Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.1954, Blaðsíða 3

Frjáls verslun - 01.04.1954, Blaðsíða 3
CHRYSLER verhsmiðjurnar hafa þegar hafið framleiðslu á 1955 gerð- um bíla — allra tegunda, sem eru mjög frábrugðnar eldri árgöngum. PLYMOUTH UTILITY Getum útvegað gegn sendibílaleyfum: De- Soto, Dodge og Plymouth, utility gerðir. Ollum fyrirspurnum greiðlega svarað hjá Ræsi h.f. Farið að dæmi hinna vandlátu. Ivaupið bifreið frá CHRYSLER. Aðalumboð: H. Benediktsson & Co. h.f. Söluum boð: Ræsir h.f. SKODA Um allan heim er „Skoda“ nafnið raunveru- lega sömu merkingar og „mikil gæði“. Ef þér óskið eftir fyrsta flokks vöru, þá er öruggt að treysta Skoda-verksmiðjunum fyrir pöntun yðar. A 50 árum hafa Skoda-bifreiðarnar áunnið sér mikið álit fyrir stöðugt brautryðjendastarf, þar sem jafnframt er tekið fullt tillit til gæða. I hinum nýja Skoda 1200 kemur fram árang- urinn af framleiðsluþekkingu stærsta vélafram- leiðanda Mið-Evrópu. Þar sameinast nákvæmar tæknilegar rannsóknir og fyrsta flokks stál, sem framleitt er í eigin málmvinnslu. Þá hafa sér- fræðingar verksmiðjunnar notfært sér reynslu þá, er þeir hafa öðlazt af kappökstrum og löng- um reynsluferðum um allar heimsálfur. Þetta á að tryggja hin miklu gæði og verð- gildi liins nýja Skoda 1200. Umboðsmenn eru: Tékkneska bifreiSaumboðið á íslandi h.f., Reykjavík.

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.