Vísbending - 28.03.1984, Blaðsíða 7
VÍSBENDING
7
Opinber lánsþörf
Besti mælikvarðinn á áhrif ríkisfjármála á þjóðarbúskapinn?
OPL á Bretlandi
Aft þvl hefur verift vikift (Visbend-
ingu nokkrum sinnum á undanförn-
um vikum að fjárlagahallinn sé ekki
sú stœrft sem lýsi best áhrifum rikis-
fjármála á helldareftirspurn ( land-
inu. Lánsþörf hlns opinbera er betri
mællkvarfti á þessi áhrif. Visað hefur
verið til þess aft mörg lönd birta
reglulega tölur um lánsþörf rikisins
og I Bretlandi er hún t.d. höfft aö leift-
arljósi vift hagstjórn. Þó er ágrein-
ingur um ágæti stærðarinnar þar í
landi og rikja deilur á milli Lawsons,
fjármálaráftherra, og andstæftinga
hans, sem flestir eru úr hópi keynes-
ista, um þaft gagn sem hafa má af
stærftinni vift stjórn efnahagsmála.
Deilur þessar voru raktar nýlega i
„The Economist" og þykir rétt aö
gera grein fyrir þeim hér (stuttu máli.
Keynesistar ál íta aft OPL sýni ekki
áhrif rikisútgjalda á heildareftir-
spurn. Lawson fjármálaráðherra
lítur svo á aft OPL sýni allvel þá
þenslu á fjármagnsmarkafti sem
halli á fjárlögum veldur hverju sinni.
Þvl miftur, segir „The Economist“, er
OPL líka gagnslaus þar, m.a. af eftir-
farandi ástæðum.
„Leiðrétt“ OPL?
Sveiflur I þjóftarframleiðslu hafa
oftast veruleg áhrif á opinbera
lánsþörf. Þegar framleiftsla fer
minnkandi eykst lánsþörfin venju-
lega vegna rýrari skatttekna og
hærri útgjalda af ýmsu tagi, t.d.
vegna atvinnuleysisbóta. Meft vax-
andi framleiftslu aukast skatttekjur
aftur og oft dregur einnig úr útgjöld-
um á sama tlma svo aft fjárlagahall-
inn minnkar. Ef unnt væri aft eyfta
áhrifum framleiftslubreytinga (hag-
sveiflunnar) þá sýndi minnkandi
OPL aukift afthald hins opinbera I
efnahagslífinu og öfugt ef OPL
(,,leiftrétt“) er aft aukast. Talift er aft
aukift atvinnuleysi í Bretlandi á
árunum 1980-1981 og 1981-1982
hafi aukið OPL um 2% af vergri
landsframleiðslu (VLF). En I reynd
hækkafti OPL ekki heldur lækkafti
um 2,2%, úr 5,7% af VLF 13,5%. Á
þennan mælikvarða jókst afthald I
ríkisfjármálum I fjármálaráftherratift
Sir Geoffrey Howels um liðlega 4%
afVLF.
En fjármálaráðuneytift breska
hafnar leiðréttingum á OPL vegna
framleiftslubreytinga alveg, bæöi
vegna þess að ómögulegt er að
reikna frávik þjóftarframleiðslu frá
meðalferli svo að vit sé I en einkum
vegna þess aö það er raunverulegt
„gat“ sem þarf að fjármagna, ekki
leiðrétt „gat“. Á Bretlandi er OPL
aftallega fjármögnuft með sölu rlkis-
skuldabréfa til almennings og meft
sölu rikisvlxla til banka, en þaft
síftarnefnda getur jafngildir pen-
ingaprentun.
„The Economist" bendir á aft
tvennt vanti I rökstuðning fjármála-
ráftuneytisins. I fyrsta lagi lækka
opinberar skuldir aft raunvirfti I verft-
bólgu (m.v. óverfttryggftar skuldir)
og I Ijós hefur komið aö raunvirfti
OPL I Bretlandi er miklu lægra en
nafnvirfti. Af þessu má draga þá
ályktun aft afthald I ríkisfjármálum
hafi I raun verið enn meira en tölurn-
ar gefa til kynna. I öftru lagi bendir
blaöið á að það valdi misvísun að
færa andvirði seldra ríkisfyrirtækjatil
tekna og til lækkunar á OPL. Þannig
geti OPL farið minnkandi meðan
veriö er að selja rlkisfyrirtæki þótt
hallinn áfjárlögum minnki ekkerteða
aukist jafnvel.
Breytingar á viðmiðunargengi EMS-myntanna
Markið þungamiðja kerfisins
Þýska markift vegur langþyngst I
evrópska myntkerfinu. Þess vegna
fylgja hinar myntirnar I kerfinu
nokkuft á eftir þegar gengi marksins
breytist gagnvart myntum utan
EMS, t.d. gagnvart pundi og dollara.
Breyting á gengi marksins gagnvart
dollara vegur þó oftast miklu þyngra.
Jafnframt veldur mismunandi verð-
bólga I löndunum því að öðru hverju
Dagsetning DM Fr.franki
24.09.1979 .... +2,0 -
30.11.1979 .... . . . -
23.03.1981 ....
5.10.1981 .... +5,5 -3,0
22.02. 1982 .... . . . -
14.06.1982 .... . .. +4,25 -5,75
21.03.1983 .... +5,5 -2,5
Heimild: Euromoney/Continental Bank
verður að aðlaga viðmiðunargengi
myntanna I kerfinu. Alls hafa breyt-
ingar á viðmiðunargengi orðið 7 frá
upphafi (sjátöflu).
Vegna þess hve þýska markift
vegur þungt I EMS-körfunni hækkar
gengi hinna EMS-gjaldmiftlanna
eða lækkar gagnvart dollara eftir
hreyfingum á gengi marksins hvort
sem hver mynt um sig er sterk efta
veik gagnvart dollara. Þegar markið
Holl.fl. Be. franki Líra D.kr. ír. pund
- - - -2,9 -
- - - -4,8 -
- - -6,0 - -
+5,5 - -3,0 - -
- -8,5 - -3,0 -
+4,25 - -2,75 - -
+3,5 + 1,5 -2,5 +2,5 -3,5
hækkar gagnvart dollaranum veröur
gengi hinna myntanna aft hækka
einnig og vill þá gengi hinna veikari
leita I átt aö neðri viðmiðunarmörk-
um viðkomandi myntar. Þegar gengi
marksins fer lækkandi gagnvartdoll-
ara hefur oftast reynst auðveldara
aö halda jafnvægi innan myntkerfis-
ins.
Þannig varö hækkandi gengi doll-
arans I haust til að fresta um sinn
breytingum á viðmiðunargengi
myntanna I kerfinu. Talift er að
breytingar verði nauðsynlegar ef
gengi marksins hækkar I 2,55 til
2,50 DM/dollara. Þegar til slíkrar
breytingar kemur er talið að viðmið-
unargengi marksins og gyllinisins
veröi hækkaft um 2 til 3% og gengi
franska frankans, belgíska frankans
og írska pundsins veröi lækkað um 3
til 4%. Álitift er að dönsk stjórnvöld
muni forðast að breyta gengi dönsku
krónunnar I bráð.
Viðmiðunargengi EMS-myntanna
Breytingar í %