Vísbending


Vísbending - 20.06.1984, Blaðsíða 7

Vísbending - 20.06.1984, Blaðsíða 7
VÍSBENDING 7 Þýsk mörk. Meðalvextir umfram lánskjaravísitölu á láni frá ársbyrjun: Greilt upp í byrjunárs: 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1978 1,55 1979 12,65 24,98 1980 5,84 8,05 -6,58 1981 4,10 4,97 -3,80 -0,94 1982 3,70 4,25 -1,87 0,58 2,12 1983 7,95 9,28 5,68 10,11 16,09 31,98 1984 4,33 4,80 1,17 3,21 4,63 5,92 -15,00 Norskar krónur. Meðalvextir umfram lánskjaravísitölu á láni frá ársbyrjun: Greitt upp í byrjunárs: 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1978 -5,18 1979 4,76 15,73 1980 0,63 3,67 -7,13 1981 6,84 11,18 8,97 27,86 1982 3,71 6,05 3,01 8,49 -7,94 1983 4,44 6,48 4,29 8,40 -0,19 8,22 1984 3,07 4,51 2,40 4,93 -1,76 1,49 -4,82 Japönsk yen. Meðalvextir umfram lánskjaravísitölu á láni frá ársbyrjun: Greitt upp í byrjunárs: 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1978 9,34 1979 20,28 32,31 1980 1,07 -2,83 -28,64 1981 7,99 7,55 -3,04 31,75 1982 6,18 5,40 -2,29 14,33 -0,78 1983 9,45 9,47 4,40 18,52 12,42 27,36 1984 7,77 7,51 3,14 13,08 7,47 11,85 -1,78 Meðaltal myntanna sjö. Meðalvextir umfram lánskjaravísitölu á láni frá ársbyrjun: Greitt upp i byrjunárs: 1977 1978 1979 1980 1981 1982 1983 1978 -3,76 1979 5,43 15,58 1980 0,41 2,64 -8,46 1981 3,86 6,61 2,58 15,53 1982 5,69 8,31 6,14 14,57 13,99 1983 9,71 12,73 12,15 20,24 22,88 32,60 1984 8,01 10,20 9,26 14,36 14,07 14,16 -1,48 til 1982/83 (sjá töflu neöst á bls. 7). Vafalaust heföi verið unnt aö selja mun meira af spariskírteinum og auka þannig innlendan sparnaö ef innlend- um sparifjáreigendum hefðu verið boðin sömu kjör og útlendum, en aukin innlend lánsfjáröflun var einmitt meðal markmiða þáverandi stjórnvalda. Til að tryggja að íslenskir sparifjáreig- endur njóti framvegis eigi lakari kjara en útlendingar er þeir lána ríkissjóði fé virðist öruggast að gefa vexti á spari- skírteinum frjálsa og bjóða þau út með sama hætti og ríkisvíxlar eru boðnir út hér á landi. Nokkrar forsendur og fyrirvarar Reiknað er með „Prime Rate“ eða bestukjaravöxtum í hverju landi og eins prósents vaxtaálagi, en miðað er við meðalvexti í hverjum mánuði frá janúar 1977 til janúar 1984. „Prime Rate“ eru vextir stórra banka til traust- ustu lántakenda. Vextir af mörgum erlendum lánum íslendinga eru mið- aðir við LIBOR vexti (London Interbank Offered Rate) auk vaxtaálags. Oftast er nokkur munur á „Prime Rate“ í hverju landi og LIBOR vöxtum á gjald- miðli þess þótt frávikið sé sjaldnast mikið. M.a. af þessari ástæðu ertöflun- um og myndunum heldur ætlað að gefa hugmynd um raunvexti af erlend- um skuldum en hárnákvæma mynd. Þá má einnig geta þess að nokkuð er um að erlend lán beri fasta vexti en ekki breytilega í hverjum mánuði eins og í þessum reikningum. Hins vegar geta föstu vextirnir verið hærri eða lægri en breytilegu vextirnir svo að munurinn gæti jafnaðst út á meðaltali margra lána. Augljóst er af töflunum og myndun- um að gengisbreytingar krónunnar ráða miklu um raunvexti af erlendum skuldum. Sérstaklega má benda á árið 1983, en raunvextir erlendra lána voru þá með lægra móti vegna stöðugs gengis á síðari hluta ársins. Væru vextir umfram breytingar lánskjaravísi- tölu reiknaðir frá júní 1983 til maí i ár kæmu út neikvæðar tölur fyrir allar myntir. Meðalgengi á þessu tímabili breyttist um tæplega 5% (myntvog) en lánskjaravísitala hækkaði um 34,9%. Sé reiknað með um 10% meðalnafn- vöxtum af erlendum skuldum (til að taka dæmi) væru neikvæðir raunvextir á þessu tólf mánaða tímabili um 14,3%.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.