtu og eftirliti prentskila og hefur það allt í fastri hendi. Honum til aðstoðar er Axel Kristinsson (í /2 starfí), er fylgist grannt með bókaútgáfunni í blöðum og býr þannig í haginn fyrir aðdrættina. Hann vinnur og að vantanalista. Ragnar Agústsson, er sinnir ljósritun í /2 starfi, vinnur í /2 starfi á móti að innköllun hljóðrita. Hefur Ragnar unnið þar mjög þarft verk, en stefnt er að því að birta síðar í viðauka skrá yfir eldri hljóðrit, sem skiluðu sér ekki til safnsins á sínum tíma. íslenzki ritauki ársins var 6676 rit, og ber þess þá enn að geta, að allur þorri íslenzkra rita er talinn í tveimur eintökum hvert rit. Dr. Haraldur Sigurðsson, fyrrum bókavörður og seinast deild- arstjóri í Landsbókasafni, vann í ígripum, kominn á níræðisaldur, að skrá, er nefnist ísland í skrifum erlendra manna um þjóðlíf og náttúru landsins, er hann hóf fyrir 40 árum, en sinnti síðar á starfsárum sínum í safninu öðrum þræði á vegum þess. Gert er ráð fyrir, að skráin komi út að ári (þ.e. 1991). DEILD ERLENDRA Anna Jensdóttir bókasafnsfræðingur, RITA er hóf starf í safninu 20. ágúst, var sett deildarstjóri frá 1. nóvember að telja. Auk umhirðu, flokkunar og skráningar erlendra rita, heyrir umsjá og varzla aðallestrarsals undir deildina, ennfremur heimlán erlendra rita. Saztekverkefnið svonefnda, er skýrt var frá í síðustu Arbók, hvíldi enn þungt á deildinni, og haíði Sigríður Helgadóttir (í /2 starfi) forystu fyrir því. Tókst að kalla að ljúka því á árinu. Bryndís Isaksdóttir (í 3A starfi) vann einkum að flokkun er- lendra rita, en að skráningu auk Sigríðar Guðrún Eggertsdóttir og Ingibjörg Gísladóttir. Þær unnu og allar nokkuð við salgæzlu. Ingibjörg tók við útlánum erlendra rita, er Eiríkur Þormóðsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.