Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Page 6

Frjáls verslun - 01.10.1946, Page 6
IÍR HONUHGSSKIIGGSin Faðir mœlir við son: Sá maður, er kaupmaður vill vera, þá verður hann að leggja sig í margan lífsháska, stundum á hafi og stundum í heiðnum löndum en nœsta jafnan með ókunnum þjóðum, og þarf maður jafnan leiða að huga, að hann sé þar vel, sem þá er hann staddur. Nú þarf hann í hafi mikinn ofléttleik og hraustleik. En ef þú ert staddur í kaupstöðum, eða hvar sem þú ert, þá ger þia siðsaman og léttlátan, það gerir mann vinsœlan við alla aóða menn. Ven þig árvakran um morana oa aakk þegar fyrst til kirkiu, þar sem bér þykir bezt fallið að hlýða tíðum, oa hlýð þar öllum daatíðum og messu, þeaar eftir óttusöng, og bið bá meðan fyrir þér með sálmum þínum og þeim bœnum, er þú kannt. En að loknum tíðum aakk bú út oa skyggn um kaup bín. En ef ókunn eru bér kaup í bænum, þá skyaan vandleaa að, hversu þeir fara með sínum kaupum, er mestir og beztir kaunmenn eru kallaðir. Það skaltu oa varaet um aHan brmn varnina, er bú kauoir, að hann sé allur ósoilltnr og flœrðalaus og fyrri rannsakaður en þú festir kaup þitt til fulls. En öll þau kaup, er þú kaupir, þá hafðu jafnan nokkura skila menn íhiá, þá er vottar séu, hversu bví kauoi var kevot. Nú skalt þú að kaupum þmum fara allt til dögurðar máls eða miðs dags, ef svo ber nauðsyn til, en síðan gakk þú til matar þíns. Borð þitt skaltu vel búa, með hvítum dúkum og hreinni fœðslu og góðum drykk. FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.