Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1985, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.08.1985, Blaðsíða 32
hefur verið stefna samgöngu- ráðuneytisins að dreifa þessum leyfum til hægri og vinstri til aðila er hvorki hafa fjármagn, reynslu, tæki né kunnáttu til að takast svona rekstur á hendur. Að minu viti þyrfti aö innkalla öll feröa- skrifstofuleyfi sem nú eru i gildi og veita einungis til þeirra á ný sem uppfyllt geta ströng skilyrði um kunnáttu og öruggan fjárhag. I dag er offramboð á þessu sviði, of margir aðilar eru að narta í sömu kökuna og það væri hæfi- legt að þrjár til fimm ferðaskrif- stofur legðu grundvöllinn að full- kominni ferðaþjónustu. En hvernig er staðið að ferða- skrifstofurekstri í dag? — Hann er mjög misjafn og það er Ijóst að margir af þessum smærri aðilum hafa ekki næg sambönd. Þeir lepja nánast dauðann úr skel, hafa litlar tekj- ur og litiö umleikis og eiga jafn- vel i erfiðleikum meö aö standa við geröa samninga. Þessir litlu aðilar hafa engu hlutverki aö gegna i ferðaþjónustunni og engu sérstöku að bæta við þessa atvinnugrein. Ég hygg að 5 stærstu ferðaskrifstofurnar i dag anni yfir 80% af ferðaþjón- ustunni við íslendinga og gætu þær auðveldlega tekið hana alla á sig. Ferðaþjónusta er flókin at- vinnugrein og það krefst mikillar þekkingar og reynslu að starfa við hana af viti. Það er heldur ekki unnt að reka ferðaþjónustu með nokkru lagi i dag án nútima tæknivæöingar, þ.e. með tölvu- og fjarskiptabúnaði. Þess vegna veröur að ná góðri nýtingu á þessum búnaöi. Samstarf um verðlag Hver eru helstu sameiginlegu mál ferðaskrifstofanna? — Þau eru mörg. Við getum sem dæmi nefnt samstarfsnefnd félagsins sem fylgist með öllum gengisbreytingum og gerir til- lögur að verðbreytingum i sam- ræmi við þær. Viö höfum náð samstöðu um að sams konar veröbreytingar verði hjá öllum ferðaskrifstofunum þegar þreyt- ingar verða á gengi. Við reynum líka aö hafa áhrif á lagasetning- ar um ferðamál, sem eru að minu mati í miklum ólestri. Þá hefur verið samræmd gjaldskrá er lýt- ur að þjónustugjöldum ferða- skrifstofanna til dæmis þegar um er að ræða gerð tilboða fyrir hópferðir. Það hefur nefnilega tíðkast að Hdtelin fullnýtt Hótelmenn í Reykjavík eru nokkuð ánægðir með nýt- inguna á liðnu sumri. Nokkur aukning varð á gistirými og verður enn þegar viðbótin við Hótel Sögu kemst í gagniö. Mun aukinn fjöldi erlendra ferðamanna skila sér í þessi nýju herbergi? TRYGCJDM ÞIG A FERÐ OG FLUGI HER.ÞAR OG ALLSSTAÐAR 32 LAUGAVEG1178 SÍMI21120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.