Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Qupperneq 27

Frjáls verslun - 01.10.1946, Qupperneq 27
Eftir Michael J. Murray. .... el hann hefði aldrei fæðst? Hann gagn- bylti hinum siðmenntaða lieimi og greiddi milljónum manna veg inn í hugarheima og draumalönd. Hann lagði hornsteininn að einu stærsta menningartæki veraldarsögunnar — prent- listinni. Og hann dó sem ölmusumaður erki- biskupsins í Mainz .... Maðurinn, sem rann- verulega skapaði bókmenntir heimsins. Johann Gutenberg — liugvitsmaðurinn, sem fann upp lausa letrið — var fæddur í Mainz, sennilega árið 1599. Eins og tíðum hendir Jxi menn, er fást við tilraunir, sem meðbræður þeirra kunna ekki að meta, var líf Gutenbergs einkennt af óheilla- vænlegum umskiptum. Faðir hans var gullsmið- ur í Mainz, Jregar upp kom misklíð rnilli verka- manna og yfirstéttanna. Gutenberg-fjölskyldan tilheyrði hinum síðarnefndu og varð því að flytja sig búferlum til Strasburg árið 1428. Hin skaðvænlega óheppni, sem virðist standa í vegi slíkra manna sem Gutenbergs, brá fljótt skugga á líf hans. í Strasburg setti hann á fót speglagerð en varð að hætta þeirri starfrækslu, er hann var opinberlega sakaður um sviksemi og rógburð, árið 1436. Lögsókn rak lögsókn, eink- um af hendi manns nokkurs, sem lagt hafði fram peninga í fyrirtæki Gutenbergs. Ein málsskjölin gefa til kynna, að Gutenberg hafði fengið áhuga fyrir prentlistinni árið 1436. í öðrum má sjá naln Johanns Fust lögfræðings, sem hafði mikil áhrif á líf og starf Guten- bergs. Þess er reyndar vert að geta, að á Jressum árum — fyrir rúmum 5 öldum — var prentlistin ekki óþekkt með öllu. Hinar austurlenzku Jrjóðir, Kínverjar og Japanir, fengust við prentum þegar á sjöttu öld. í Fvrópu aftur á móti voru bækur framleiddar sem innbundin handskrifuð rit. Fr óþarft að lýsa þeirri feiknalegu vinnu, sem munkar mið- aldanna inntu af hendi við framleiðslu liinna handrituðu binda. Það er einnig vitað, að lærðir menn liöfðu marga skrifara í Jrjónustu sinni. Voru Jreir látnir vinna með svokallaðri /;ecn/-aðferð, Jr. e. að frumritinu var skipt niður rnilli þeirra, og áttu Jreir að taka afrit Jrar eftir. Síðan var blöðunum safnað saman, Jreim raðað og bundin inn. Geta má nærri, að þetta var frámunalega seinlegt og kostnaðarsamt. Fyrstu prentuðu bækurnar, sem út komu í Ev- rópu, eru frá því snemma á fimmtándu öld. Var Jrá höfð sú ófullkomna tilhögun við prentunina, að prentmótin voru skorin út í tré. Þá voru gerðar tilraunir með „orðmótaprent- un“, Jrannig að einstök orð voru skorin í tré og Jreim svo skeytt saman í mælt mál. En Jressi aðferð reyndist óhentug og dýr, Jrví að tréskurð- armennirnir bjuggu til ótal orðanrót, sem aldrci Jmrfti að nota. Auk Jress var afar seinlegt fyrir setjarana að finna mótin og raða Jreim saman. Trúlega hefur draumurinn um bót á Jressum ágöllum vakið hugvit Gutenbergs. Hvað um það. Svo mikið er víst, að um 1450 tók Johann Gutenberg 800 florínur að láni hjá Fust lögfræðingi, til þess að fullkomna „verk FRJÁLS VERZLUN 187

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.