Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.07.1985, Qupperneq 73

Frjáls verslun - 01.07.1985, Qupperneq 73
TÆKNINÝJUNGAR Rekstrarkostnaður bíla mun minnka verulega eru rafeindabúnaði bílsins og er þá unnt að lesa á skjá ástand slithluta og getur tölvan þá reiknaö nákvæmlega út hve marga kílómetra til viðbótar einstakir hlutir bílsins endast. Með þessu móti telur BMW að hægt verði aö spara töluverðan kostnað við rekstur bíls og með þessu móti gefst eiganda hans mun betra tækifæri til að fylgj- ast með raunverulegri viðhalds- þörf, — það verður erfiðara fyrir skúrka að plata hann meö gerfiviðgerðum. Þýzku bílaverksmiðjurnar BMW hyggjast frá og með 1986 gera bíla sína þannig úr garði að viðhaldsþörfin minnki verulega. Sem dæmi þá mun ekki þurfa að skipta um smurolíu á vél fyrr en eknir hafa verið 50 þúsund kíló- metrar. Tæknimenn BMW hafa Dróaö rafeindabúnað sem mun fylgjast með ástandi vélar og vagns og í vissum tilvikum getur þessi búnaður aftengt bilaöa hluta þannig að hægt sé að aka bílnum til næsta verkstæðis. Á Djónustustöðvum mun verða notast vió tölvur sem tengdar Stærsta varmadæla veraldar í Ludvika í Miö-Svíþjóð er risið orkuver sem sér verksmiðju- svæði fyrir heitu vatni til upphit- unar. Þetta orkuver er 12 mega- vatta varmadælustöö sem tekur til sín vatn úr stöðuvatninu Vas- man, safnar saman úr því varm- anum og skilar því 60 — 80 stiga heitu til upphitunar allan ársins hring. Varmadælan er knúin með „turboþjöppu" sem rafmót- or knýr. Raforkuþörf varma- dælustöðvarinnar er um 4 Mw þannig að 2/3 hlutar heildarork- unnar úr vatninu nýtast til upp- hitunar. Það er sænska fyrirtæk- ið Stal-Lavalsem hefur smíðað stööina en hún er keypt af fyrir- tækinu ASEA sem rekur miklar verksmiöjur í Ludvika. Með þessu móti telur ASEA sig spara 6000 rúmmetra (6 milljónir lítra) af gasolíu á hverju ári hér eftir. Sams konar varmadælur er ver- ið að setja upp víðar í Svíþjóö eða ráðgerð að reisa slíkar stöðvar á öðrum stöðum innan fárra ára. Mæla hitast ig inni í líka manum Eðlisfræðingar við Háskólann í Glasgow, Skotlandi, hafa þróað aðferö til að mæla hita- stig einstakra hluta og líffæra mannslíkamans. Sá sem hefur haft forystu um þetta þróunar- verkefni er David Land, eðlis- fræðingur og fyrirlesari. Aðferð- in byggist upp á notkun örbylgju hitaritun. Rannsóknin er án óþæginda fyrir sjúklinginn og fullkomlega hættulaus. Örbylgj- ur myndast á náttúrulegan hátt í vefjum líkamans i mismunandi mæli. Þessar örbylgjur eru fundnar með sérstökum nema sem lagöur er að líkama sjúkl- ings og tölva er látin umbreyta tíðni bylgjanna í hitagraf sem birtist á tölvuskjá. Með þessari tækni á að vera auöveldara að afmarka ýmsa kvilla og sjúk- dóma svo sem krabbamein og skapa betri undirbúning fyrir læknisaögerðir. Neminn, sem er ekki ólíkur hlustarpípu, er dreginn yfir þá hluta líkamans þar sem meinið er að finna en með þessu móti er unnt aö fá mjög nákvæma mynd af hitastigi líffæra, liða og vökva. Hitagrafið er einnig hægt að prenta eða teikna á tölvurita. Aðferðin er talin eiga eftir að hafa talsverða þýðingu við sjúk- dómsgreiningu og til að ákvarða tíma andláts. í samanburði viö röntgen greiningu er þessi tækni mun ódýrari og miðað við grein- ingu með innrauðum geisla er um verulega framför að ræða þr sem sú tækni nær einungis til þess að mæla hörundshitastig. Þessi tækni er nú til reynslu- notkunar á tveimur sjúkrahúsum í Skotlandi. Sala á almennum markaði er áætluð innan skamms. Frekari upplýsingar gefur: David Land, Department of Natural Philosophy, University of Glasgow, 2, The Square, Glasgow, EnglandG12 8QG. 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.