Alþýðublaðið - 14.07.1969, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 14.07.1969, Blaðsíða 6
6 ATþýðublaðið 14. jú'lí 1969 Þepr vifamenn gerðusf legsieinasmiðir LEGSTEINARNIR k FJALLSKAGA [ Morgunblaðinu s. 1. föstiu- dag birtist stiutit frétta'frá- sögn með my.nd.uim um heim- scikn blaðamanns á nokkra af sfeelktkta vitiastaði. Að mlagin- ■hluta tiil fjaliar þessi fnéltt þó um Fjallasiksiga við Dýra- fjörð og heilmingur hennar er ihuglteiðimg um tvo yifirliseitis- lausa legstieina með áleltrun- inni FRANSKUR SJÓMAÐ- UR, sem þar standa skammt friá vitanum. Það er kannski missfkilning ur minn, en mér virðist að blaðamaðiurnn viti elklki, hver.nig á þessum legsteinum stendur, endla 'kannslki vart við að búast. Hann kallar þá ..minjar frá fyrri tíð“, en það eru þeir naumtest orðnir enn, þóltlt þe'r vierði það sjálf- sagt míeð tímianuim. Steinarn- ir eru nefnilega elklki niema 15 á.ia igamílir eða jailragamHr vitanum sjálfum. Og af því að éig átiti þátt í að koma þe'm fyrir á þessuim stað, þyk ir mér rétt að nota þetta til- efni til þess að gelfia fyllri uppOiýsingar um þessa steina en gent er í MorgiunMaðs- fréttinni. jrjallaskagaviti Var reistur síðsiumaris 1954. Ég vgr þá unglingur í menntaskóla og þetlta vor hafði óg ráðizt í sumarvinnu hjlá vitamála- sitjórninni, en á þessurn árum: voru enn byggðir tveir eða þnír vitar á hverjlu sumri, steinsteypt stórhýsi. Þetta surnar var fyrst bylggður viti á Hvalnesi austur í Lóni, en það var síðan haldið (imeð viðkomiu og noiklkru httéi í Reykjiavílk) norður tii Húsa- rviíikur, en ætlunin var að reisa mikinn vilta í Lundéy, þar úti fyrir. Af vitasmíð'nni þan varð þó aldrei neitit. Við vonum elklk fyrr komnir norð- ur en tók að ylgja í sjó og v'.nnuflokikurinn varð að bíða í heila viku eftir því að fært yrði út í eyna. Þegar veðrið lægði 'lolkis ver hins vegar á- kvleðið að hætita við vitiabygg inguna þarna, en í staðinn komu fyr'rmæli um að sigla hraðbyr vestur á FjaP’laiskaga og byggjia vita þar elftir söimu teilkningu og átti að fara éft- ir í Liundiey. Þetita mun vera álstæða þess að Fjallaskagavit inn ei”. sívlaílur e'ns og eyjaviti cg lýsir í allar áfctir (líka til fj’ffls) en á nesjum vonu öft- ast rexstir hálfbogavitar, sem lýsa einungls út yfir sjóinn. 'ý'mLsir ágætir menn voru í vinniulfloikiknuim, en mér éitii þó tveir þeirm minnis- sitiæðastir, Annan var verk- stjórinn, Sigiurður Pétursson, sem áratlugum sarnan stjórn- aði vitabyggingu og sþaraði landissjóði áreiðanlega marg- an slk Idinginn mleð samvizlku- semi sem ég hef kynnzt, og óg er ekki frá því að það hafi verið eins góðiur skóli Sem ég geklk í á sumrin í vinniuiflckki hans eins og Sá, sem tróð í mig bóklegar menntiin á vetiurna. Sigurður er látinn fyrir ahmörgum ár- um. Hinn minnisstæðasti mlaðlur ínn í flokkmum er aftur á móti enn á iífi. Hann heitiir Einar Elnarsson, og varð landlskunniur er hann var vígð ur til djákna norðuri í Gríms ey fáum árum eftir að hann hætti að vinna hjá vitiamála- stjórninni. Það fcom olkbur gömlum vinnfélögum Einars elklki á óviart að hann skyldi verða tieginn til að flytja Grímseyingu.m guðsorg þiegar sýnt var að þangað fengizt enginn prestur. iHann var mjög andlega sinnaður og hallaðisti raunar tiallsvert að spíritisma (það þýkir sumiumi lúterskum fcllerkium raunar Framhald 4 bls. 11 Annar legsíeinanna á Fjallaskaga. (Myndir: KB) ■■■•* ■■■■■ ■■■■■ ■■■■■ Tóbaksbúðin Tinna Strandgötu 1, f 5:111 Hafnarfirði. | TÓBAKSVÖRUB LJÓSMYNDAVÖRUR ===== VINNUFÖT 5=1 SPORTKLÆÐNAÐUR jjjjj HERR A-SN YRTIV ÖRUR VIÐLEGUÚTBÚNAÐ EIN GLÆSILEGASTA SÉRVERZLUN HAFNARFJARÐAR SUÐUMENN ISAL Óskuim eftir að ráða mewn með tilskilin iðn* réttindi til starfa við rafsuðu og álsuðu við Áliðjuverið í Straumsvík. Um framtíðarstörf er að ræða með ráðningu strax eða eftir samkomulagi. Fyrri umsóknir um störf þarf að enldurnýja. Umsóknareyðublöð fást í bófcaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar og í Bókabúð Olivers Steins í Hafnarfirði. Umsóknir sendist eigi síðar én 16. júlí 1969 í pósthólf 244', Hafnarfirði. ÍSLENZKA ÁLFÉLAGIÐ H.F., Straumsvík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.