Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1985, Blaðsíða 11

Frjáls verslun - 01.08.1985, Blaðsíða 11
IFRETTUM Gldbus býður verulega rýmri greiðslukjör á bílum Sú merka nýjung hef- ur verið tekinn upp hjá Globus hf., sem flytur inn Citroen bílana frönsku, að væntanlegir kaupendur geta greitt nýju bílana með því aö greiöa 30% af kaup- verði við samning og fá afganginn lánaðan til tveggja ára á skulda- bréfi. Globus hf. innleiöir þessa nýjung i bílavið- skiptum á markaðinn í samvinnu viö Fjárfest- ingarfélag íslands. Sem dæmi um þessi nýju viðskipti má taka dæmi af Citroen Axel sem kostar 280 þúsund krónur. Væntanlegur kaupandi greiðir 30%, eöa tæplega 90 þúsund krónur. Síöan greiðir hann tæplega 9.800 krónur á mánuði í tvö ár samkvæmt verðtryggöu skuldabréfi, sem ekki ber vexti. Ef tekið er mið af verðlagi í dag væri fjármagnskostnaður á mánuði í kringum 1.800 krónur, þannig aö raun- veruleg mánaðar- greiðsla kaupenda væri í þessu tilviki 11.600 krónur. í raun má segja aö þetta sé fyrsta skref- ið i þá átt að gera bíla- viðskipti „eðlileg" hér á landi, en til þessa hefur í raun veriö gríðarlega erfitt fyrir fólk að kaupa sér nýjan bíl. Erlendis er þessi viöskiptamáti mikiö tíðkaður. Oft er reyndar um minni út- borgun aö ræða og síð- an greiðslur á lengri tíma, en þetta framtak er mjög lofsamlegt og ætti að koma mörgum til góða á þeim erfiðu tímum, sem við lifum á. Vasa st í of m örgu ÞÆR yfirlýsingar Al- berts Guðmundssonar, að hann hyggist sitja bæöi sem þingmaður og ráðherra, ásamt því aö halda sæti sínu í borgar- stjórn nái hann kjöri í komandi sveitarstjórn- arkosningum, hafa vakið nokkra athygii. Á flest- um bæjum hefði það þótt kappnóg að sitja sem þingmaöur og sinna ráðherradömi. Svo virð- ist, sem margir pólitík- usar geti alls ekki hugsaö sér að láta neinn spón úr aski sínum. Full- yrða má, að sama hversu atorkusamur við- komandi maður er, þá geti hann ekki sinnt þremur jafn veigamikl- um verkefnum. skipaafgneiðsla jeszimsenhf Bjóðum eftirtalda þjónustu: - frágangur innflutningsskjala - frágangur útflutningsskjala - bankaþjónusta og ferftir í toll - umsjón meft endursendingum tollafgreiddra og ótollafqr. vara - verðútrelkningar - pökkun og umsjón búslóða til flutnings - transit vöruafgreiðsla - telexþjónusta - vélritunar og Ijósritunarþjónusta - erlendar bréfaskriftlr, viftskiptabréf. Öll almenn flutningsmiðlun. TollhÚSÍnU Tryggvagötu 19, Reykjavík. Símar 14025 — 13025. 11 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.