Alþýðublaðið - 14.07.1969, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 14.07.1969, Blaðsíða 15
Alþýðublaðið 14. júlí 1969 15 SELJA Framliald af 2. síðu. ruggustólnúm verða þó til sölu í Antiquehúsgögnum innan skamms. Þarna er einnig gammall eikarskápur, íslenzk smíð, og er hann til sölu. Af erlendum munum er þarna tveir norskir, útskornir stólar, sem eru ekki yngri en 300 ára garnlir, og vilj a eigendur ekki láta þá á minna en kr. 25 þús. stykkið. Einnig má sjá þarna eina þrjá geysi virðulega skápa, og einum þeirra má fylgja ef vill borðstofuborð og fimm stól ar. Einhver rómantízkur blær er yfir upptrekktum plötuspil- ara, sem er sennilega frá því um 1930 og á honum er plata með laginu Saint Louis Blues, sungið af Deep River Boys (ekki veit blm. hvort hún fylg- ir). Auðvitað er þetta 75 snún- inga plata, og það merkilegasta er, að þa ðer hægt að spila á fóninn! í framtíðinni ætla þau hjón- in að hafa allar klær úti og reyna að finna fallega hluti úti um all land, — og ætla jafn- vel að fá sér til aðstoðar fróða menn um þessa hluti til þess að kaupendur geti fengið upp- lýsingar um sögu þess, sem þeir kaupa. Þó að búðin heiti Antiquehúsgögn, kemur til greina að hafa til sölu eitt- hvað af smáhlutum, svosem vasa og veggteppi. Raunar eru þarna tveir postulínsvasar og bolli, sem sérstaklega er ætlað- ur til notkunar fyrir menn með skegg. Sölu þessara muna verður þannig háttað að seljendur eru hafðir með í ráðum, og einnig er ætlazt til að kaupendur geri verðtilboð. Telja þau hjónin, að þannig fáist réttast verð fvrir hlutina. Verzlunin tekur 25% af kaupverði í sölulaun og tekur hlutina aðeins í um- boðssölu, þar sem erfitt er að ákvarða verðið fyrirfram. Auk forngripanna selja þau hjón ný húsgögn frá einum 5 eða 6 fyrirtækjum. Verzlunin verð- ur opin á milli 2 og 7 á daginn, óg siminn þar er 83160, en heima hjá þeim ÍÞuríði og Gunn ari er síminn 34961. __ 6 - faldur Framhald af bls. 12. KR, 49,1 og þriðja sveit UMSK 49,8 sek. Síðari dagur; b Rúdolf Adolfsson, Á. sigraði í 400 m. hlaupi á 53,7 sek. Vilmundur Vilhjálmsson, KR, hlaut hinn ágæta tíma 65,9 sek. í sínu fyrsta 400 m. hlaupi og Bjarni Hákonarson, ÍR, varð þriðji á 61,3 sek. Sigvaldi Júlíusson, UMSE, hlaut annað meistarastig sitt í 1500 m. hlaupi á 4:22,4 mín. Sigfús Jónsson, ÍR, varð annar á 4:26,4 mín.,og Helgi Sigur- Hermannslausir „ Framhald a' bls. 13. 7 Það var seim Skagamenn- vöðsmuðu aif: dwaffla við þetta ■ m'arlk og sýna nú miiklu álkveðnari leik en áður. M»%.; hías slkorar gíæsilegt ma%' er ha’nn spynnti knéttinura ýíílsitöðúláiuist með þrumiu-' slketi í netið elfitir hornspyrnú frá hægri. Er það aitlhygjliB-. [ vert að þnjlú af fiimm mörí-. um leiksins enu sikoruð eftir hoi'nspyrnu og bendir það til þess að völdlunin hafi —ekki verið sem skiidi. Þannig lauik þessum leik me’ð sigri Vals cg má segja, að jafntefli 5—-5 ‘heifði gafið réttari myndrtaf le lkmuim1, þar seim bæði liðin áttu góð tælkifæri til að úkora. Tvö töp í röð á heim'avelli er þumgt áifall fyrir hið unga lið Sfcagaimianna, seim frahl. ag því höfðu ekki tapað_leik- og haldið öruggri forysþi í deiMinni. Hvað hér véiölnr,' er elklki goiílt að Segja, en bentíla má á þá staðreynd að á undlanförinium áruim hafa Framarar og Valsmenn verið Skagamönnum erlfiðir á- Auðbrekku 44—46, Kópavogi - Sími 42600 beimavEÍli, en KR-rngar á srma. tíma auðveld bráð’. SénnUega þarf sálfræðing til að skýra fyrirbærið. Haralá.ui' Stu-.laugsson lék . éklki með Skaigamörmum, en hahn 'ei' ennþá meiadur eftí'r! liúikipin við AG á dlögunum. .Fjaþýiera hans 'Veikir liðið mjög' Miðverðirnir Þröstur og Jóðí éttu báðir góðan leik og sömiuileiðis Guðjón Giuð- mundsson vinstr.i úthierji. Vilji einvaldurinn Hafsteinn . Guðmiundsson.' þyggjla hollt ...þáð, þá æitlti hann ag leggja ’ nalfn hans á minnið og tel ég að það sakaði- elkki að reyna ; hann, þó eiklki væri nema einu sinni. Maitthías Hall- grímsson, sá annars ágæti leiikmaður eyðileggur alltof iþilkið fyrir sér og liðinu, m’eð þessium síiM'lda éinleik, eins og hann sýndi á móti Val. Veilkasti hiulti liðls'ns eru bak verðirnir oig hluti framlímuinn ar. Er eklki annað séð, en að Ríjiþaróur þj'áiifari ver.ði að leggja áherzlu á að bæta þar uim. Þá þarf Einar markvörð ur að taka sig á. Valsmenn léku skemm,ti- lega og voru harðir og ékveðn ir í leik sínum sérstalkleiga rvömin. Tengliðirnir í liði rþéri% náðu góðlum yfirr'áð.um yfir miðju vallarins. í fram- línunni bar mest á Reyni Jónssyni og má mikið Vera, éfrhann hefur ekki leikig sig í landisliðið. 'Haildór Bachmann dærndi 'leiikjnn. Nataði hann fflautuna mjög hófsamlega, 'kannsiki stiundum um of. H Dan. Hún er flöt Framhald af bls. 16. hreyfingarinnar „flöt jörðista“, en meina það þveröfugt, — þar á meðal Wilson forsætisráð- herra. Sjláfur vill hann láta kalla meðlimina Zetitika, eftir gríska orðinu zetetikos — leit að vit- neskju. Hann heldur því stíft fram, að vísindi og geimrannsóknir hafi ekki breytt skoðun hreyf- ingarinnar á hlutunum. —• Það getur vel verið að tunglið sé hnöttótt, en það er enginn vafi á því, að jörðin en flöt. Það eina sem við höfum áhyggjur af er ýmiss konar mis- skilningur, sem upp hefur komið um hreyfinguna. Bílðflutningar Frh. af 1. síðu. tíma, sem annars hefði farið í að aka norður og austur um land. — Er það að sjálfsögðu Hornfirðingum í. hag að sem flestir ferðamenn fari þar um, en líklega verður aldrei hægt að anna öllum bílaflutningm á sjó og verða Hornfirðingar iþví að bíða þolinmóðir eftir því að endarnir á þjóðvegakerfi landsins nái saman. j jónsson, UMSK, þriðji á 4:32,0 mín. Elías Sveinsson, ÍR, vái'ð fyrstur í 100 m. hlaupi áTT.1,9 sek. Rúdolf Adolfsson, Á. varð annar á 12 sek. réttum óg'Vil- mundur Vilhjálmsson, KR, þriðji á 12,1 sek. Friðrík Þór Óskarsson, ÍR, náði sínum bezta árangri í þrí- stökki, stökk 13,93 m. og méð- vindur var löglegur. Anriar varð Helgi Hauksson, UMSÉ, 12,24 m. þriðji varð Karl West Fredriksen, UMSK, 11,54 mi' Tómas Baldvinsson, ÍR, tók einn þátt í stangarstökki, — stökk 2,60 m. Borgþór Magnússon, KR, sigraði örugglega í 200 m. gri- hl. á 27,8 sek. og Rúdolf_A<J- olfsson, Á., varð annar á 29j3 sek. Elías Sveinsson, ÍR, var lang- beztur í kringlukasti, kastaði 38,01 m., annar varð Karl W. Fredriksen, UMSK, 30,71 m. og þriðji Vilmundúr Vilhjálms son, KR, 28,92 m. 'j. Elías Sveinsson, ÍR, vann sitt 6. meistarástig í sleggjukast.i, kastaði 38,47 m. og Björri' Þórðarson, KR., kastaði 21,53 m. Aukagreinar: — Keppt var í nokkrum auka-- greinum á mótinu fyrir full- orðna. Haukur Sveinsson, KR. náði bezta tíma ársins í 800 m. hlaupi á'2:00,5 mín. Gott hlaup í óhagstæðu veðri. Halldór Guðbjörnsson, KR, 2:07,3 mín. og Kristján Magnússon, Á. 2:13,6 mín. Erlendur Valdimarsson, ÍR, kastaði kringlu 50,35 m. Guðm. Hermannsson, KR. 44,15 m. og Jón Þ. Ólafsson, ÍR, 40,95 m. Haukur Sveinsson, KR, hljóp 400 m. á 51,6 sek. Hans bezti tími. HVERS VEGNA SKOBA ? SKODA er ótrúlega ódýr, frá kr. 211.700,00 SKODA hefur háft endursöluverð SKODA er öruggur í frosti og kuldum SKODA býður upp á lágt varahlutaverð og góða varahlutaþjónustu SKODA býður upp á örugga viðgerðarþjónustu SKODA er traustur, aflmikill, sparneytinn Spyrjið nágrannann, hann á sennilega Skoda TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLANDI H.F

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.