Frjáls verslun - 01.05.1949, Blaðsíða 43
Námssjóður
Thors Jensen
REKSTRARREIKNINGUR
frá 1. jan. til 31. de?. 1948.
Gjöld:
Geyrnslugjald til Clvegsb. ísl. kr. 39.00
Greitt fyrir birting á reikning-
um sjóðsins ....... — 340,00 kf. 379,00
Tekjur ..................... — 3.366,17
EFN AH AGSREIKNIN G U R
pr. 31. desember 1948.
Eignir:
J geyrnslu lijá b/f. Úlvegsbauka íslands:
‘U/2% Skuldabréf ríkis-
sjóðs Islands 1941 .. kr. 28.000,00
4% Skuldabréf Sogs-
virkjunarinnar 1944 — 20.000.00
4% Skuldabréf Korj)-
úlfsstaða .......... — 30.000,00 kr. 78.000,00
Innstæða á viðskiptabók nr. 21026 v/
Útvegsbanka íslands ............. 16.915,20
Kr. 94.915,20
Kr. 3 745,17
Tekjur:
Vextir:
41/2% Skuldabréf rikis-
sjóðs íslands 1941 .... kr.
4% Skuldaliréf Sogsvirkj-
unar 1944 .......... —
4% Skuldabréf Korúlfs-
staðalán ..............—
Viðsk.bók nr. 31176 og
21026 v/Útvegsbankann •—
1.305,00
800,00
1.200,00
440,17 kr. 3.745,17
Kr. 3.745,17
Ég yar fullur fyrirlitningar á sjálfum inér og sár-
kenndi í brjósti tnn langa Rússann. Við löbbuðuni
niður Operustrætið, niður á liornið við Trúboðsstíg.
Mér hugkvæmdist ekki að segja neitt. Það þótti mér
undrum sæta, því að ég vildi þó feginn láta á mér
skilja, að ég vildi uin fram allt að hann gæti virðingar
sinnar. Ég vildi ekki að hann gerði neitt það, er hon-
um væri á móti skapi, ekki nokkurn skapaðan hlut,
sem honum kæmi aldrei í hug að framkvæma, nema
af því að hann vissi að ég var hryggur, soltinn og
heimilislaus. Við staðnæmdumst á horninu við Trú-
boðsstíg. És: kom ekki up|) orði, og ég hlýt að hafa
verið vesældarlegur ásýndar, því að hann sagði að síð-
u!stu: Kæra þökk, ég er þér afar þakklátur. Það var
sorpkarfa þarna nálægt horninu, og hann snerist á
hæli, brosandi eins og Kristur er stundum látinn brosa
á myndum, og gekk í burtu frá mér. Þegar hann kom
að sorpkörfunni, sá ég að hann lyfti lokinu og fleygði
umslaginu niður í hana. Þvínæst greikkaði hann spor-
ið, og ég ímynda mér að hugsanir hans hafi hljóðað
eitthvað á þessa leið: Jæja, ég bauð honum að minnsta
kosti hjálp mína, þó að ekki tækist betur til, og nú er
ég laus undan skyldunni. Og ég horfði á hann hraða
sér á brott inn í iðandi þyrpingu þrautpíndra manna,
en allt um það: hann var enn hann sjálfur og ennþá
ekki öllum heillum horfinn.
Skuldir:
Námssjóður 1/1. 1948 kr. 8.423,22
-*£ vaxtatekna að frádr.
kostnaði ............— 2.692,94 kr. 11.116,16
Höfuðstóll 1/1. 1948 .. — 83.125,81
y5 vaxtatekna að frádr.
' kostnaði ........... 673,23 — 83.799,04
Kr. 91.915,20
Framanskráður rekstrar- og efnahagsreikningur fyr-
ir árið 1948, er samhljóða bókum sjóðsins, sem ég
hef, endurskoðað og ekkert fundið athugavert.
Ég hef sannrevnt að verðbréf og bankainnstæður
voru fyrir hendi.
Reykjavík, 3. marz 1949.
Ari Thorlucíus,
löggiltur endurskoðandi.
Haukur Thors. Adolf Björnsson. Sveinn M. Sveinsson.
sign. sign. sign.
Hjörtur Hansson. St. G. Björnsson.
sign. sign.
Um s.l. áramót auglýsti sjóðurinn i fyrsta skipti
eftir umsóknum um styrk úr sjóðnum, að upphæð
kr. 3000.00, en hið undarlega skeði, að engin einasta
umsókn barzt. Ekki verður þó með sanni sagt að skil-
yrði til styrkveitingar séu svo þröng eða óaðgengileg,
að það ætti að fæla fólk frá. Styrkurinn veitist til
framhaldsnáms í verzlunarfræðum hér á landi eða
erlendis, og skulu félagar í V.R. hafa forgangsrétt
að honum og að öðru jöfnu þeir félagsmenn, sem
lokið hafa almennu burtfararprófi frá Verzlunarskóla
íslands. Gera má að skilyrði að styrkþegar haldi fyr-
irlestra eða hafi æfingar með nemendum Vezlunar-
skólans, að námi sínu loknu. — Líklegt má þykja.
að ekki verði til lengdar gengið þannig fram hjá
styrkboði sjóðsins.
FRJÁLS VERZLUN
87