Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.1985, Blaðsíða 80

Frjáls verslun - 01.08.1985, Blaðsíða 80
Millj. kr 8000 7000 6000 5000 4000 Aöild Seðlabanka og útlanda aö afuröalánum innlánsstofnana Miiij.kr 8000 l.I'i Endurkaup Seðlabanka, ------gongisbundin----------- C'3 SDR lánsheimild i Seðlabanka ---------------- 1984 -------- .7.7] Endurkaup Seðlabanka i -----islenskum krónum------- 777 Erlend lán v/alurðarlána ------- 1985 --------------- JFMAM JJASOND J FMAMJ J ASOND 7000 6000 5000 4000 3000 2000 1000 ■ 0 Seðlabanka á rikisstofnanir um 0,8 milljarða króna en hækkuöu um 0,3 milljarða króna næstu 12 mánuði á undan. Svo dregin sé upp heildar- mynd af lánaþróun i bankakerf- inu skal vikið að svonefndum innlendum liðum, en með þvi hugtaki er átt við kröfur banka- kerfisins (lán og endurlán) á inn- lenda aðila að frádregnum skuldum þess við opinþera sjóði o.þ.h., sem ekki eru til almennrar ráöstöfunar og þvi ekki taldar í peningamagni. Aukning þessara stæröar undangengna 12 mán- uði nam 43% i ágúst ’84, 42% i desember, 41% í apríl i ár og 43% nú i ágúst (bráðabirgða- tala). Hér hefur því ekki orðiö sú hjöðnun sem að er stefnt, heldur stöðugur vöxtur, sem að undan- förnu hefur verið 10—15% um- fram verðlagsbreytingar. Peningamagn og sparifé Peningamagn og sparifé að meðtöldum áætluðum áföllnum vöxtum jókst um 50% á 12 mán- uðum til ágústloka samanborið viö 32% næstu 12 mánuði á undan. Vegna hárra raunvaxta var búist viö mikilli aukningu peningamagns og sparifjár á árinu, en aukningin hefur veriö mun meiri en viö var búist. Nú er spáð að aukningin verði um 45% frá upphafi til loka þessa árs, og aö meðaltal peninga- magns og sparifjár aö meötöld- um áföllnum vöxtum svari til 30,7% af landsframleiðslu, samanboriö við 28,4% árið 1984. Tölurnar bera þess merki að peningalegur sparnaður sé í örum vexti i kjölfar hækkunar Tafla 3. Gengisbundin afurðalán. Staða 31/7 1985 millj. kr. Gengisbundin afurðalán inn- lánsst. 5921 Fjármögnun: Fé af innlendum gjaldeyrisreikningum 1318 SDR lánaheimild i Seðlabanka............ 670 Erlend lán v/afurðalána 3933 Fjármögnun alls...... 5921 raunvaxta og mikillar kynningar á kjörum innlána. Á hinn bóginn kann aukningin að hluta til að vera stundarfyrirbrigði, borið uppi af útlánaþenslunni. Aukin eftirspurn sem af þvi kann aö leiða kyndir undir verðbólgubál- inu og rýrir viðskiptajöfnuð við útlönd. Samsetning peningamagns og sparifjár hefur tekið miklum breytingum eftir að fram komu ýmis ný innlánsform hjá bönkum og sparisjóðum. Fé á nýju reikn- ingunum er í flestum tilvikum óbundið en inn á þá hefur m.a. flust fé af bundnum reikningum og almennum sparibókum. I ágúst í fyrra, þegar óbundnir sparireikningar komu fyrst fram, komu inn á þá 113 milljónir króna og á einu ári hafa inn- stæður þeirra aukist i 7,3 mill- jarða króna. I hagskýrslum eru þessar innstæður taldar meö peningamagni og almennu sparifé (M2) og hefur þaö aukist um 76% á tólf mánuðum til ágústloka, á meðan aukning bundins sparifjár hefur verið óveruleg, eða 1,6%. Innlánskjör þessara reikninga eru því betri sem féð er lengur óhreyft þannig að skyldleiki þeirra við bundnar innstæður er ótvíræður. Að þeim meðtöldum hefur bundiö sparifé aukist um 99% siðustu 12 mán- uði, en M2 að þeim frátöldum um 23%. Þetta dæmi sýnir að hér, ekki síður en í öðrum löndum, geta nýjungar i peningamálum raskað svo viðteknum mæli- 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.