Alþýðublaðið - 14.07.1969, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 14.07.1969, Blaðsíða 12
12 Alþýðublaðið 14. júl' 1969 1- 0 0 IÞROTT IR Ritstjóri: Örn Eiðsson Eins og skýrí var frá í blaðinu á laugardag sigraði FH Hauka í úrslitaleik ís- landsmótsins á föstudag með 13:11 Þessi mynd er af sigurliði FH, sem varð ís- Iandsmeistari í handknattleik utanhúss í 14 sinn í röð. Haukar sáu um fram* kvæmd mótsins, og hún var til mikillar fyrirmyndar í alla staði.1 Fyrsti sigur fBA í sumar □ AKURE-YRI sigraði KR í fjörug um og skcmmtilegum leik á Akur- •eyri í gærtlag, með 2 rnörkum gegn 1. . Ba'ldvin komst inn að markteigi meS boltann, þegar aðeins þrjár mín útur voru-liðnar af leiik, og tókst.að senda 'boltann iaglega undir úthlaup andi markvörði'nn, tii Gunnars Fel- ix-ssonat, sem á'tti auðvelt með ab renna iboltanum inn fyrir marklín- una. A.kureyri jafnaði rétt fyrir blé, þeg arívitaspyrna var dæmd á KR vegna þœs að Steingrími var brugðið inn- an vítateigs - í góðu færi. Það var 'Magnús Jónatansson,- sem tok spyrn 'Ufla.og skoraði hann örugglega úr bðnni. 'Þegar 17 mínútur voru liðnar af seínni' hálfleik tók Akureyri foryst- umC2:l, með glæsilegu rnarki Stein- gitfuis, sem átti gott skot rétt innan vf^ stöng. * 4 Akureyrariiðið kom mjög vel frá leiknum, og átti mun meira í fyrri ihálfleik, og gaf ekkert eftir í þeim síðari. Vörnin var sériega góð, og einnig var góður heildarsvipur á leik 'liðsins — betri en oft áður í mótinu. ' Ellert var bezti maður KR, eins og si\'o oft áð-ur, err einníg atti Þorolf ur góð 'tilþíif, og Baldvip reyndist vörn Akureyrarliðsins oft hættulegr ur með hraða sínum. Halzti gallinn í leik varnarinnar, en það lagaðist ‘íleik varnarinnar, en Iþað ‘lagaðist eftir því, sm á lei'kinn leið. gþ/eb Norskt met | | Á unglingamóti Noregs í 'frjáls- íþróttum um belgina var sett eitt m'etj Wencbe Sörum faljóp 800 m á 2:09,9 mín. þsr að segja [~1 Breiðablik sigraði aðalkeppinaut sinh í B-riðli 2. deildar í gærdag á vpílinjum í Kópavogi með fjórurn mörkum 'gegn ‘tveimur. Þar með hef uri 'Breiðablik sigrað í riðlinum og (keppir um sætið í 1. deild við iið'.ð, sem sigrar í A-riðli, en úrslrt eru ekki kunn í þeim riðli ennþá. I I Ron Clarke sr nú á keppnis- ferðalagi í Noregi. í gær sigraði ihann ií 3000 m fakupi á móti í Grind stad á 7:53,8 mín. Annar varð Arne Kvalbeim, Noregi, á 7:56,4 mín, sem ..er bans bez'ti tími. Thor Helland, N á Norðurlandametið, 7:54,8 mín. Q Nadesjda Tsjisojova, Sovétríkjun um varð fy-rst kvenna til að varpa kúlunni yfir 20 metra. Hún varpáði 20.09 m á móti í Varsjá í gær. Hún bætti eigið behrismet um 37 sm. Q -Þrjú beimsmet voru setC í sundi á. 'jnóti í Santa Clara um 'lielgina. Mark Spitz, USA, á 100 m flugsundi, 55,4 sck. 'Hann 'satti og met í 200 m skrið sundi, 1:54,3 mín. Gary Hall setti þriðja metið í 400 m fjórsundi, 3:38, 7 mín. Hal'l er aðeins 17 'ára. Austur Þjóðverjinn RcJand Mattðjes jafnaði eigið beimsmet í 200 m baksundi, 2:07,4 mínc Furðuleg fram koma við blaðamenn ÞAU UNDUR skeffu á Laugardalsvell inum í gær, aff blaðamönnum var meinaffur affgangur aff búningsher- bergjum vallarins, þar sem blaffa- maffur hafffi í fyrri viku gagnrýnt starfsmenn vallarins. Að sjálfsögffu er ekki viff starfsmennina að kljást í þessum efnum, en ákvörffunin verður að teljast í meira lagi hæp- in. Hvert verffur næsta skrefiff? I I I I I ! 1 I 1 I I I Drengjameisfaramof íslands var háð um helgina Drengiameistaramót fslands í frjálsum þróttum var háð á Laugardalsvellinum um helg- ina. Veður var óhagstætt, en árangur allgóður í nokkrum greinum. Elías Sveinsson, ÍR, var sigursæll á mótinu, sigraði í fimm einstaklingsgreinum og var í sigursveit ÍR í 4x100 m. boðhlaupi. Rúdolf Ádolfsson, Á., sigraði í 200 m. hlaupi á 24,6 sek., annar varð Vilmundur Vil- hjálmsson, KR, á 25,3 og þriðji Friðrik Þór ÓskarsSon, ÍR, 25,3 sek. Elías Sveinsson, ÍR, hafði yf- irburði í hástökki, stökk 1,80 m., en Karl West Fredriksen, UMSK og Friðrik Þór Óskars- son, ÍR, stukku báðir 1,70 m. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, stökk 6,58 m. í langstökki, Skúli Arnarson, ÍR, var næst- ur með 6,40 m. og Vilmundur Vilhjálmsson, KR, 6,15 m. Sigvaldi Júlíusson, UMSE, náði sínum bezta tíma í 800 m'; hlaupi og var tími hans 2:- 05,8 min. Annar varð Rúdolf Adolfsson, Á., 2:06,6 mín. og þriðji Helgi Sigurjónsson, UM- SK, 2:10,5 mín. Borgþór Magnússon, KR, var meí langbezta stílinn í T10 m. grindahlaupinu jog sigraði á 16,4 sek. eftir hai-ða baráttu við. Elías Sveinsson, ÍR, 16,5. Friðrik Þór Óskarsson, ÍR, hijóp á 17,1 sek. Grétar Guðmundsson, KR, varð drengjameistari í kúlu- varpi, 13,57 m. Elías Sveinsson, ÍR, varpaði 13,17 m. og Rúdolf Adplfsson, Á., 11,86 m. Skúli Arnarson, ÍR, sigraði í spjótkasti, kastaði 48,85 m. El- ías Sveinsson, ÍR, 48,65 m. og Grétar Guðmundsson, KR, 40,60 m. Sveit ÍR sigraði í 4x100 m. boðhlaupi, á 48,4 sek. í sveit- inni voru Skúli Arnarson, Örn Petersen, Friðrik Þór og Elías Sveinsson. Önnur varð sveit Framhald á bls. 15

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.