Alþýðublaðið - 28.07.1969, Side 6
6 Alþýðublaði'ð 28. júlí 1969
VERÐA MNGFLOKKAR
VESIUR ÞÝZKALANDS ÞRfR
EÐA FJÚRIR EFIIR KOSN-
INGARNARI HAUST?
Willy Brandt
n 28. september í haust fara
lsosningar fram í Vesituv-
Þýzkalandi. Fimm flokkar
berjast um hylli kjósenda, eri
vitag er fyrirfram að cinn
þeirra að m'nnsta kosti get-
ur ekki komið manni að. Það
er kommúnistfrflokkurinn.
Hitt er miklu óvissara hvort
nýnazistaflokknum tekíjt að
komast inn í þingið eða ekki.
Á saimib;andisþ.ing'niu' í Bonn
eiifi'. sseti 518 þingmenn, og
þeir eru kjörnir með tvenn-
ium ólílkium hætti. Landlnu
öiilu er akipít niður í 240 kjör-
daemi, sem hvert um s g kýs
ei'n’íi þingmiann beinium kosn
inigtum og gildir þar sú al-
menna regla að eá nær kjöri,
sem flest atkvæði fær, alveg
án tillits 11 þeiss hvort hann
fær hrairs "v mieirMiutia eða
eklki. Affrir 248 eru kjlörnir
af lardlsiistum, sem fíiclkikarn
ir bjóða fram í hverjiu hinna
tíu ,,landia“ eð'a jfylkijia sem
siman mynda sambandsríikið.
Hver kjósandi greiðlir tvö at
kvatði á kj'örstað, a'nnars veg-
ar kýs hann þingmann fyrir
kjördæmið og hins vegar
fltíklk, og þeitita tvennt þarf
e&lki ag fara sarnian,.
Á þennan h'íltt eru kjörnir
496 þingmie’nn, en síðan bæt-
ast v ð 22 þingimlenn frá
Beiflín, en þeir eru elklki kjörn
ir beinuim kosningum, heldur
skipaðir ipf horgarstjórn
Berh'nar.
FIMM FLOKKAR
Flich’fearnir íi'mimt sem eiga
merm í kjörli í kosn ngunum
eru: Kristiliegir demólkratar,
jafnaðarmenn, frjálsir dlemó-
ik.raif r, hi óðernis-'innar og
kommúnistar. Sú regöa gildir
í landinu að 11 þess að koima
þíimgtmanni að, þarf flolklkur
að fá 5% af hieiildaratlkivæða-
miagni'aui. Tsllið er víst að
komimúniisltiuim auðnist eklki að
ná því atkiviæðam'aigni, en erf
itt er ag sjá fyr r hvað verð-
ur um þj'óðarnissinni. Þessi
| nýnazistaflcklkiuir hefur unnið
ver'ulegr.a sigra í kamjngum
tiil fyllkisþinga undianfarln ár,
og ef hann kemet yifir 5%
1 marlklið miá telja víst að hann
fái 20 þingmenn eða fleiri.
KRISTILEGIR
DEMÓKRATAR
Stærsti flicPiSlkiurinn, kr'stileg-
ir d'3'mékratar, hlafur farið
mieð S'tiór'niartaumana í Viest-
ur-Þýzl’-| landi þiaiu 20 ár sem
ssmblandisríiklið heiSur verið til.
Úr þeiim flolkfei hafa alllir
kanzlarar lands ns á þeseu
tímabili komið, en þeir eru
n lunar eklki nemia þrír, fyrst
Konrad Adenauier 1949—63,
þá Liuidlwiig Erhard 1963—66
og Kurt Gieorg Kiesíinger síð
an 1966. Við fcoisnimgarnar
1957 fðklk fP.ioSklfcurinn hreinan
melrihiluta á þinginu, en tap-
aði honum fjórum áruim síð-
gr. pá myndaði hann rífcis-
stjörn mleð frjálsum demó-
fcrötum, en síðan 1966 hafa
fcristiPiegir dlemólkratar átt
st j ó r n ar :'am staif mieð næsl-
Stærsta floklknum, jafn?iðar-
mönnuim. Eklfci enu taldar
nieinar veriulegar líkur á að
það samistiartf hæitti við kosn-
ing?:rnar, en þó er hu'gsanil^gt
að sú staða gieti komig upp að
jlafnaðarm'enn og Ifrjálsár
dlemclkratar fái sam?n meiri-
teh/ta, og það opnar nýja
möguPJsifca, j .ifnvel þciílt gert
sé ráð fyr.'.r því að kristilegír
demófcratar verði áfram
stæruti flokíkurinn.
JAFNAÐARMENN
Jafnaðarmannatfiloktourinn
þýzki er elztur þeirra stjórn-
miálafilioiklfea, sem sæiti eiga á
þingimu og hann heifiur fleiri
ifl’oiklkiihundm imieðl'imi en
nolkkiur annar f lokíktur í land-
5nu. Skipulag hans er einnig
blejtra en noklkuirs af hinum
flokik'uniuim. Að þessu sinni
giengur fidkkiurinn þó til bosn
inga á nokifcuð öðrtum forsend
um en áður; þetta er í fyrsta
Sk'ipiti í tuttuigiu ára sögu sam
b) nd'sriílkisins, sem hann er
eklki í sLjórnariandstöðu. Þá
eylk'ur' það eíinnig á vanda
flokfcs1 ns, að möguP.ieilfcar haiís
til fylgisaufcningar byggj'ast
á því að h! mn geiti náð a.tkvæð
um manna úr mliðistóttum,
sem venju saimlkivæmrt h'afa
tfylgtt borgaratfloiklkiunum að
mláíluim.
í kosniþigabaráttufnni leggja
vestur-Þýzkii jafnaðarmenn á
brð áherzlu að búítttaka
þeirra í ríkisstjórn hatfi vald-
ig breytingum á stefnunni í
atviinnumiálum oig utanrífcis-
máluim. Einkuim leggur fllolkk
urinn áherzlu á stetfnu Willly
Brandts utanrílkisráðherra, en
hann leggur á það hötfuðá-
herzlu að þýð'ngarmestli hags
mlunamál Þjóðverja sé að frig
ur haldii't í heimimum, og
fldkkurinn þakk.ar honuim það
að sambúð Vestur-Þýz'ka-
1 nds við kommúnlistaríki
Auistur-Evrópu hefur bátnað
síðustu árin. Flokfcurinn er
einríg fylgjandi því að Bret
laudi o% Norðurlöndum verði
veitt aðild að Efnah'aigisbanda
lagimi.
FRJÁLSIR DEMÓ-
KRATAR.
FrjíiPsir demókrl tar eru sem
flckikiur arífltaki gamla frjáls-
lyndia flclkfcsins, s-em var við
lýðli á dögufm We'miar-lýð-
Ve'Idiieins. Fyrsti forseti sam-
bandslýðveldisiins, Theodor
Heuss, sem v'ar úr ílcifeki
/
frjáPisna demákivíta, sat á
þriðja áratug aldarininar lengi
á þ'nigi fyrir frjálslynda fílolkk
inn. Frjálsir dfemicikraitiar eru
liítilil filcikiklur, en hafa engu
að síður stu'ndluim baflt veru-
leg áhriíf á gang miál’la í Þýzika
landi. Um skeiið álttu þeir að-
ild ag ríkisrtjórn áeamit kristi
legum demókrö.tum, og fyrr á
þesau ári réðu þeir úrislitum
í kjöri nýs forSeta sambands-
lýðveldisins, er þair greitíldu
framfbjlóð inda jafnaðarmanna,
Guistav Heiniemann, atkivæði
sitlt. Huigsanlegt er að kosn-
ingarnar í hiauot leiði til þess
jiaifnnðiarmienin og frjáflisir
tíleimiókra.tar ílái samian meiri-
híluta í þingíinu, en hvont af
samstarlfi milli þessara flolkika
Verður, fer ák'afleiga mikið
étftir því hvaða álkvarðainir
vlerð.a telknar í kjördæmiamál
inu. Fyrlir því er nef'niilega
noikikiur hreytfing í Þýzkalandi
að breyta kosningakerfinu og
taka upp einmenningSkjör-
dæmi um lantíið a'lllt eimgöngu
en. því er.u frj'áflsir demók.rat-
ar mjög mót'felllnir. Ástæðan
Qý. sú.að injjög fláir þiingmianna,
þeirra eru kjördærnislkjörnir,
heltíiur eru þeir fllestir kjörn.ir
af lar d .listum se.m f'ckkarn-
ir bjóðu fram og áður er um
geltið.
Frjáls'r demlókratar had'a
svipaða steifluu og jaifnaðar-
menn og kristiP’egir demclkrat
ar í uPí nríkfeim'álum, nema
a.g því leyti sem snertir sam-
dkipt'n við Austur-ÞýZka-
lamd. H nir íilokkarnir neita
að viður'kenna tíi'lvist Austur-
Þýzikalands, j rifnaðarmenn að
vísu m,eð þe.im fyrirvara að
þe r gera sér gxein fyrir að
þýzkaOandisimóli ð Verði ekiki
leyst nerna í tengslum við
evrópuimláil aflmennt, en frjáls
lir demclkrrtfar vilja viður-
kienna að etftir 9tríðið hafi
„imynd.azt tvö þýZk ríki“, og
líllokfepr nn állítur að fcoima,
eigi á föstu formi um sam-
slkipti þessara tveggja rífeja,
©n ji ifntframt verði þau bæði
að viðuikiE'nna að hj.tt ríkið sé
ePak. „erlenl ríki“.
NÝNASISTAR
Sá íP-ckiLfiur, sem erf ðast er að
.■'Z'gj'a fyriir bve milkið fylgi
ifiii, er þi.;ióðemi'Sis:'nnaflok;kur-
irm. Sá floklfeur v! r stotfnaður
1964, en áður höfðu verig við
Pýði ýmsir- nýnazistatfl'ökkar
af svipuðu tagii. Formlaður
fkl’-ks'ns, Adolf von Thaddien,
átti til að mynda eiflt. sinn
sæti á þingi fyr r Þýzifea rikis
fldk&i'nin svonelfmda, en hann
ú :r á sínum tímia bannaður
vegna þesa ag starfsemi iians
bryti í fcága við stjórnar-
slkrána. Til máP.a hetfur kom-
ið að bannia þij'óðerniiss'nna-
''ilcklkinn sem nú er til, en
frá því ráði hetfiur verið horf-
ið, FlOfeknium hstfur hins veg-
nr auPrdzt veruleigt fy’gi síð-
ur'tu ár, og í fcosn'mgum til
fylki'sþinga heiíúr han.n suims
ist'aðar unnið uimtalfeverða
sigra, seim' hlafa vakið ulgg í
fcrjóstuim áfcyrgari m'anna í
Þýzkalandi og annars staðar.
KOMMÚNISTAR
Fimmti tfloklkurlinn sem á
mleinn í framboði er fcomm-
únsP.afCcifekturi'nn. þetta er pýr,
ílpklfeur, ftafln^ðiur í sepi%m-
ber 1968, og hieinn leiggur á
þp.j á’nerzilu að h'ainn sé eikki
arftalki kommúniistaifilc'fefesins
gamPa, cem bannaður var á
ár.unum eíitir str'íðið. Miunur-
linn á sitefru nýja fllolfeksi'ns
og þess g imfa er þó sáralítill
og flest r ste.rf'smianna hans
voru á sínuim tím;a tféPiagar í
gaimla kcmim ún Jgtaiflo'kfcnum.
Fcrmaour floklksinu Kurt
Biatíbm! nn h'efur verið yfir-
lý-itur k'cm'múnisti síðan 1932,
'Cg bað fer eifekiett á milllli mála
i?,5 flokikiuriinn hefur góð sam-
bönd við bommún'staflokk
Austur-Þýzika’.andls. En líkurn
ar á því að þessi floklkiur komi
manni á þing í kosningunm í
b. iust eru sáralitlar.
LITLAR LÍKUR Á )
BREYTINGUM
Kosningabor'áttan þýzka kem
ur til með að standa um t.l-
töluleg fá, en stór mál: sam-
einíngu Þýzkalands, bann v’ð
fcjarinorlkuvopnjuim, gengi
þýzifea mi rk'sins svo að nolkk-
ur séu netfni. Um suimi þsss-
ara iriíta eru ríikisstjórnar-
'flc'fek'arnir etklk' sammála um
önnur greiirír þá á um v:ð
ifrjálsa d'emók'rata eða minni
iflofclk >na eem gnmilu flolkbaí n
ir þrír vilja að vísu hel'Z't efcfci
minnast á í kosniignaibarátt-
unni. C ? allar lífeur benda t.il
þsss að úr'sPét kosninga'nna
le ði eikiki t;l nieinna stórvægi-
legi1: brieytinga á stetfnu Vest
ur-ÞýZfcalands. Trúlegast er
að sama rífciscitjórn og nú er
siltji áfrTim eflllir fcos'ningarn-
ar. En þó ge-tur sjlálllfsagt allt
'sfceð. Kosninigar er eiginleg'a
aldre'; hægt að reilkna út fyr-
irfram. —
EINANGRUN
FITTINGS,
KRANAR,
o.fl. til hita- og vatnslagna
Byggingavöruverzlun,
BurstafeSI
Réttarholtsvegi 9,
Sími 38840.