Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Side 33

Frjáls verslun - 01.07.1985, Side 33
þjófnaö úr verslunum á af- greiðslutimum. Baldur sagöi að hnupl væri stórlega vanmetiö og til marks um þaö nefndi hann aö í Bretlandi væri tjón af völdum þess um einn milljarður punda ár hvert en það eru nærri tveir hundraöshlutar veltunnar. Búnaöurinn er svipaöur og tíökast i verslunum viöa erlendis. Lítið plastmerki sem fest er á flik- ur og aörar vörur gefur frá sér bylgjur af ákveðinni bylgjulengd. Þegar varan er keypt er merkiö fjarlægt en sá sem ætlar aö yfirgefa verslunina meö ógreidda vöru setur í gang þjófabjöllu sem er viö útidyrnar. Ókeypis ráðgjöf Oft er erfitt aö meta hvernig öryggisbúnaöur hentar best á hverjum staö. Vari veitir ókeypis ráögjöf i öryggismálum, lætur meta aðstæður hverju sinni og gerir tillögur aö kostnaöaráætlun. SMIÐJUVEGI 9E - KÓPAVOGI SIMI 45044 RETTINGAR BLETTANIR ALLÖKKUN RÚÐUÍSETNING — Fljót og góð þjónusta — Gerum föst tilboð í öll verk. Öryggisveröir eru á ferö um allt Stór-Reykjavíkursvæöiö og eru í stöðugu talstöðvarsambandi viö öryggismiöstööina. 33

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.