Alþýðublaðið - 02.07.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.07.1969, Blaðsíða 15
Bílar Framhald af 2. síðu. meira en 4% aif heildarinn- ifliuitningmim í ár. Salan á vönuibffluim heful. líkla stóraiulkizt í ár. miðað við j í fyrra, eða frá 2100 vöru- 'bílum í maí í fyma upp í 5100 í miaí í ár. Alls seldust fyrstu ifimm imlámuði árs mis í ár 15:500 vörubílar, en 10.000 í fyrra, á sarna tíma. Hér gildl. þag einnig', að það eru vestuir-þýzlkiu vöru- bíiarn’ir, sem seljast mest. — Þianníg seldUist í maií í ár '2383 vestur-þýzkir, 1375 ensldr og 412 fram.sik r vörubí.lar. — Framhaid af fals. 12. liægt sc að segja til ú'm þatta, þarf að gera athugun á framleiðsJukostn- aði sérthvers a’tvinnúlífsþáttar við- kouiandi rfkja eða reyna að meta iþað álag eða erfiði, sem þanf til framleiðisiunnar á ílrverjum stað. Þétta er að Hsu á'Murtifángsmikii atlnigun, en er iþó vinnandi vegur. Og a'ð sjálfsögðu fer giidi niður- stöðunnar eftir igildi þeirra upplýs- inga, sem til eru. HEIMSVELFEIIÐ Þott verðmatasköpun aukist inn- an tolla- og fríverzilunanbandalags- ins iit.-í) tilkomu þess, iþá er eins og áður segir, sá anöguleiki fvrir Jiendi, að Hirburða'framSeiðs'luhætt- ii úti'.okist með ti'lkornu hins sam- erginilega ytri tolls bandalagsins. Ytri collurinn getiur iþví virkað ná- kvæmlega eins og verndaTtollur hjá einihve'iu tíkt Þótt völferð i.anda- ilagsiiVvs jiulkjisit, Jvegna aúkí^ingar viðukipra og sérhæfingar, þá er þarna sá mÖgulleiki fyrir Ihendi, að vjheimsvelferð" aukist dkflci áð sama skapi, standi ií stað, eða Jafnvel ininnki. Allt fer eftir rnagna víS- 'komandi al'iða, og þanf að at'huga 'sérstak'ega í faverju tMfélli. Og þótt niðurstóðiir innan bandalag.mna sýni jákvi.’ðan árangur, þá þarf þáð ekiki nauðsyu’ega að sýna, að helld- arniðursraðan sc já'kvæð. ÖEFNAHAGSLEGAR i FORSENDUR Ef sá möguleika er fyrir hendi, að heiWarniðurslaða toll- eða frí- ÖKUMENN Mótorstiilingar Hjólastillingar Ljósastillingar Fljót og örugg þjón- usta. Látið stilla í tíma. Bíiaskoðun & stilling o.r n r MTr*r n wxa WftJ'taVíI f % t ATþýðublaðið 2. júlí 1969 15 verzlunarbandalaga sé eikki jákvæð, þ.e.a.s. ,;heim®vólfexð” et'kst efcki að samá skapi og svæðisvelferð banda- lagsins, eða hefði aukizí mira : e£' bandalagið hefði ekiki verið til s'tað- ar — og jafnvel þar með talin vel- ferðhandalag.sins, — þá Vrfknar s.u spurning .hvort einihver ön.nur orsök en srranglega efoialiagslegs eðlis, geti verið grundvöllur eða stuðlað að tilvist ' bandálagsins. Aður var minnzt á verndarátriði ytri töl'lsins," þe.a.s. að tollurinn sé nokkurs kon- ar verndartollur einihvers ativin'nu- lífsþáttar, líkt og ungur iðnaður er verndaður með tcffium í -sumum ríkjum. UMFANGSMEIRI SAM’ STAÐA RÍKJANNA Einnig kemur sá mögu'tóki steffe-í' lega til greina, að «olla og frívetól-i unarbandalag sé undanfari nánara. samstarfs viðkomandi ríkja, þar sem bandailagið eykur svo mjög 'á a!- menn sa.mskipti ríkjanna ásamt hin- •um viðsfciptálegu samskiptum. Þannr ig getur efnahagrileg samstaða ver- ið undanifari lumfangsmeiri saftT- stöðu ríkja á sviði stjórnmála óg Öryggismála. Da?mi um þetta er t. d. að finna í sögu Þýzikalands. A 19. cvld 'eða 1834 var stofnað tolla- bandala'g í Þýzkalandi, tliið svökall- aða ZoMverein, en þá Æiptist Þýzka.- land i mörg smáríki. 1870 var svo Þýzkaland sameináð áf Bismank í 'Stjórnmtílalega iheild undir forustu Prússlanids. Þáð er einnig haegt að sýna frarn á þáð, að ihinn sameig- inlegi ytri tollur var fyrst og fren^t Prússum ,í hag, en VestuKÞjóðváp; ulm í ólhmg. Töllurinn á (korni hafði, t. d. í för itneð sér, að Vestar- Þjóðverjar urðu að kaupa ireskt korn, sem var dýrara en kom á heimsmarikaðinu'm. E'ftir sehViTi* heimsstyrjöldini faéldu sumir að það myndi köma sér illa fyrir Vest- ur-Þjóðverja, áð ihafa ekki lengur aðgang að prÚ9snesku kornekrun- um. Það kom þá 1 Ijós, að í raun- inni fen'gu Vestur-Þjóðverjar ócíýr- ara korn erlendis frá, iheklur en frá' hinum vernduðu prússnesiku korn- búum, og framfærsla 'í Vestur- Þýzlka'landi þar -af leiðandi iækkáði. Þegar áleiri sjónarmáða-.en tölIjC og frfverzlunar gætir í þoss háttar handalögum, sem ihér um ræðir er tálað um cfnaliagsbandalög. Ti! glöggvunar er rétt að rdkja helztu atriði í starfseiTii Efnalhagsbanda^ lags Bvrópu. Bandálagið er tollrf- bandallag, sem áður er lýst- og s.;utT- eiginleg stefna er rnörkuð í við- skiptamálum gagnvart löndum uTn bandálagsins. Sérreglur gilda um landbúnaðar- og sjávarafurð.imál, en mörkuð er SatTíeiginleg stcfna í þesstrm málmn, sem og samgöngu-. málum. Allar hindraBÍr á dreif- ingu vinnuafls, 'fjánnagns og þión- ustu innafi bandálágsins ‘eru a£- numdar. Gerðar eru ráðstTfanir ril samræmingar á 'heildarstcínu hapcdalagsrlkjanna í efnailiagsniálum. FálagsmálasjóSur er .stöfmuS-uí lil þess að 'bæta atvinnumögui.eika venkamanna. Fjárfestinga-rbanKt ?r stöfnað'ir til eflingar efnaihagskg- um framíörum Tengslum skal Kom- ið á 'við iþau ríki, scm áður /oru tengd coa 1-afa verið tengd banda- lagsrfkjunuiT. Einnig er á'kvæði í . samningn.urn um aðild -<c8a auka- aðild nvrra ríkja. EFNAHAGSLEGA ? SAMEINUÐ EVRÓPA Sérs'tafclega er efrirtöktarver.t á- kvæðið um hindrunarllausar ihreyf- ingar vinnuafki,';,fjámiagns ogfjijónv- ustu ihnán bánd'átágsins, sem4eg á-- kvæði um ráðstáfafiir ,li! satnræm- jntgar 'á stofou ' í efnaihagSmá'lum, óg ... 'Om .saméigííilega -stefnu á sviði sam görtgunvála. — Fyrir ríki mcð’mikia 'fjárfestingánþörf, er ákvæðið irai. fjánfestingarlánabanikann eininig at- hvglisvért. — Þarna eru atriði; sem hctída ‘tnjög cindregið "til ifrekaíi ein- ingar 'hahdalagsríkjanna á iýsviði stjórnmála sem og öryggismála, Og; hak við sér í aldagaralan draum um samsta-ð rffci Evrópu. SexveldiáEfna* hagshandalagsins, sem stunduiíi erii . ikölluð „Liria-Evrópa” gætu Jpmnigi- verið fyri.rrennarar sameinaðrar Ev- rópu, fyrs.ta. skrofið. lil Bandarakja Evrópu. um ibandalögum dkapast ýmis vanda mál, sem verða að skoðast sérsta'k- 'lega, bæði með tiMiti itill rfkja banda- 'la'gsins, senr og allra ríkja í heikl. Mótmæli ’ Framhald af 6. síðu. kynnt þátttöku. Svíar vildu (haoeta '.yjjSi. þátttöku af pólitíakum ástæðum - o$ ■ jín.t!uðu meðal annars stuðnings dfckar, en við ihöfuim aHta'f lialdið fast 'við þá skoðim ók'kar, að íþrótt- um og sttjórnmálum eigi ekki að rugla saman, enda fékk tillaga Svía enigan 'hljómgrunn, lliivoriki Ihér né annars staðar. 'Þá sagði Orn, að enn íhtífði ekkert .' verið ákveðið um það 'hverjir keppi í -Aþénu fyrir Islands hönd. — ' "M' ' Braut að'því ‘mar'ki öröþó þyrn- um Stráð.' Saga Evrópu ber flest ifrenvur með sér en einingu rfkj- ' ánna. Tvisvar lliafa óldtungur evr- ópskrar sundrungar leikið um ge-r- ’væMan 'hnöttin’n. Nú er vonin sú, að þær öldtungur séu fyrirsjáanlega •i«vo .heitar, að þær fái aidrei leikið lausum ha’la. Efnalhagsleg iforsenda sámeináðrar l Eyroþ'u ^jyjssújega'i^nr hend'. Fn éihnig 'hér er brautin þyrnum S’tráð. Nú þegar hefur reynyzt erfitt að iláta ^ómarsáttawálann taka. ...-gilcli... æfti/'tínvasetninigu. Ennþá frekari erfileikar skapast ef Bretar og Frí- verzlunarhandalagið sameinuðust T’Bfoájhagslbandáiráginu. Freistingin er a8 sjálfsögðu mikil fyrir utanaðkom- andi ríki að sametnast bandalaginu. Tóllfrjáls markiaður mörg hundruð ani'lljón manna yrði imikill vaxtar- sproti iðnaði hvaða rfkis s.ern i a’ri. 'En -verðið yrði 'líika 'hátt. Sraálond óttást sjálfstæði sitt, þegar fjármagn stórra og rí'kra ríkja ifær óhindr- ' aða aðstöðn í landinu. Bretar olt- "asf ‘irm hin hagstæðu Tyiðskipti -þeípra við ■samv.eldisilöndin^sérstak- TTega" mynclu latídbúnaðaíafurðir hSkka'f veröi í Bretlandi, ef geng- ' ið yrði inn í Finalhagsbandalagið. MARGT AÐ ATIIUGA Einnig -koma til greina sjónannið, sem áður hefur verið minnzt á. -■Hvað vérður um viðskipti við aðr- ar álfur heimsins, ef Evrópa girð- ir sig einum aMs herjar tollmúr? Fá til dæmis ríki'Evrópu nökkurn tíma jafnfætisaðstöðu við þá gífur- legu framleiðsluyfirburði, sem Bandaríkin Ihafa yfir þau síðusui áratugina? Hvað verður um „heims velferð,” ef viðskipti yfir Atlants.- fhalfið verða heft. Það eru því mörg atriði, sem koma «31 álita, þegar fcoma sfcal á, efnahags'légri saimvinnu. ’Heppileg- ast.er, áð þcssi samvinna sé í upp- Ihafi á sem víðustum grundvd'li, svo sem á sér stað ií hinu almenna samkomula'gi onm tóMa og við'sfcipti — (GATT). Viss svæði geta haft hag af efnahagslegri sam'vinnu ein- stákra ríkja rvæðisins, en með slí'k- ‘i' Framhald at 6. siðu. olklkur þjóðaríþrótt sína — tavæða- dansinn, og fengu noikkrir áheyr- enda tækifæri til að Croða dansitm ■með þeim, og var uindinritaður einn þeirra, og (kynnitiist þessu undarlega sefjandi seiðmigni sem þessir dans- ar búa yfir, og áreiðanllega hafa állir farið ánægðir ifoá frændum vorum Færeyingunum. ■Það er athygilisvert að jafn 'Jítíl og fjárvana stofnun sem Útvarp Færeyja hlýtur að vara, skuh geta haldið uppi jalfn öflugu kórscaiffi og raun foer vitnii, og mættu ýmsir af því læra. Við 'fcveðjum gesti ökk- ar með vitíktum, og þóklkum fyrir séríeiga ánægjulega fcivöildstund. Egill R. Friðleitsson. - ■*' ■ • • x*f; V ' V ’. . ög leggur fÞá sér prjónaná. „Situindiuim er helit ýfir aMair þuffli'na kvört.unum og aSffinnsl uim út af ýmsu sem elklki er í óklkar veÞkiáhring, Við fáutm ákammir Ifyritr 'hvað við spil- iuim le'.ðinlegar plötur, þó að það sé ékki okfcair hlutverk að veljá þær. Og sl.undium fátólm v'ið lika hrós sem við eiguim efltllvi slkilið. Eiimn miaður viar svo elllslkulegur ag segja við mig, að háinn hefði teikið sérstaiklega eftir því, að það vœru afilltaf fflamig sfcemmitiiiLeg- ustu lögin þegar óg væri á vafct. En þulinnir eru eins komar tengilður vig fólkið, svo .að það er eikíki nemla eðli- legt, að við fiáum fyrinspum- ir sem ætlbu ajö taeina®t tiil ánnarra aðila“. Hún héfur ei'nnig 'orð ð þess vör, að minmia er blustað á útvarpið síðan sjónvarpið tók - tií starifia. „Þiað er áberandi. 'Suimir liá-ta það reyndar gfflymjia frá morgni til kvölds, en þá fer þetta inn uim ann- að eyxað hjá þo'im og út um hitt. Og þó .. . ef mlaðuir lttte- mælir sig, þá er heymin í fuillfcomniu lagi!“ Og hún hiverfur brosa'ndi inn í þuLarklefann. — SSB í firmakeppni Frh. af 3. siðu. Grétar í Fram og \í liði Slökfcvi'lið's- inis stóð Gunnllaugnir Hjá'tmarsson F.ram eins og iklefitur í vörninni. Liðsfnenn 'beggja liða Ikvörfiuðu sár- an yfir óblíðuim Ihrindingum og spötkíum, ög 'átöldu dómarinn ífyrir að leyfa „allt”. Eklki dró tii a'lvar- legra tíðinda 'í ieiknum, en svo mifcið er víst að Slötokiviliðsmenn kaupa eklki hlutábréf í FI 'á næst- unni óg hifclega myndu FÍ menn iheldur láta ailk bremna til 'kaldra kola en vera 'fcomnir upp á n.áð Siökkviliðsins. Siðan á sunnudag hflfur það gerzt í keppniinni að Bræðurnir Orms- son sigruð Hótfll - Sögu 1:0, Slátur- •félagið gjörsigraði _ Vegagerðina 4:0, Landsbanikin'n vann Héðinn 3:2, en Lögreglan gaf ekkert tíftir gegn SÍS og vann 5:3. I dag fceppa yíðir og Loftleiðir, Edda og BP og Skrúðgarðarniir og lieildverz'Iunin Skagafjprð. Fundur Framhald 8. siðn. á miis. Þegar ég er t. d. á 'tovöldvákt, er ég búin að vera hjá þeiim a'llan diaginn, oig þó " að ég vintni oft uim helgair, fæ ég frí í staðinn 2 virika daga í e miu“ MISMÆLIN HEYRAST Nú fer að líða að næstui kyrm imgu, svo gð húm stemdun upp Framhald «€ bls. 16 rlkisins, flutlti athyglisverj; er inldi um notkutn sjómvaíps í Skólum, Knistján Giummarsson, skófflastjón, ræddi einnig um sama effini og Þorsteinn Ein- airisson jþróttaffiuilfiitrúi, fluitti e'-l 'ndi um íþrótt'aikennS’llu. Þá slkýrði Ólafuir Þ. Krist- jlánsson frá því, að aðalfund- ur Félags slkólastjóra gagn- ffiræðastigsins höfði verið hald inn í saanlbandi vig slkióla- slijórafundinn. Ólafur Þ, Kristjánsson var eridiunkj örinn formiaSur félags inis og sömuflieiðis vain Magnús Jónsson, sikóla'stjóri Gagn- Æræðaslkcilia verlknáms, enidur Ikjörinn í stjórn. Aðrir, sejjl Ikjörnir vtíru í stjóim, em: Helgi Þorláksson, skólastjóri VogaSkóla, en harni faemiur í stað Giunnaxis G.uðmnarndsSO'n- a'r, •SkólasL.jóra LiaugáMes- ékóiai, sem sagði sig úr sitjórn félagsins vegna breytiingia á skófflaSkipam í Heýkjavik, Jón Á. Gissumnson, Skólastjóri Lindargötuskóla, og Bemtedikt Sigvaldson, dkóllaistjóri Hér- aðsSkólans á Lcaugarvatni. —* □ Tvær «læmnr víl'lur K'laxlclust inn i afmælisfrétt í 'folaðinu í gær, þar sem slkýrt er frá 80 ára afenæli Ingvars Júlíusar Björnssonar, húsa- sm'íðameistara lí Hafnanfirði. ’ltétt er fréttin þa'rtllig: HngT’ar Július Björnssan, húsa* smíðameistari, Hvcrfisgötu 9 í Hafn arfirði cr 80 ára 'mlðvikiúcþginn 2. jú'M (í dag). Ingvar dvéílst á heimilí dóttur og 'tenigdasonar á afmaiis- daginn, Móafoarði 14 á Hafnarfirði. IHllu'taðettgaindi eru ibeðnir v-el. virðingar á þessum mistökum. —*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.