Alþýðublaðið - 02.07.1969, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 02.07.1969, Blaðsíða 5
Alþýðublaðið 2. júlí 1969 5 Alþýðu Frnmlcvfemdasfióri: l'órir Sœmumlsson Kitstjóri: Kristj&n Bcrsi Ólafsson (áb.) Fréttastjóri: Sijurjón Jóhannsson Auglýsingast j óri: Sigurjón Ari Sigurjónssoa Útgcfondi: Nýja útgáfufélagiS Frcnsntiðja Alþýðublaðsins: Er vikna só Tvar kumnir lífeðLisfi.iæð- irgEæ haica nefnilega að und1- anförnu láfig í Ijós eía> um að varúðarriáðsíafaeh'r þær, ssm r\ bánd-aiírlkia Háskálinn og Þjóðviljinn | Þjóðviljinn birti í gær ruddalega árás'argrein á Há- _ skóla íslands cg menntamálaráðherra. Tilefnið er það, g að læknadeildin he'fur einróma farið þess á leit við | menntamálaráðherra, að hann heiímili henni að setja | ákvæði um lágmarksteinkunn til inngöngu i lækna- I déild, og hefur háskólaráð eindregið stutt þessi til- ■ imæli. Menntamálaráðherra hefur að rækilega athug- ; uðu máli samþykkt þessi tilmæli. Röik háskólans hafa I verið þau, að á síðustu árum hafiimiklu fleiri stúdent- „ ar innritazt í læknadeild en staðizt hafi prclf í lok I ífyrsta námsárs. Mikill fjöldi stúdenta'hafi því í raun | og veru eytt fyrsta námsári sínu í háskólanum til g einskis. Komið hefur fram í blöðum, að prófin I lok 1. 1 árs séu óvenjulega þung til að bægja stúdentum frá « læknanámi. Þessu andmælir læknadeil’din algjörlega í g greinargerð, sem hún sendi blöðum í gær, en þar seg- 1 ir læknadeildin, að þær séu „ekki strangari en tíök- ast í nálægum löndum.“ Læknadeildin bendir einnig g á, að læknanám hafi hvarvetna á undahfömum’ árum g verið að þyngjast, og séu því hvarvetna gerðar meiri ■ kröfur ien áður til þeirra, sem hefja læ'knanám. í flest- g um nálægum löndum séu nú gerðar meiri kröfur til I þeirra, s’eim hefja vi'lja læknanám, en að þeir hafi lok-1 ið stúdentsprófi. Vitað er og, að í mörgum löndum er g t’ala þeirra ,s!ém þetta nám mega hef ja, beinlínis tak- * mörkuð. Hér er þó ekki um slíkt að ræða, heldur mun g læknadeildin taka við öllum, sem hafa vfir tilskilinni g einkun’n á stúdentsprófi. Auðvitað má um það deila . hvort slík lágmarksteinkunn eigi að vera stúdents- g prófseinkunnin, eða eins ög tíðkazt h’efur áratugum s sátman í verkfræðideild, án þe'ss að Iþað hafi verið j gagnrýnt, ei’nkunhir í tilteknum greinum — eða ja’fn-1 vel sérstakt inntckupróf, eins og sumis staðar tíðkast. ■ En eðlilegt er, að háskólinn sjálfur fái að ráða, hvaða I hátt hann vill hafa á í þessu efni. Undanf&rin tíu ár mun læk'nadeildin hafa braut- skráð um 20 lækna á ári að meðaltali. Það er viður- kennt, að menntun íslenzkra lækna sé fyllilega sam- bærileg því, sem bezt gerist annars staðar. Ef allir þessir læknar hefðu komið til starfa á íslandi, væri hér ekki læknaskortur. Brautskráning 20 lækna á ári er rnjög há tala, ef borið er saman við aðrar þjóðir. í Sovétríkjunum eru taldir flestir 'læknar að tiltölu við fóTksfjölda. Þar er einn læknir ta'linn kbma á hverja 500 íbúa, en þá munu meðtaldar hjúkru'nar- konur, sem fengið hafa nokkra framhaldsimennfun í læ’knisfræði. Víðast hvar iriuri vera tálið vel fyrir læknaf jölda séð, ef einn læknir kemur á 7—800 íbúa. Ef við vildurn jafnast á við Sovétríkin, ættum við að brautskrá 8 lækna á ári, miðað við, að þeir kæmu all- ir til starfa hér beima. Af þessu er augljóst, að lækna- skorturinn hér stafar ekki af því, að Háskóli íslands hafi brautskráð of fáa lækna, heldur af hinu, að þeir starfa ekki alíir hér. Úr þeim vanda verður ekki bætt aneð því að stórauka tölu brautskráðra lækna. Þá væri minnsti háskóli á Norðurlöndum að veita mönn- um dýrustu menntun, sem veitt er, til þess að starfa í auknum mæli í útlönduim. Læknadeildin bendir á, að nú sé stefnt að því, að bepr tunglfaramir koma aflur fil jarðar. Nu er tæpur mánuður, þar til ráðgert er, að fyrstu mennirnir stígi fæti á tunglið, og bað er kan íski eng- in tilviljun, að einmití uú hefur bók eftir fyrrveranii læknastúdent, Michael Chrichton, verið valin hók mánaðarins í Ba idaríkjunum. Bókin heitir „Andro- medu veikin,“ og í henni er sagt frá því, hvað geti gerzt, ef geimskip flytur til jarðarinnar ókunnar sótt' kveikjur, sém engar varnir eru til gegn. íf?r. T'tsrða- sTci i.iun n ætlair að við’h'a.fa við tu'ngf.ferðiina, reynist nægjáir'iega m'lklar. Annai* þessara séci 1 æð wga, dr. Matiin Ale^'amda-r prófessor við Cornell h'ásikóla, segir að ieng't-in' viiti, hvor-t e ithvort lílf sé á- tungL'mu Það sé eng- am vegi'.nn nneð öiliu útiloteað og því sé um ákveðina hæ'ttu að ræða. Cg h-anm segir aS ráðrt-aifan r geimferðiei-tofn- ur rrinnar séu „með cQu ó- í’uf.lnæig,jaijídi“. 1% ÓVISSA OF MIKIL Sitarif'sbróðir ALera'nders, Cárl Sagen, té-kiur í s'-imq, stre'ng. Hsmn segir: „Það kunna að vera 99' 'c lílkiur fyr'r því að Apcllo 11. iíf.yi‘j,i elklkti með sér heim neinar lífverul . Eíi. þessi- 1% ó'vissa er of miikil til þees að henni sé ekki ge.finn gaiuirrJuT11. En hversu mi'kiifll gaumur er þessari hættu geifinn? 1 1 pessum kieia eiga tunglfararnir að dveijast í prjar vikur eítir heimkomuna. mennta framvegis 25—30 lækna á ári. Allir skynsam- ir menn hljóta að játa, að með því væri vel fyrir I læknaþörfinni hér á landi séð. Braut'skráning 40—50 g| k'andídata á ári, eins og niðurstaðan mundi verða, ef « engar .ráðstafanir væru nú gerðar, mundi leiða til a-1-1 gjörs öngþveitis í má'lefnum læknastéttarinnar. - Þjóðviljinn skýrir frá því, að stúdentar í læknadeild ■ muni ekki hafa við þessar ráðstafanir að athuga, og 9 er það eflaust rétt. Þeir gera sér grein fyrir van'dan- uffl, sem hér er á ferðinni. Hins vegar vilji þeir fá 1 fleiri námsbrautir í Háskólann. Alþýðu'blaðinu er |J kunnugt um, að -menntamálaráðherra hefúr eimmitt n farið þess á leit við háskóTan-efndina, að hún athugi I þær tillögur, sem uppi hafa verið um nýjar náms- " brautir, og/eða geri nýjar tiTlögur, sem hægt væri að 'hrinda í framkvæmd þegar í haust. Þegar ákv'arð- anir hafa verið teknar um þessr efni, væntanlega fyr- ir lok ágústmánaðar, má gera ráð fyrir, að nýstúd- entum verði veittur kostur á nýjum innritunarfresti til þess að 'taka afstöðu til hugsanlegra nýrra greina § í háskólanum. sjó'nvs.rpsviðt-ali nýlega gerði. ei-nn aif sérfræcl inguim geim- ferðastcfnunarinnar grein fyr dr þe'im via áðarráðstölSuinium, S'cim ráðg'ert er að ta'ka. RYKSJÚGA IIVOR ANNAN í fyrsta lagi eiga tunglfararn- ir að skilja ytri klæði síni eft'r í tungfarjunni, ern hennj. verðu-r síðan sleppt í geimn- um,. Áður en þeir sikríða úr' cferjunn.i imn í sj'állft geimfa'n- ið eiga þeir að ryiksjúgia hvor ann'an, oig á trhóti þeim um görigin milli tunglferjiuinnár' ög ge'iimifarsins verður blásið ' löfti, sem á að fjarlæigja aflt ry'k, sem á þeim kann að vera. FÆRANLEG SÓTTKVÍ Síðan eiga tunglfararmir -að aiflkQiæðast búninguim símtm og láta þá í innsiiglaða plast- pcka. Haifil ei-nhverj ar agnir s'amt .komizt inm í gedmifarið Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.