Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.1968, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.09.1968, Blaðsíða 36
36 FRJALS VERZLUN fiskimannanna, hvort sem þeir eru innlendir eða útlendir, jafnt sem til síðasta einstaka fiskkaup- mannsins. Ef litið er á grundvallarbreyt- ingarnar í sölu og undirbúningi ana á ísfiski með auknum síld- veiðum, virðist að minnsta kosti fyrst um sinn vera lokuð. Það er of mikið til af fiskimjöli og lýsi í heiminum. Innan Efnahagsbandalagsins ■ Ný gerð af Volkswagen, sem væntanleg er hingað til lands bráðlega. á matvælum, þá fer það ekki á milli mála, að stöðlun framleiðslu- varanna og samvinnuform á sölu þeirra fer stöðugt vaxandi. Við framleiðslu matvæla, sem geta komið í staðinn, og hafa sama næringargildi og bragðast jafnvel, skipta útlit og verð mestu máli. Fiskur er að þessu leyti engin undantekning, Hann verður að vera stöðlunar- og geymsluhæfur. Hinar hagkvæmu sölur á ís- lenzkum ísfiski í Þýzkalandi að undanförnu, sem eiga rót sína að rekja til gengislækkunarinnar, mega ekki verða til þess, að geng- ið verði fram hjá þeirri stað- reynd, að ísfiskmarkaðurinn verð- ur stöðugt þrengri. Þess vegna er ráðlegast fyrir íslenzka útgerðar- menn að fara í einu og öllu eftir ráðum ísfisksölunefndar íslands og að halda sér við lágmarksverð sölustofnanna á sjávarfiski. Sú leið, sem ísland hefur fund- ið, að bæta sér upp söluerfiðleik- hefur Sambandslýðveldið Þýzka- land bæði almennt og á einstök- um sviðum fylgt frjálslyndri við- skiptastefnu, að því er snertir verzlun með fiskafurðir. Hún hef- ur þannig stöðugt mælt með því við Framkvæmdaráð Efnahags- bandalagsins, að komið yrði á tollkvótum, og hefur líka náð árangri þar. Fyrir tímabilið 1/8—31/12 1967 voru bornar fram tillögur um tollkvóta, sem næmi 11000 tonn- um á þorski, ufsa, karfa og ýsu, þar sem tollurinn væri 0%, og 3000 tonnum af grálúðu, þar sem tollurinn væri 2,2% (í stað 9% í báðum tilfellum). Leyfi fékkst fyrir 11000 tonnum á fyrstnefndu fiskitegundunum með 4,5% tolli og 3000 tonnum af grálúðu með 3,6% tolli. Fyrir stórsíld og millisíld var farið fyrir tímabilið 16/6 ’67— 14/2 ’68 fram á 85000 tonn með 0% tolli (í stað 12%), en leyfi fékkst fyrir 29000 tonnum með 0% tolli og 53000 tonnum með 0,5% tolli. Fyrir saltaðan ufsa var farið fram á 2300 tonn með 7% tolli (í stað 11,8%) fyrir tímabilið 1/4 ’67—31/3 ’68, en heimild fékkst fyrir 1700 tonnum með 9,4% tolli. Einnig hér er aðvörun viðeig- andi. Ef ísfiskmarkaðurinn dregst frekar saman og hefur offramboð í för með sér, þá verður ekki held- ur unnt að fara fram á jafnháa tollkvóta og til þessa. íslendingar fylgjast áhyggju- fullir með fyrirætlunum Efna- hagsbandalagsins um sameigin- lega stefnu í fiskveiðimálum. í þessu tilliti er því einnig þannig farið, að Sambandslýðveldið Þýzkaland, sem lært hefur af biturri reynslu, styður ekki að- gerðir, sem hafa truflandi áhrif á hinn frjálsa markað. Það er ekki neinum vafa undir- orpið, að verzlunarjöfnuður ís- lands við Sambandslýðveldið Þýzkaland hefur ekki þróazt í hoiets^ Sængur- fatnadur sem ekk.É þarí að straujaL Mjög athyglisverð nýjung, sem sparar tíma og erfiði. Höie Krepp er úr 100% bómull, litekta, þolir suðu og er mjög endingargott. Fæst sem tilbúinn sængurfatnaður eða sem metravara. Viðurkenndar gæðavörur, sem fást í holztu vefnaðarvöruverzlunum landsins. EINKAUMBOÐ: MATS WIBE LUND jr. HRAUNBÆ 34, REYKJAVlK, SlMI 81177

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.