Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Síða 48

Frjáls verslun - 01.10.1946, Síða 48
VERZLUNARTIÐINDI NY FYRIRTÆKI O. FL. Baldurshagi h.f., Akureyri. Tilgangur: Að kaupa og Ieigja fasteignir og reka verzlun með almennan varning. Hlutafé: kr. 400.000,00. Stjórn: 0. C. Thor- arensen lyfsali, Jón Matthíasson skrifstm. og Snorri Benediktsson kaupm. Framkvstj.: 0. C. Thorarensen. Söltunarstö'ö Kristjáns J. Einarssonar, Húsavík. Til- gangur: Að kaupa og salta síld, verzla með síld og síldarafurðir og annar skyldur atvinnurekstur. Hluta- fé: kr. 6.000,00. Stjórn: Kristján J. Einarsson, Þór- unn Elíasdóttir, Baldvin Jónsson. G. Einarsson, umho'Ss- & heildverzlun, Reykjavík. Ótakmörkuð ábyrgð. Eigandi: Guðni Einarsson, Öldu- götu 28. Bókhald og bréfaskriftir, Reykjavík. Tilg.: Að ann- ast bókhald, bréfaskriftir, fjölritun, vélritun, þýðingar og annað slíkt. Ótakm. áb. Eigendur: Jóhanna Guð- mundsdóttir, Garðastr. 2 B, og María Thorsteinsson, Brægraborgarst. 52. Tœkniútgáfan, Reykjavík. Tilg.: Að gefa út bækur og rit, aðallega um tæknileg efni. Ótakm. áb. Eig- andi: Gissur Ó. Erlingsson, Þóroddsstöðum, Rvík. Verzlunin Baldurshagi, Akureyri. Snorri Benedikts- son kaupm. hefur selt þessa verzlun sína samnefndu hlutafélagi, sbr. hér að framan. algjaldkeri félagsins og gjaldkerar sérsjóða gefa yfir- lit um efnahag og fjárhagsrekstur félagsins á árinu. Ég get með góðri samvizku viðurkennt, að hann hefði þurft að vera betri, en hins vegar tel ég, að stjórniu verði ekki með sanngirni ávítuð fyrir kæruleysi eða sóun á fjármunum félagsins. Þvert á móti hefur hún viljað hag félagsins sem mestan í hvívetna, og tel ég viðleitni hennar í þá átt m. a. koma fram í framan- greindri skýrslu minni. Fráfarandi stjórn gétur ekki með sanni talizt kyrrstöðustjórn, en samt sem áður er vel líklegt að sumir félagsmanna álíti sitthvað að- finnsluvert við gerðir hennar, og munu slíkar aðfinnsl- ur þá verða til ábendingar þeirri stjórn, sem nú tek- ur við. Ég lýk svo þessu máli með því að þakka meðstjórn- endum mínum fyrir samvinnuna, svo og öllum þeim félagsmönnum, sem rækt hafa skyldur sínar við félag- ið og störf þau, er þeim hafa verið falin í þess þágu. Ég árna félaginu farsæls gengis í bráð og lengd. Verzlun Björns Björnssonar, NeskaupstaS. Björn Björnsson kaupm. hefur selt syni sínum, B. Björns- syni, þessa verzlun sína. Heildverzlunin Oöinn, Vestmannaeyjum. Tilg.: Um- boðs- og heildverzlun. Ótakm. áb. Eigendur: Axel Halldórsson forstj., Kirkjuv. 67, og Hinrik Jónsson, Helgafellsbr. 19. Mata h.f., Reykjavík. Tilg.: Að stofnsetja niður- suðuverksmiðju, framleiða vörur úr sjávarafurðum og reka aðrar skyldar atvinnugreinar, eftir því sem félagið síðar sér ástæðu til. Idlutafé: kr. 150.000,00. Stjórn: Jónas Thoroddsen ftr., Drápuhl. 11, Eriðrik Þorsteinsson húsgsmm., Túng. 32, og Bragi Kristjáns- son skrifststj., Hverfisg. 108. NiSursuðuverksmiðja Hólmavíkur h.f., Hólmavík: Tilg.: Síldar- og fiskiðnaður, einkum niðurlagning síldar og niðursuða síldar og annarra fisktegunda, sala þeirrar vöru á erlendum og innlendum markaði og hverskonar nauðsynleg starfsemi í því sambandi. Hlutafé: kr. 105.000,00. Stjórn: Jóhann Salberg Guð- mundsson sýslum., Hjálmar Halldórsson símstj. og Kristján Einarsson forstj., Reykjavík. Vélsmiöja Ol. Olsen li.f.; Ylri-NjarSvík. Tilg.: Að annast vélsmíði, vélaviðgerðir og allskonar vélavinnu á járni og stáli, málmsteypu og „model“-smíði, bifreiðaviðgerðir, mannvirkjagerð o. fl. Hlutafé: kr. 100.000,00. Stjórn: Jón Olsen vélsm., Sigurbjörn Ketilsson skólastj., Haraldur Sigurðsson vélam., Sverre Olsen vélanemi og Karl Olsen vélanemi. II.f. Goöanes, Neskaupstaö. Tilg.: Að gera út fiski- skip og annast aðra þá starfsemi, er að sjávarútvegi lýtur. Hlutafé: 400.000,00. Stjórn: Vigfús Guttormsson útgm., Jónas Valdórsson netagm., Anton Lundberg útgm., Þorsteinn Júlíusson útgm. og Ársæll Júlíusson útgm. //./. Þórshamar, NeskaupstaS. Tilg.: Að starfrækja fiskveiðar og hverja aðra starfsemi, er lýtur að sjávar- útvegi. Hlutafé: kr. 90.000,00. Stjórn: Eiríkur Ár- mannsson útgm., Björn Eiríksson útgm. og Björgvin Bjarnason skipstj. Sœlkerinn, cfnagerS, Reykjavík. Ótakm. áb. Eig- endur: Reinhold Richter, Grettisg. 42 B, og Arin- björn Steindórsson, Freyjug. 5. 208 FRJÁLS VERZLUN

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.