Vísbending


Vísbending - 20.06.1984, Blaðsíða 3

Vísbending - 20.06.1984, Blaðsíða 3
VÍSBENDING 3 Bandaríkjadollari. Meðalvextir umfram lánskjaravísitölu á láni frá ársbyrjun: Greitt upp í byrjun árs: 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1978 -8,81 1979 1,26 12,43 1980 -2,03 1,55 -8,29 1981 2,97 7,22 4,71 19,55 1982 6,62 10,87 10,36 21,06 22,58 1983 11,64 16,25 17,22 27,21 31,22 40,47 1984 10,31 13,87 14,16 20,58 20,92 20,10 2,68 Svissneskir frankar. Meðalvextir umfram lánskjaravísitölu á láni frá ársbyrjun: Greitt upp í byrjunárs: 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1978 13,98 1979 22,05 30,70 1980 9,96 8,00 -10,76 1981 6,27 3,81 -7,48 -4,08 1982 6,77 5,05 -2,33 2,17 8,84 1983 9,50 8,63 3,72 9,05 16,28 24,23 1984 5,80 4,50 -0,07 2,79 5,19 3,41 -13,92 Sterlingspund. Meðalvextir umfram lánskjaravísitölu á láni frá ársbyrjun: Greitt upp i byrjunárs: 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1978 4,75 1979 11,48 18,65 1980 9,50 11,95 5,62 1981 13,99 17,25 16,56 28,62 1982 9,17 10,31 7,66 8,69 -8,15 1983 10,16 11,27 9,50 10,82 2,87 15,21 1984 7,19 7,60 5,51 5,49 -1,26 2,37 -9,03 Franskir frankar. Meðalvextir umfram lánskjaravísitölu á láni frá ársbyrjun: Greitt upp í byrjunárs: 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1978 0,20 1979 12,68 26,71 1980 6,65 10,04 -4,45 1981 5,60 7,47 -1,03 2,51 1982 3,09 3,83 -2,84 -2,02 -6,35 1983 5,85 7,02 2,60 5,06 6,36 20,79 1984 2,07 2,39 -1,88 -1,23 -2,45 -0,43 -17,92 Hvernig á að lesa úr töflunum? Eins og textinn bendir til sýna töflumar árlega meðalvextl erlendra lána umfram lánskjaravisitölu, en meðalvextir þessir eru reiknaðir eftir visitölu lánskostnaðar fyrir hverja mynt. Tökum sem dæmi höf- uðstól erlends láns sem er 100 í janúar á ári eitt en er orðinn 121 með áföllnum vöxtum og gengisbótum i janúar á ári tvö. Ef iánskjaravísitala hækkar um 10% á þessu tólfmánaðaskeiði, t.d. úr 100 i 110, reiknast kostnaður af erlenda láninu umfram lánskjaravisitölu 10% (121/ 110=1,10). Hvertaflasýnir28slikartölur. Tökum sem dæmi töfluna sem sýnir með- aivexti doitaraiáns umfram iánskjaravísi- tölu. Taian -8,81 efst í dáiki 1 merkir að höfuðstóll láns sem tekið varí janúar 1977 en greitt aftur i janúar 1978 hafi hækkað i krónum talið, með áföllnum vöxtum, um 8,81% minna en lánskjaravisitala á sama tíma. Næsta tala fyrirneðan, 1,26, merkir að lán tekið i dollurum í janúar 1977 en greitt í janúar 1979 hafi borið 1,26% vexti á ári að meðaltali umfram lánskjaravísi- tölu. Neðsta talan i fremsta dálki sýnir að dollaralán hefur borið 10,31% vexli umfram lánskjaravísitölu að meðaltali á hverju ári frá janúar 1977 til janúar 1984. Á þessu timabili hefði þvi verið jafngott að taka verðtryggt innlent lán með 10,31% vöxtum. Til að taka enn eitt dæmi sýnir talan 27,21 i næstneðstu línu í fjórða dálki að lán tekið i janúar 1980 og greitt upp í janúar 1983 hefur kostað 27,21% að meðaltali á hverju ári umfram lánskjara- visitölu. Tölumar á hornalínunni sýna vaxta- kostnað á þennan mælikvarða frá upphafi til loka hvers árs. Erlendu vextirnir sem notaðir eru í þessum dæmum eru bestu- kjaravextir i hverju landi („Prime Rate'j með 1 % álagi. óheimilt að lána fé til útlanda til að bæta kjör sín nema í takmörkuðum mæli (innlendir gjaldeyrisreikningar). Samanburður á myntum Töflurnar og myndirnar á bls. 2-3 og 6-7 bera með sér að mikill munur er á raunvöxtum á erlendum skuldum eftir gjaldmiðlum og eftir tfmabilum. Stafar þetta bæði af því að vextir og raun- vextir eru afar mismunandi á milli landa, en einnig af því að gengi hinna ýmsu gjaldmiðla hafa hækkað mis- mikið gagnvart krónunni. Að vissu leyti má halda því fram að á meðan lán I vissum myntum (t.d. þýsku marki og

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.