Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Síða 11

Frjáls verslun - 01.07.1985, Síða 11
I FRÉTTUM Innlend kaffiframleiðsla er á undanhaldi Nýlega er lokiö árs- fjóröungslegri könnun á markaöshlutdeild fjög- urra greina iönaðar. Könnunin er unnin sam- eiginlega af Félagi ís- lenskra iðnrekenda og Hagstofu íslands. Á 2. ársfjórðungi 1985 minnkaði markaðshlut- deild innlendrar kaffi- brennslu frá 1. ársfjórð- ungi um 4,3 prósentu- stig, eða úr 77,1% i 72,8% af heildarneyslu. Einnig er um minnkun að ræöa í samanburði viö 1. ársfjórðung árið á undan, en þá var mark- aðshlutdeildin um 77,7%. Frá því að mark- aðshlutdeildarmæling- ar hófust árið 1978 hef- ur þróunin veriö sú, að árið 1978 var hlutdeild- in 92,6%, árið 1979 fór hún í 92,2%, datt síöan niður í 86,5% árið 1980 og áfram niöur í 79,8% árið 1981. Aðeins hjarnaði innlenda fram- leiðslan við 1982 og fór í 80,2%. Datt síðan nið- ur í 76,6% áriö 1983 og upp á við aftur 1984 í 79,9%. Á þessu ári hef- ur síöan aftur tekið að halla undan fæti hjá ís- lensku framleiðendun- um. Markaðshlutdeild innlendrar hreinlætis- vöruframleiðslu mæld- ist um 60,9% á 2. árs- fjórðungi 1985 og stendur nánast í stað miðað við sama tíma árið á undan. Þá er um aukningu að ræða mið- að við 1. ársfjórðung í ár, en þá var markaös- hlutdeildin um 56,1%. Til samanburðar og glöggvunar er rétt að líta á þróunina f rá 1978. Þá var hlutdeild inn- lendu framleiöslunnar um 72,3%, fór niður i 70,5% áriö 1979 og áfram niður á við 1980 þegar hún var 67,5%. Árin 1981 og 1982 var áfram um minnkun á hlutdeild að ræða eða um 63,3% og 61,0%. Árið 1983 fór markaös- hlutdeild innlendu fram- leiðslunnar síðan aftur upp í 63,3%, en á síð- asta ári féll hún niður í 60,6%. Markaðshlut- deild innlendrar máln- ingavöruframleiðslu mældist 53,6% á 2. ársfjórðungi 1985 og er það um 3,2 prósentu- stigum meira en á 1. ársfjórðungi 1985. Þá var um minnkun mark- aðshlutdeildar aö ræða ef miðað er við sama tíma áriö á undan, þeg- ar markaðshlutdeildin var um 54,2%. Ef litið er á þróunina í gegnum tíð- ina kemur í Ijós að stökkin eru minni þarna en í hinum greinunum tveimur. Árið 1978 var markaðshlutdeild inn- lendu framleiöslunnar 65,6%, árið 1979 var hún 74,7%, árið 1980 var hún 65,8% og um 63,6% árið 1981. Síðan hefur heldur hallað und- an fæti. Árið 1982 var hlutdeildin 62,6%, um 57,5% áriö 1983 og um 55,8% á síðasta ári og enn hefur hallað undan fæti í ár. Markaðshlut- deild innlendrar sæl- gætisframleiðslu. Meðalævilengd að vaxa Meðalævilengd ís- lendinga er stöðugt að vaxa ef marka má töflur Hagstofu íslands. þar kemur fram, að meðal- ævilengd karla árin 1975-1976 var 73,0 ár og meðalævilengd kvenna 79,2 ár. Árin 1977-1978 var meðal- ævilengdin komin í 73,4 ár hjá körlum og 79,3 ár hjá konum. 1979-1980 var meðal- ævilengd karla 73,7 ár, en hjá konum var meö- alæviiengd 79,7 ár. Árin 1981-1982 var meðalævilengdin kom- in í 73,91 ár hjá körlum, en 79,45 ár hjá konum. Nú síðustu tvö árin 1983-1984 var meöal- ævilengd karla komin í 73,96 ár og 80,20 ár hjá konum. „Skyldu ís- lenskar konur fá svona gott atlæti?" . . . minnkaði á 2. ársfjórð- ungi 1985 miðað við sama tíma árið áður úr 45,5% í 44,7%. Einnig er um minnkun mark- aðshlutdeildar að ræða ef miðað er við ársf jórð- unginn á undan, en þá var markaöshlutdeildin 49,2% eða um 4,5 prós- entustigum hærri. Fylgst hefur verið með markaðshlutdeild inn- lendu sælgætisfram- leiðslunnar frá árinu 1980, þegar hún var um 44,1%. Árið 1981 var hún 49,4% og 47,6% árið 1982. Á árinu 1983 var markaöshlutdeildin um 49,5% en datt síðan niður í 43,3% á síðasta ári. 11
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.