Vísbending


Vísbending - 07.03.1984, Page 4

Vísbending - 07.03.1984, Page 4
VISBENDING 4 Hvereru markmið í peningamálum 1984? Albert Guðmundsson, fjármálaráðherra, varaði við því í síðustu viku að miklu verr horfði i rekstri rikissjóðs en áætlað hafði verið í fjárlögum. Án þess að tölur hafi verið staðfestar gæti hallinn á rekstri rikissjóðs orðið 1700-1800 milljónir króna í stað um 400 milljóna króna í fjárlögum. Pessartölur eru þó ekki nýjar af nálinni og forystumenn ASÍ og VSl hljóta að hafa haft þær til hliðsjónar er gengið var frá heildarsam- komulagi fyrir um það bil hálfum mánuði. Með hóflegum kjarasamningum hafa launþegasamtökin lagt þá ábyrgð á herðar stjórnvalda að þau stefni ekki árangrinum í verðbólgumálum, sem vissulega hefur að mestu leyti náðst með því að lögbinda laun, í hættu með ómarkvissri stjórn peningamála og fjármála og með meiri vexti peninga- magns en samrýmst getur 10-15% verðbólgu. Senn hlýtur að koma að því að stjórnvöld setji fram markmið um aukningu peningastærða á árinu eins og gert er I öðrum löndum. Vöxtur peningastærða I opnu hagkerfi er vissulega flókið mál og mikil stökk í breytingum þeirra frá mánuði til mánaðar geta komið fram. Áhrif peninga á framleiðslu og verðlag eru einnig háð verulegri óvissu. Hvorugt þessara atriða getur þó verið svo gerólíkt því sem gerist með öðrum þjóðum að réttlætt geti fálæti íslendinga um vöxt peningastærða og áhrif þeirra á efnahagsllfið. Taki verðbólgan að aukast aftur vegna þenslu I peningakerfinu gæti liðið langur tími uns launþegar öðlast á ný það traust á ríkisstjórn sinni sem fram kom í nýgerðum samningum. Reynsla annarra þjóða sýnir að þegar verðbólga minnkar snögglega eftir að hafa varað lengi þá dregur minna úr vexti peningamagns en úrverðhækkunum. Þetta gerist vegna þess að peningarnir rýrna hægar en verðbólgan minnkar og þess vegna hækkar hlutfall handbærs fjár (seðla og myntar, og óbundinna bankainnistæðna) í samanburði við aðrar eignir. M.ö.o. veltuhraði peninga I umferð minnkar, gagnstætt við það sem á sér stað þegar verðbólga er að aukast; þá eykst venjulega veltuhraðinn vegna þess aö fólk vill hafa minni peninga handbæra. Þetta fyrirbæri veldur hins vegar því að mjög er torvelt að meta áhrif peningastærða á þjóðarbúskap- inn nú. Þegar veltuhraðinn er að breytast verður sambandið milli peninga og framleiðsluverðmætis óstöðugra en ella; enginn veit hve mikið veltuhraðinn minnkar né hvenær hann hættir að minnka. Sé stefnt að 12-15% verðbólgu á árinu mætti hugsanlega hafa um 30% vöxt peninga- magns til viðmiðunar, eftir að tekið hefur verið tillit til minni þjóðarframleiðslu og breytinga á veltuhraða peninga. í grein Tórs Einarssonar um skuldir, atvinnu og hagvöxt á bls. 2 og 3 er dregið í efa að erlend skuldasöfnun á síðasta áratug hafi örvað hagvöxt og áhrif erlends lánsfjár á verðbólgu eru vel kunn. Án þess að endanlegirreikningarliggifyrirbendir margt til þess að raunvextir þeir sem þjóðin hefur greitt vegna erlendra skulda séu allmiklu hærri en vextir af innlendum sparnaði. Þegar einnig er haft i huga að vísitala raunverös á erlendum gjaldeyri hefur lækkað mjög undanfarna mánuði hníga öll rök að því að ekki verði hjá þvi komist að hækkavexti i landinu. Æskilegri vaxtabreyt- ingu er auðveldast að koma á með því að stórauka frelsi bankanna til að ákveða eigin vexti á innlánum og útlánum. Gengisskráning Gengi m.v. dollara (nema í efstu línu m.v. pund) Mars ’83 meðalgengi 30.6. 1983 31.12. 1983 Tollgengi Mars '84 Vikan 27.2.—2.3.'84 5.03.84 M Breytingar í % frá M Þ M F F Mars '83 30.6.'83 31.12.'83 1 US$/UKpund 1,4921 1,5275 1,4500 1,4652 1,4857 1,4887 1,4828 1,4877 1,4847 -0,50 -2,80 2,39 2 DKR/$ 8,6234 9,1599 9,8450 9,6731 9,5548 9,5538 9,5893 9,4738 9,4537 9,63 3,21 -3,97 3 IKR/$ 20,691 27,530 28,710 29,120 28,950 28,950 29,000 28,880 28,830 39,34 4,72 0,42 4 NKR/$ 7,1806 7,3070 7,6950 7,5747 7,5089 7,5089 7,5297 7,4693 7,4481 3,72 1,93 -3,21 5 SKR/$ 7,4802 7,6500 8,0010 7,8624 7,7961 7,7789 7,7980 7,7441 7,7379 3,45 1,15 -3,29 6 Fr. frankar/$ 6,9956 7,6481 8,3275 8,1289 8,0274 8,0243 8,0524 7,9700 7,9362 13,45 3,77 -4,70 7 Svi. frankar/$ 2,0614 2,1077 2,1787 2,1780 2,1650 2,1642 2,1755 2,1582 2,1250 3,09 0,82 -2,47 8 Holl.flór./$ 2,6778 2,8563 3,0605 2,9787 2,9377 2,9405 2,9353 2,9130 2,9070 8,56 1,78 -5,02 9 DEM/$ 2,4071 2,5473 2,7230 2,6377 2,6034 2,6056 2,6143 2,5825 2,5749 6,97 1,08 -5,44 10 Yen/$ 237,910 238,665 231,906 233,184 233,036 233,280 233,457 233,016 234,201 -5,76 -6,06 -3,32 Gengi islensku krónunnar 1 US$ 20,691 27,530 28,710 28,950 29,120 28,950 28,950 29,000 28,880 28,830 39,34 4,72 0,42 2 UKpund 30,874 42,052 41,630 43,012 42,668 43,012 43,099 43,000 42,966 42,805 38,64 1,79 2,82 3 Kanada$ 16,885 22,443 23,065 23,122 23,243 23,122 23,129 23,210 23,099 23,048 36,50 2,70 -0,07 4 DKR 2,3994 3,0055 2,9162 3,0299 3,0104 3,0299 3,0302 3,0242 3,0484 3,0496 27,10 1,47 4,57 5 NKR 2,8815 2,7676 3,7310 3,8554 3,8444 3,8554 3,8554 3,8514 3,8665 3,8708 34,33 2,74 3,75 6 SKR 2,7661 3,5987 3,5883 3,7134 3,7037 3,7134 3,7216 3,7189 3,7293 3,7258 34,70 3,53 3,83 7 Finnsktmark 3,8133 4,9783 4,9415 5,1453 5,1187 5,1453 5,1384 5,1391 5,1535 5,1732 35,66 3,91 4,69 8 Fr.franki 2,9577 3,5996 3,4476 3,6064 3,5823 3,6064 3,6078 3,6014 3,6236 3,6327 22,82 0,92 5,37 9 Bel.franki 0,4362 0,J152 0,5152 0,5432 0,5393 0,5432 0,5429 0,5421 0,5466 0,5466 25,31 0,72 5,87 10 Svi.franki 10,0374 13,0616 13,1773 13,3718 13,3701 13,3718 13,3768 13,3303 13,3815 13,567t 35,17 3,87 2,96 11 Holl.flórína 7,7270 9,6385 9,3808 9,8548 9,7762 9,8548 9,8453 9,8189 9,9142 9,9174 28,35 2,89 5,72 12 DEM 8,5958 10,8077 10,5435 11,1201 11,0401 11,1201 11,1105 11,0928 11,1830 11,1966 30,26 3,60 6,19 13 Ítölsklíra 0,01450 0,01832 0,01733 0,01788 0,01780 0,01788 0,01787 0,01784 0,01796 0,01796 23,86 -1,97 3,64 14 Aust. sch. 1,2222 1,5427 1,4949 1,6764 1,5652 1,5764 1,5755 1,5739 1,5872 1,5871 29,86 2,88 6,17 15 Port. escudo 0,2184 0,2363 0,2167 0,2206 0,2202 0,2206 0,2208 0,2210 0,2215 0,2216 1,47 -6,22 2,26 16 Sp. peseti 0,1555 0,1898 0,1832 0,1927 0,1923 0,1927 0,1939 0,1933 0,1941 0,1942 24,89 2,32 6,00 17 Jap.yen 0,08697 0,11535 0,12380 0,12423 0,12488 0,12423 0,12410 0,12422 0,12394 0,12859 47,86 11,48 3,87 18 írsktpund 27,989 34,202 32,643 34,175 33,934 34,175 34,175 34,108 34,411 34,374 22,81 0,50 5,30 19 SDR 22,405 29,412 30,024 30,732 30,760 30,732 30,709 30,691 30,746 30,665 36,87 4,26 2,14 Meðalg. IKR, 621.98 828,19 847,01 862,34 863,35 862,34 862,75 863,06 861,18 859,60 38,20 3,79 1,49 Heimild: Seðlabanki Islands. Fram- Bygg- Láns- færslu- ingar- kjara- 1983 visitala vísitala vísitala ágúst .... 362 727 september 365 (2158) 786 október ... 376 2213 797 nóvember . 387 (2278) 821 desember . 392 (2281) 836 1984 janúar .... 394 2298 844 febrúar ... 397 (2303) 850 mars 854 Euro-vextir, 90 daga lán U.S. dollari .. Sterlingspund Dönsk króna . Þýskt mark .. Holl. flór .... Sv. frankar .. Yen ......... Fr. frankar .. 30.9. '83 30.11/83 16.1/84 27.2’84 9% 91%6 91Vie 101/4 911/16 95/ie 97/l6 9%6 10V6 11% 11% 11% 5% 61/4 57/e 5%8 67l6 65/ie 61/l6 61/e 41/4 41/e 3716 3% 613/16 ’ 6iyie 67i6 674 14% 13 14% 1674 Ritstj. og áb.m.: Sigurður B. Stefánsson Útgefandi: Kaupþing hf Húsi Verslunarinnar Kringlumýri 108Reykjavík Slmi:8 69 88 öll réttindi áskilin. Rit þetta má ekki afrita með neinum hætti, svo sem með Ijósmyndun, hljóðritun, eða á annan hátt, að hluta eða í heild, án leyfis útgefanda. Umbrotog utlitshönnun: Kristján Svansson Setning og prentun: Isafoldarprentsmiðja

x

Vísbending

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.