Alþýðublaðið - 28.07.1969, Side 8

Alþýðublaðið - 28.07.1969, Side 8
8 Avþýðub’aðið 28. julí 1969 Þegar Heikal ritsijóri hins áhrifamikla blaðs Al Ahram skrif ar sinar vikulegu greinar, þá bíða margir með öndina í háls □ Stærsta og áhrifamesta blaft í Egyptalandi er A1 Ahr- am (pýramídarnir) og er rit- stjórinn Mohammed Hassan- eins Heiksl náinn vinur Nass ers forseta. Þrátt fyrir vin- fengið við Nasser skirrist Hetkal ekki við að gngnrýna stjórnina og herinn. Hann hef ur kallað sósíahstahreyfingu N.’ssers „aðgerðarlaus sam- tök“, hann hefur hæðst að stjórnendum fyrir að „útehlla meira bleki en blóði“ cg gert diplómata landsins hlægilega „þeir gera ekkert annað en kaupa bíla, hálsbindi og ilm- vatn frá París“. Heilkal þarf efklki an'nað en takq. upp símanin og þá feemst iriaðonr frá b'faðinu inni í inmsta hring'nn hjá Naisser — eitt orð frá honium og blaða- miaður eða erlendur viðskipta aðíli fær áheyrn hjá æðsfu mö'nnuim. Þegar fréttamanni var varp >ð í fangelsi, fyrir að skrjlfa niðrandi greinar um eifnahaggáisitand;ð í Eigypta- landi, tclkst He:ilkall eiklki að- eims að fé mianninn lauuan, he'ldur neyddi öryggiismála- stiórann til að sikrifa grein í blaðið, þar seim hann útsíkýrði hivers vegna han.n heifði reynt 'að himdra b'rtimgiu greinanna. Öryigg'smáHastjcrinn bar sig illa 'undan þessiu síðar og sagði: „Valdahópar eiga efcki að etarif'a innain þjóðfélags'.ns en augfjjóslega er einn ster'k- ur valdi Ihóp'ur við lýði“. Það er áil't margra að Heiikal sé valdameisíti m'aður land'sins ut an Nassers. Heilbal skr'fflar viikulega pisitla í bJaðið á föstiudö.gum oig er beðið efliir heim með milkilHi óþrieyjiu. Bílar frá er- ienduim send'ráðum bíða etft- ir fyrstiu blöðiunum og hraða sér síðan með þau til að láta ;.i:iýða grein ritstjór’ans. Á föstiudöguimi er upplag blaðs- ins þriðjiungi meira en venju lega og frét'testofur keppast v,jð að send’a út skrif Heilkals, v’itandi að skrif Heilklils túlka nákvæmlega hugiuanir Nass- ers. í apríl s. 1. tókst Heilkal að móðga og skielfa stjórnmiáila- menn vestan hafs og austan er hann lagði til að ariabar .fkyldlu' elkki hikia við að hefja bardíaiga t’l að sýna fram á, að ísmel hefði enga hernaðar- lega yfirbiurði, dnepa 10—20 þúsiund ísnaelika hermenn og nieyða her nn til að hörfa nokfcra kílómetra fró núver- andi stöðvum. Þegar móimæli tó'ku að berast hvaðanæva að, segir sagan, að Nasser hafi beðið vin sinn að tafca hlutun- um með meir.i r'ósiemd og síð- an haSur ekfci verið miinnisit á „bardag nn“. Heifcial er 45 ára ,talar enskiu mijög vel og varð fyrnt 'bunnur sem stríðsfréttari'tari árig 1948 í Balestínu. 1952 var hpnn orð nn náinn vinur Nassers oig stiuddi hann til valdla. Árið 1956 var honium boðin ritetljóirlaiataða við A1 Allhaim, sem þá maut virðing- er en átt'. í fjárhagsþrenging- um. Innan tveggja ára, með situðningi Nassers, hafði hon- um telk zt að róLta blaðið við og í dag er þag gefið út í hálfri m lljón einitalb'i. Elkkert er til sparað í vélakosti og húsnæði. Þegar lög voru sett árið 1960 þess eifnis að bfiöðin slkyldu sett undir eftirlit rík- isstjórnarinnar, fór Heifcal beint á fund Nasners og fékk að vita, ag ef blað ð héldi sínu striiki, án þess að ganga í berhögg við stjórninia., þyriflli hamn emgu að kvíða. Nasser styður ekikl Heikal eingöngiu vegna vináttuinniar, heldur er blaðið ákiafiiega mik þlsvert fyrir hann. Jafmvel gagnrýni bJaðsins er Naifser til gióðs, vegna þess að gaign- rýnin dregur úr óþolinmæði almennimgs. Nasser (hiefur jafnvel sjá'líur staðið á bak vlð gagnrýni á stjórnárdleiild- ir og félagaspmtök, og í fram haldi þe,:s gert nauðsynlegar ráðstafianir til að þólknast „vilja“ almiennings. Hei'kúl hefur b’arjzt fyrir frjálsari Framh. á bls. 15 Fc ] öð er Dc Es er vé Tröppur þessar, sem eru við Palazzo Garzoni, fimmhuntlr- uð ára gömlu búsi, sjást að- eins þegar lágsjávað er. Her- bergi á neðstu hæðinni eru eltki notuð. Öldur Canale Grande teygja sig þumlungi ofar með hverju árinu sem líður, jafnframt því sem bygg ingin sígur, cg í háflæði gutl- ar sjórinn við grautfúna hurð ina og rennur inn um öll gólf. Tröppur þessar sem eru við Palazzo Garzoni, fimmhundr- uð iái"a gömlu húsi, sjást að- eins þegar lágsjávag er. Hsr- bergi á neðstu hæðinni eru ekki notuð, Öldur Canale Grande teygja sig þumlungi ofar með hverju árinu sem líður, jafnframt því sem bygg ingin sígur, og í báflæði gutl- ar sjórinn við grautfúna hurð ina og rennur inn um öll gólf. auk þess hefur herjað á borg- ina það sem herjar á allar nú- tímaborgir: loftmengun. Af þessum sökum er borgin í meiri hættu en hún hefur nokkru sinni verið. »• □ Af þeim þremur milljón- um ferðamanna, sem koma ár hvert til Feneyja, hafa fáir hugmynd um, að þessi „perla Adríahafsins“ sígur smám sam an í sæ, jafnframt því sem yf- irborð sjávar hækkar. Feneyj- ar eru byggðar á mörgum leir- eyjum, og húsin hvíla aðeins á ævagömlum tréstaurum og timburveggjum. ; í LANDIÐ SÍGUR, — HÆKKAR í SJÓNUM. Feneyjar hafa alltaf ’ verið að, sökkva, en jörðin hefur Sig- ið’mun hraðar hin síðari ár, og RÖSKUN FLÓÐS OG FJÖRU. Greinilega má sjá á sjávar- yfirborðinu, þegar háflæði er, hvað græna slimröndin ó hús- veggjunum meðfram Canale Grande hækkar ár frá ári. Vegna bráðnunar heimskauta- íssins hækkar yfirborð sjávar við Feneyjar um 0.055 þuml- unga á ári. Á sama tíma sígur Gröftur skurða fyrir ,olíu- skip og bygging varnargarða hafa ekki einungis hjálpað til við að hækka yfirborð sjávar, heldur einnig komið úr skorð- um eðlilegum gangi flóðs og fjöru. Áður fyrr voru stór- flóð svotil óþekkt í Feneyjum, en nú verða þau alltaf öðru hvoru, þegar vindar koma af stað nýjum straumum í lóninu. Meðfram skurðunum hefur vatnið lekið í gegnum undir- stöður húsanna og orsakað raka í veggjunum, sem hefur leitt til skemmda á mörgum dýrmætum listaverkum. — Frescomálverk Paolos Veron- ese í kirkju heilags Sebastíans, eru t. d. öil sprungin og flögn- uð vegna rakans. Forsmekkurinn af því, sem getur gerst ,fékkst í flóðunum FENEYJAR AÐ SOKKVA? landið um 0.106 þumlunga á' ári. Landssigið orsakast m.a. af því að bændur og iðnaðar- menn dæla gasí úr grunnvatn- inu. Annað og jafnvél ennþá meira vandamál er hreinsun lónsins á 'imiili "ÍFeneyja. og ’Margherái þar semiiðnaður fer sívaxándir- 1 ' árið 1966. Þá var óvanalega mikið rok og sjávaryfirborðið hækkaði um nær 2 metra og olli skemmdum, sem metnar voru á 64 millj. dollara. Andrúmsloftið hefur líka spillzt. Yfirleitt hita borgarbú- ar hús sin með kolaofnum, og þau rjúka hálf brunnin út í lofl aðr sen etti smi ar tep LI Tt T- ver ver er mei cor efn Þe{ my ske og „lis nef an um frá ið á 1 eru Ma er, for ar FI FI ]

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.