Alþýðublaðið - 14.07.1969, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 14.07.1969, Blaðsíða 13
Alþýðublaðið 14. júK 1969 13 ÍMðTTII Ritstjéri: Örn Eiðsson Fram og ÍBV | | JAFNTEFLI voru réttJátustu úr- slit, seni fengizt. gótu á leik Fram og Vesdmannaeyinga á Laugardals- vellinum í gærdag. Meðaliimennskan var mst áberandi í leik 'beggja lið- . anna, en góð knattspyrha 'virtist vera látin sitja á Ihakanum að Iþessu sinni. Þó var einn ljós punkutr í leikn- ttm, og það var imarik Hreins Elliða 'sonar á 20 mínútu fyrri háifleiks. Hann sneri 'bafci í markið, þegar bol'tinn barst fyrir það og klippti mjög skernmtilega aftur fyrir sig beint í netið, án þess nokfcur fengi rönd við reist. Vestmannaeyingar jöfnuðu mcð háiifgerðu 'klúðúrsmarki um miðjan seinni hálfleik. Sigmar 'gaf fyrir markið utan frá hægri ikan'ti, og imarfcvörður náði að stjaka við 'bolt anum, en ek'ki nógu 'vel, því að Sæv ar Trygigvason 'fékk hann ibeint á tærnar og lyfti honum áreynáiu'Iaust inn í mark Fram. Várla er ihægt að tala um, að ann ar áivor aðilinn ihafi verið' betri í Jleiknum, en þó var kn'attspyrnan 'hjá Frám mun rislhærfi en hjá Vest- mannaeyingum, sem hreint út sagt voru 'anzi slappir þessum 'leik, utan einstaka einstaklingstilþrifa, sem þó 'Skiluðu iekki neinum árangri; Hreinn EWiðason var bézti maðurinn í ileifcnum,, og. einnig ro'a geta Þor ibergs Atlasonar, sem stóð sig mjög ve'l í marki Fram. gþ. Valsmenn unnu 'Slklsigiamenn itöpuðiu dýnmæt- ii'm stigum til Vals og foryst- 'unni í I. dieilld er þeir ttöpuðu fyrir Vai á Alkramesi á sunnu daig. Óheppnin eliti Skagamenn á fyristu 20 mínútuim leiks.jns, er þeir áttu tvö sikot í stöng' og eitt í iþvierslá og eimiui sinni ttóikst Valsmönniuim að bjarga á línu á þessuim taimia. Er eklki að vita hver úrslit leiksins hiefðiu orðið, elf Slkaigaimönnum heifði tekist að skorla í þess um hil'uitia leiiksins. En þag miá endalaiust segja EF í kna.ttspyrmu en þar eru mörjkin talin, en eklki stangar slkot og önnur marikatæki- færi. Það vonu Valsimlenn sem sikioruðu fyrsta marik lei'ksins á 25 mín. fyrri hálfleilks efit- ir hornspyrnu. Einari mark- verði mistókst að halda knett iniuim eifltir skot af sflúttu færi og Alexanider sendi knöttinn í meitið. Skagamenn ná að jafina sikömmu síðar. Það var Giuðjón vinstri útherji sem skoraði með igóðu slkóti. Ndklkriuimi Selkunduim fyrir lolk hálfleilksins bæta Vails- menn öðru manki við og þá einnig eftir homspyrnui,. sém feomi Veigna hilks og óákvleðni Varnarmainna Slkagama'nna. Það vr Bergsveinn sem sfeor aði marlkið. Valsimlenn bæita stöðuna í 3—1 r síðári báHfilleilk, er þein iéku geigniuim ivörnina 02 Reynir aifgreiddi 'knöttinn-.í 'netið. Viltílu margir halda, að hér befði verið uim rangsitöðu að ræða, -en sá ágæíti dómari Guðmiundur Haraldsson4 sem var líniuvörður gerði enga a't bugaisemd óg dómarinn dæmidi maa’lk. Framhald á bls. 15. Báðar myndirnar eru frá leik Fram og ÍBV. (Myndir: Bjarnelifur). |í 1. d. I I STAÐAN ÍBK ÍA Valur ÍBV ÍBA Fraim. KR ddld: 6 4 11 11:5 6 3 12 12:8 6 2 3 1 5 13 1 ,6132 6 12 3 5 113 Úthlutunarnefnd Framhald af bls. 16. Skulu starfslaunin veitt til þriggja mánaSa hiS skemmsta, en til eins árs hið lengsta. Nefndina skipa : Runólfur Þórarinsson, full- trui í menntamálaráðuneytinu, formaður, Hannes Kr. Davíðs- son, arkitekt, form. Bandalags ísl. listamanna, og Helgi Sæ- mundsson, ritstjóri, form; út- hlutunarnefndar listamanna- launa. Nefndin mun auglýsa eftir umsóknum um starfslaunin, og skal í umsókn gerð grein fyrir viðfangsefni því, er umáækj- andi hyggst vinna að. Menntamálaráðuneytið, 9. júlí 1969. I Staöan

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.