Alþýðublaðið - 02.07.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 02.07.1969, Blaðsíða 11
6981 ifíi't -2 öíðeM-uöY.síiA 01 Alþýðublaðið 2. júlí 1969 11 Sveinamót Framhald af bls. 13. þriðji á 2:18,0 og Skúll Einarsson, USVH, 2:27,7 mín. Loks va keppt í þrístökiki sveina, AT mundur ýjlhj'áÉmÍjsfcþ,í lisigrað'i stökk 11,98 m. Valmundur Gísla- srn, HSK annar með 11,68 m. BrynjcTíur Teitsson,, HSK, 11,33 m. og Þorvaldur Björgvinsson, KR, 11,32 m. PILTAFLOKKUR. ■Guninar Einarsson, FH var sigur- sa 11 í piltaílakiki, fyrst sigraði hann í 100 m. ihlaupi á 13,2 sek. í mót- vindi. Annar varð Ágúst Böðva’rs- son, ÍR, 13,7, þriðji Sigurður Kris'tjánsson, ÍR, 14,0 og fjórði Skúli F.inarsson, USVH, 14,1. Þá sigraði Gunnar í 600 m. hlaupi á 1.46,5 mín. Annar varð Ingi Björgvinsson, KR, 1:47,5, Guð- mann Magnússon, IR, þriðji 1:47,7 og Sigurður Kristjánsson 1R, 1:48,7. Skúli Einarsson, USVH, sigraði í langstökki, 4,86 m. annar varð Ágúst Böðvarsson, IR 4,49 m. þriðji Gunnar Einarsson, FH, 4,35 m. og fiórði Ingi Björgvinsson, KR, 4,33 m. MEYJAFLOKKUR. 'Ingunn E. Einansdótitir, IRA, bráðífni'leg 13 ára stúlka frá Akur- e\ri sigrai auðveldlega í 400 m. Waupi á 67,1 sek. önnur varð Guð- rúin Jónsdóttir, KR, 70,3, og Agústa Gu.nnarsdóttir, KR, 85,6. Anna Li'lja Gunnarsdóttir, Á varð si’gurvegari í hiáftöfcki, 1,45 m. Ing- tinn Vilhjálm'sdóttir, ÍR varð önnur níeð sömu hæð, iþriðja Margrét Ingvarsdóttir, Á, 1,35 m. og Sigríð- ur Skúladóttir, HSK, 1,35 m. Ungveldur Róbertsdó'L.tir, IR fcast- aði spjóti lengst, 29,81 m. Sigurlaug Sumarliðad. HSK, 25,65 m. Margrét Jónsdóttir, HSK, 23,10 m. og Hólrn- fríður Björnsdóttir, ÍR, 20,90 m. Loks var keppt i fcúluvarpi imeyja, Sigríður Skúladóttir, HSK sigraði, varpaði 8,86 m. önnur varð Guð- rún Jónsdóttir, KR, 8,44 m. og ■þriðja Ingunn Vilhjá'msdót'tir, 1R, 6,94 m. I TELPNAFLOKKUR. Ingunn E. Einarsdóttir, ÍBA sigr- aði í 100 m. hlaupi telpna, á 14,1 sek. önnur varð Ragnhildur Jóns- dóttir, ÍR, 14,5, þriðja Björg Kristj- ánsdóttir, UMSK, 14,6 og fjórða Lára Sveinsdóttir, Á, 14,7. I langstökki telpna var fjöldi keppenda, þar .sigraði Ragnhildur Jónsdóttir, IR, 4,48 m. önmur varð Lára Sveinsdóttir, Á, 4,23 m. Haf- dís Ingimarsdóttir, UMSK, 4,18 m. og fjórða Björg Kristjánsdóttir, UMSK, 4,12 m. Fjórar telpur stufcfcu .yfir 1,30 m. Ágústa Gunnarsdóttir, KR, Ragn- liiklur Jónsdóttir, IR, Lára Sveins- dóttir, Á, og Linda Björnsdóttir, ÍR. Röðin var eiivs og að fram'an greinir. Enn meiri þátttafca var í hástöfcki en langstökki. A lokum var fceppt í kúluvarpi telpna, Gunnþórunn Geirsdóttir, UMSK, varpaði lengst, 8.37 m. önnur varð Anður Guðmundsdóttir, UMSK, 8,24 m. þriðja Kristín Björnsdóttir, UMSK, 7,89 m. og fjórða Bima Björnsdóttir, KR, 7,69 m. Sóttkví Framhald af 5. síðu. ier ta(l;ð lílkJegt eð loifthr'eins- unarútbúnlaðlur þess blási þeim burt — eða geimfairarn ir andi þefim að sér Og þeg- ar þeir lenda í Kyrrabati 24. júlí eiga sundlklalfarar Iklædd'ir sérstöikium htt'ífðariföt 'um að úða sótilbfeinsandi efni, blönduðu joði, yfir gia'm farið, Síðan láta þeir hlífðar 'föt inin í geimfarið tjl ituingl- fararnna. Þeir verða' síð'an flu.ttir fiJugle'ðis til skipsins, Sem teikur við þeim1, og er þeir koma þangað verða þeir látníir fara um pliastgöng inn í klíelfa, sem geimiferðastofn- 'Unin kalliair „fæijanlega sótt- ■kví“. ÞFJGGJA VIKNA EINANGRUN L: ' nar mumu fara irtn í Mlef anu til þe rra um borð og heifjla rannsóknir á heilsulfari þeirra, en er sMpið kemiur tiil Ho'nioGúlu verður sóiltlkvíin •mleð geimförunum í fflutit flug l’eið s til Houston. Þessi klefi sem er nálægt 4x8 metraii! að stærð ve:rgiur heiimiili þeirra í 21 diaig semiftellt. Á þessum tíma ölluim mumiui þeir einung iis andla að sér síuðúi lofti, Oig það sama gera lælkrnarnir sem mleð þeiimi vierðlai. En efiti'r þriggja vikna einangrun verðai þeír losaðiin úr haldi. SÝNISHORN í PLASTI Svipað verður farið að með jiarðvegssýnishornin, sem rág gert er að tunglfararnir Arm strong og Aldriin taki með sér heim. Þau víerða blágln hliiain á l'eiði'nni heim, innsigluð í plastumlbúðir og þannig fluiíit t'l þeirra 142 hádkóGa og rann sclkniarsitöðva, s’eim hafa óskað eft r <að fá að ra'nnsaka þessi sýnishorn. TEFLT Á TVÆR HÆTTUR Þrátt fyrir gagnrýni félag- ianna frá Cornwalil er öru’ggt, að þessar varúðahr'áðstafa'nir | v’erða látnar duga. Miikill I meiri’hluti vísindamanna tet- uir þær fullnægjandi. og ejnn þeirria t'sftar áreiðanleiga fyr- ir munn margra, er hiainri segir: „TungMiáral.Tiir eága í vænduim erfitt og hættiulegt ferðalag. Væri farið að gera hættuvieirlk þeirra enn erfi.ð- aria á síðustu stundu, með aulka’aðgerðum slköpuðuim af ót’t'a, væri telft á tvær hættur að nauðsvnjal'ausu“. — Lánuðu bækur E'ramhald af bls. 1. sést einnig að útlán eru mest yfir ■vetrarmánuðina naeð n'oiklkiunri lækk- un ,þó í desemíber, en minnst yfir sumarið. Útlánalhaösti im'ánúður árs- ins var marz; 'þá 'voru lánuð út 39.573 'bindi, en ií júnu' var minnst ium útlán, 27.287 bindi. Lesstofur bókasafnSins voru einn- ig meira Jtataðar á árinu én áður. ÁLVINNSLAN Frh. af 1. síðu. að hægt væri að bræða í þeiim, eða 800—850 griáður á celsíus. — Úr hverju keri eiga að fást 750 kg. alf áili á d!ag. Byrjiað er ag bræða kryolit, en í því efni fer raf- graningin fram. iSúráli er helit úit í kryolitið, og verk- ■air kryolitið sem hivati á etfna breytinguinia. Við bræðisl'una fellur álið tiH botns, þar sem' það er eðlisþynigm en kryo- lit, og er sogað upp mteð sér- stakri dælu. E'klki kemur ál ún kerjunum fyrr en á laug- ardaiginn, en þá verður það □ Síðu'sTu lefkirn.r á get- Taunaseðlinum voru ieiiknir í 'gærkivíöCldl. Þrír leilkir fónu fram í þriðju deild. Skalla- grímur S igraði Hi'önn. 2—0, Ármann sigraðl Hv'eraiglarði, steypt í steypusfeália'nfulm í 'klumpa, sem síðan verðuT staíliiað' upp þar tiil þeir verða fluttir út. — 8—1, og Reynir, Sandgerði vann Njarðvík með 3—0. í öðrum flolkki fóru leilkar svo, að jiaifntefli varð 3—3. Lítur þá seðiillinn svona út rétt út fylltur: Sundkennsla barna Foreldrar, styðjið 'þát'ttöku íslands í ií ræna sundinu. Enn er tækifæri að Jæra að synda í sumar. — 20 námskeiðstímar 250,00. Jónína og Nanna kenna. Hringið í síma 14059. SUNDHÖLLIN. Maðurinn minn, PÉTUR BENEDIKTSSON, bankastjóri, andaðist að kveldi 29. júní á Borgarspítalan- um. Jarðarförin fer fram nk. föstudag 4. júií frá Dómkirkjunni kl. 3. Blóm eru vinsamlega afþökkuð. Marta Thors. 1 j s í ' K. S. 1. \ K. R. Ré Síðasti stórviðburður í knattspyrnunni í ár Í.A. AKRANES A.B. DANMÖRK fer fram á Laugardalsvellinum f Ikvöld fmtðvikudae’cnn 2. júlí) kl. 8.30 e. li. Dómari Einar H. Hjartarson Línuverðir: Óli Ólsen, Þorvai'ður Björnsson ÞETTA /ER SÍÐASTA ERLENDA KEIMSÓKNIN í ÁR Verð aðgöngumiða: Stú'ka kr. 150,00. — Stæði kr. 100,00. — Börn kr. 25,00 ALLIR 4 VÖLLINN | KVÖLD HVOR SIGRAR? ALLIR Á VÖLLINN í KVÖLH KNATTSPYKNURÁÐ REYKJAVÍK'CR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.