Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Page 44

Frjáls verslun - 01.10.1946, Page 44
GUÐJÓN EINARSSON: Skýrsla flutt á aðalfundi. Síðastliðið starfsár Verzlunarmannafélags Reykja- víkur er að mörgu leyti í tölu hinna markverðustu í sögu fclagsins. Launa- og kjaramál verzlunarfólks hafa tvívegis verið leidd til lykta á árinu, gagngerðar endurbætur hafa farið frain á húsakynnum og rekst- ursfyrirkomulagi félagsheimilisins og byggingasam- vinnufélag stofnað meðal félagsmanna — svo að það helzta sé nefnt, og kem ég nánar að því síðar í þess- ari skýrslu minni um starfsemina, sem verður að mestu rakin í réttri tímaröð. Verkaskipting félagsstjórnarinnar var þannig á starfsárinu: Guðjón Einarsson form., Baldur Pálma- son varaform., Carl Hemming Sveins ritari, Björg- úlfur Sigurðsson vararitari, Sveinn Ólafsson giald- keri, Gunnar Magnússon varagjaldkeri, Konráð Gísla- son fundarstjóri, Gunnar Ásgeirsson varafundarstj., og auk þeirra Pétur Ólafsson og Sveinbjörn Árnason. Varastjórn hefur að veniu verið boðuð á alla stjórnar- fundi, sem hafa verið haldnir 19 sinnum á árinu. Félagsfundir hafa verið 2, sameiginlegir launþega- fundir 3 og deildafundir nokkrir. Sjórnskipaðar nefndir störfuðu á árinu, sem hér segir: Veitinganefnd: Þórir Hall form., Björgúlfur SigurSsson, Gunnar Hannesson, Kristján Þorvaldsson og Ólafur Sveinsson. Ritnefnd: Pétur Ólafsson form., Árný Pálsdóttir, Gunnar Ásgeirsson, Ivar Guðmunds- son, Oddur Helgason, Sveinbjörn Árnason og Þor- steinn Bernharðsson. IJtbreiðslunefnd blaðsins: Gunn- ar Asgeirsson og Lárus BI. Guðmundsson. Skemmti- nefnd: Lárus Ágústsson form., framan af ári, en síð- ar Hjalti Geir Kristjánsson, Finnur Kristinsso’n, Finn- Hjörtur Hansson tók til máls, kvaðst nú mundi láta af störfum sem framkvæmdastjóri félagsins og þakk- aði fyrir samstarfið. Formaður bakkaði fundarmönnum traustið og hét að vinna félaginu allt það gagn, er hann framast gæti. Skoraði hann á meðstjórnendur sína og félagsmenn að standa með sér í þeim efnum. Fundarstjóri frestaði nú fundi, sbr. ofanskráð. Verð- ur því kvatt til framhaldsaðalfundar í janúar og þá teknar til meðferðar breytingar á lögum félagsins. Fundurinn var fjölmennur, ca. 280 manns. 204 CuSjón Einarsson. ur Sigurjónsson, Jón Guðbjartsson og Ólafur Hann- esson. Stjórnin réði Hjört Hansson áfram sem fram- kvæmdastjóra félágsins, og hefur hann nú gengt því starfi um tveggja ára skeið og látið sér mjög annt allan hag og rekstur félagsins, eins og reyndar jafnan áður. Aðalstarf framkvæmdastjórans var margskonar umsjón með féltgsheimilinu, en eftir að rekstur þess var fenginn í hendur sérstökum veitingamönnum, ásamt réttindum og skyldum þar að lútandi, liefur starfssvið framkvæmdarstjórans þrengst til muna, og mun því vart ástæða til að ráða hann áfram til starfs- ins næsta ár, nema sérstakt tilefni gefist. Hins vegar var ekki vitað um breytingarnar á félagsheimilinu, þegar hann var fastráðinn til ársins, en hann hefur samt síðan verið félaginu til liðs á ýmsan hátt, og mun væntanlega enginn félagsmanna sjá ofsjónir yfir þeim kostnaði, sem farið hefur í launin Hirti til handa, enda á hann það mörg ógoldin spor inni hjá félaginu, frá síðustu 25 árum. Á síðasta aðalfundi voru fullgildir félagsmenn 1404 talsins. Á þessu starfsári gengu inn 205 nýjir félags- menn, 109 karlar og 96 konur, en 65 hafa verið strik- aðir út af félagaskrá vegna úrsagna, brottflutnings og skulda, og 19 verið settir á aukaskrá, vegna fjarveru um stundarsakir. Sjö menn hafa látist. Heiðursfélagar FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.