Vísbending


Vísbending - 31.08.1983, Blaðsíða 3

Vísbending - 31.08.1983, Blaðsíða 3
VISBENDING 3 100 90 80 70 60 50 40 30 20 10 Raungengi og gengi dollarans 1982-1984. kr 40, Útlán bankakerfisins eru ekki al- gildur mælikvarði á stjórn peninga- mála. Áður hefur verið fjallað um grunnfé, peningamagn og peninga- útstreymi (Vísbending 3.1 og 6.1). Geislinn á myndinni hér sýnir þau mörk útlánaaukningar sem fylgja þyrfti til að útlán vinni ekki gegn þeirri verðbólguhjöðnun, sem fram kemur í töflunni. í lánum banka- kerfisins kemur fram sá hluti erlendra lána, sem er endurlánaður innanlands, en ekki hinn hlutinn, sem er ráðstafað beint í útlöndum án skráningar i islenska peninga- kerflnu. Raungengi fer mjög hækkandi á seinni hluta árs 1983 en reiknað er með fremur jöfnu gengissigi á næsta ári til að halda raungengi sem stöðugustu. Gert er ráð fyrir nokkrum bata í viðskiptakjörum milli áranna 1983 og 1984. Raungengi getur þó aðeins haldist eins hátt og hér greinir, án þess að spilla vonum um jöfnuð í viðskipt- um við útlönd, ef ítrasta aðhalds er gætt í útlánum bankanna og er- lendum lántökum. Jafnframt þurfa raunvextir að vera háir að meðaltali (3-6%), og ekki lægri en f við- skiptalöndunum, og kaupmáttar- stig lágt. Kaupmáttur launataxta er í spánni svipaður á árinu 1984 að meðaltali og í ágúst í ár. Við þær aðstæður i kauplags- og verðlagsmálum, sem rikja í upphafi næsta árs ber brýna nauðsyn til að fara gætilega i kjara- samningum. Ef launahækkanir verða miklar á skömmum tima, glatast árangurinn af þeim fórnum í kaupmætti, sem þegar hafa verið færðar. Sams konar aðhald verða stjórnvöld að sýna f rikisfjármálum og peningamálum til að varanleg lækkun verðbólgu takist. er reiknuð eftir, verða að meðal- tali 30 daga gamlar. Samkvæmt reiknireglum, sem gilt hafa til þessa, eru verðmæl- ingar 50 daga gamlar að meðal- tali, þegar ný lánskjaravísitala tekur gildi. Ef ekki er tekið tillit til þessa mismunar, 20 daga að meðaltali, þegar vísitölurnar eru tengdar, verður „yngda“ vísital- an alltaf lægri en hin fyrri, og munar þar 20 daga verðbótum. í töflunni er sýnt hvernig vísitöl- urnar þróast miðað við að 20 daga verðbæturnar verði látnar falla niður óbættar. Virðist mega ráða af fréttum, að sú sé ætlun stjórnvalda. Ýmsir telja þó, að óhugsandi sé að breyta reikni- reglunum (yngja) nema fullt tillit sé tekið til 20 daga mismunarins við tengingu vísitalnanna. Sá möguleiki er þó fyrir hendi að jafna 20 daga verðbótamuninum á fáeina mánuði, og yrðu þá vísi- tölurnar, sú gamla og hin nýja, að mestu samferða eftir það. 1984 janúar febrúar mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des 407 412 415 426 438 452 468 485 503 515 533 553 1,2 1,2 0,7 2,7 2,8 3,2 3,5 3,6 3,7 2,4 3,5 3,8 5,9 4,3 3,6 4,7 6,3 8,7 9,8 10,8 11,5 10,1 10,0 9,8 76 70 55 49 46 37 34 34 33 34 35 38 2369 2489 2734 3010 1,6. 3,6 5,1 9,8 10,1 60 40 32 32 871 884 1,6 6,5 73 896 911 934 949 980 1012 1048 1082 1119 1153 1,2 1,3 1,6 2,6 1,6 3,2 3,3 3,6 3,2 3,5 3,1 7,3 4,1 4,5 5,6 5,9 7,6 8,4 10,4 10,4 10,6 10,1 78 67 60 54 45 42 39 33 33 35 34 834 845 854 868 891 918 947 981 1019 1051 1081 1121 1,6 1,4 1,1 1,6 2,7 2,9 3,2 3,6 3,8 3,3 2,8 3,7 6,3 5,3 4,1 4,2 5,4 7,4 9,1 10,1 11,0 11,0 10,2 10,1 33 32 35 37

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.