Alþýðublaðið - 02.07.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.07.1969, Blaðsíða 4
4 Aiþýðublaðið 2. júlí 1969 MINNIS- BLAD □ Ferðafélagsfci’ðir á næstunni. Á föstudagskvöld Kjölur Veiðivötn. Álaugardag Síða — Lómaignúpur, 4 dag- •ar, Þórsmör'k, Fimmvörðuiháls, Landmannaia ugar, Á sunnudag Söguslaðir Njálu. Farmiðar í alsiar ferð;rnar seldir í slkr’listofu Ferðaféi.ags íslands, Öldcgötu 3, símar 19533 og 11798. Álfræð Q Áttatíu ára er ú dag 'heiðgrs- konan Þur/ðtir Pálsdóttir, Austur- götu 38, Hiifnarfirði. Þuríður hefur fengið að reyna erfið lífsikjör strax frá t>arna"ku feiiis' og ílestir' af ihcnnar 'kynslóð,- . ............ ................. Q Eini ljóðurírrn á þing- mönnunuim dklkiar er hvað þeir eru pólitískir. — Q Keðjia í kross um bak og þi jóst, til ag 'lííga upp á peys- una, sem þarf að vt'i i.a einlil ng frdktjr þunn. Annars eru tmargíjkonar gsrðir af Ikeðjum ■ög skartgripuim notuð við öll hugsar.leg takófæri og við lalslsgs k'mðnatl T.d. eru þær nctaðar sem „rmjaðmatelt.“ við síðtiu'xrur cg arJá líkja þeim við ákotfæriabeC:ti;n í ttiú'.iúkamyneiu'num. — en Ihún hefur iborið iþað allt með sóma. Snemma 'varð hún Ailþýðu- flokksikona og iþað af 'hugsjón, enda 'hcfur <hún verið sktíleggur málsvati flokksins allt til þessa dags; betur að fleiri væru slíkir. Móðir, fóstur- móðir og amma hefur hún iverið frá bær. •Ég vil þakka Þu'ríði margra ára góð Ikynni og óska.íienati af heilum Iiug til ihamingju með áttat/u árin. Ég bið Guð að gefa ihenni friðsæit ævikvöld. Vinkona. Þuríður verður í dag stödd að heimili sonar síns, Hringbraut 80 í Hafnarfirði. — Garðyrkjuriiið Garðyrkj ut f tið, ársrit Garð yrlkjurfénags íslands, 49. árg., er nýkomið út. I ritiir.iu er þetta im. a.: Helgi Hallgríms- son skr.'ifar llróCDega igrein um íslsmzlka matsveppi; Óli Valur Iiansson á m. a. grain um noklkrar sílsiinbrjótstegiuind ir fyi hr steinhæðir, og aðm, seim hia;nn mslfnir Þanlkar um moldarblöndiur fyrir luippeldi; Ingólifur Davíðsson1 Jótlagrein- ar og jóDaitré og Indfá’naif j;aðr- ir; þá er Dalíuþáttuir eftir Kristinn Heígason og Tvær ifimjiui itiir eift'r Va.ldimar Elías son; lclks á ritstjórinn ’ÓCiaifiui" □ „Elklki skal hér vera me'ð miklar aðfinnsluir varðandi ihátíðahcCid'in oig þa;u dkcimimti- atriið er fram ifóru. Þó verðui' ekki hj'á því komiizt, að láta í ljósi þá skoðnn, ag það er vægast sagt simiskkCieyaa, svo leklki sé talað mm hneyiksli, að troð;a upp mleð „þjóðlagatríó1, á 25 ára ei'imœli Cýðveldisins, Sem söng eklkíi eitt a'in;a&ta lag á íslenziku, ihöldur einigömigu erlendía slagara. Með þessu er éklki lagður dómiur á sönginn ssm slí'kan, ie;n úr þvií að hin- ir minglu piltar komiu dklki sjálf hér auiga á smekkleysuna, þá hefði liátíðanelfnd n betuir tek ið í ta.umar.ia í tælka tíð. En tiH þess eru vítin að v;arast þau“. Skutull, ísafirði. — Björn Giuðmundlsson no'kikfiar grefnar í ritimu, m. a. Skrau.t- grös, Skýringar á plöntunöfn- um og Aldraðar þolklkadísir. Taisviert af myndum prýðir rí'tiö, sem er 144 bls. — Mataruppskrrftir (Uppskrift fyrir'ó-8 pes). 2,200 gr. dósir túnfiskur 250 gr. litlar soðnar makkarónur 3 dl. súr rjómi llá dl. mjólk 90 gr. sveppir úr dós (skornir í sneiðar). 1 V2. tsk. salt 1/4 tsk. pipar V2 dl. brauðrasp Vz dl. sterkur rifinn ostur 2 matsk. bráðið smjör paprika Blandið saman makkarónum, tún- fiski, rjóma, mjójk, sveppum, salti og pipar. Látið í smurt eldfast mót. Brauðraspi, osti og smjörlíki hellt yfir og papriku stráð á. Látið í 200 gr. heitan ofn og bak- að í 35—40 mín. Borið fram með mjúku brauði, smjöri og agúrkusal- ati, ef vill. 50 gr. soðnar kartöflur 25 gr. laukur 15 gr. kartöflumjöl 1 matsk. mjólk 3 tsk. salt V2 tsk. pipar 1 stk. egg Nota má I dós (litla) af brúnum baunum. Fleskið er soðið þar til það baununum, lauknum og kartöflun- er meýrt og það síðan hakkað með um. Kartöflumjölinu, kryddinu og egginu blandað í deigið og búnat) til litlar kökur, sem eru brúnaðar, á báðurn hliðum. Bragðast vel með brúnni sósu eða tómatsósu. ÞAÐ er út af fyrir sig ágæt regla að þurrka rykið af húsgögnunum á hverjum degi, en þegar til lengd- ar lætur, vilja koma blettir og risp- ur á þau, og þá verður að grípa til annarra ráða. Erfiðust viðfangs eru gljálökkuð húsgögn, því á þeim sézt greini- lega hvert rykkorn og rispa. Það má þvo máluð eða lökkuð húsgögn með mildu sápuvatni' og síðan er gott að bera á þau örlítið af húsgagnaáburði, en aldrei neitt sem í er benzín eða terpentína. Hvítar rendur eftir glös eru fjar- lægðar með blöndu úr sígarettu- ösku og olíu. Blanda þessi er látitx liggja 'á 'bÍettunum dálinila Bltunld. Barnasagan VERDLAUNA HÍÍTTURIHH □ Þessir háskólacfvitar haifa bara g,o.tt aÆ því að falla eins og venjulegt fólk. □ Vopnasalair forða mörg- ium frá því ;að dieyja úr sulti .... —■ m Anna órabelgur bbh — Þetta cr eini liundui'inn í hciminum sem íllnnur íslykt úf kílómeters fjarlægð... í 8. Dháfnum. Hún sá upp í alstirndan himininn. Þarna var leið til undankomu. Það var ekkert annað en klifra upp reykháfinn og komast upp á þakið. Snotra fór að klifra upp sótuga'n reykháfinn. Klærn- ar voru hvassar og langar og hún beitti þeim ekki slælega. Tvisvar var hún nærri búin að missa fót festuna, en náði tökumum aftur, og ekki leið á löngu, þar til hún var komin upp á þakið. Snotra var alvön húsþökum. Hún hafði svo oft gengið á þakinu heima og fann ekki til hræðslu. Allt í einu heyrði hún hávaða upp um reykháfinn Hún teygði hausinn niður í reykháfinn og 'laigði ivið Must* ir. Það voru húsbændurnir. Þeir vom komnir inn í herbergið niðri. Þetta var þeim mátulegt. Kisa var öli á bak og burt og þau höfðu ekki nokikurn grun um, hvert hún hafði farið, þangað ti'l þau koniu auga á sótið í arninum. Þá áttuðu þau sig. — Kattarskömmin hefur klifrað upp um reykháf- inn, sagði maðurinn reiðilega. — Þessu hefur hún haft vit á, lymskutólið að tarna. Nú náum við henni ekki aftur. Snotra beið ekki boðanna, heldur flýtti sér af stað. Hún rsnndi sér niður af reykháfnum, stökk niður á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.