Alþýðublaðið - 28.07.1969, Side 16
Alþýðu
blaðið
Afgreiðslusími: 14900 Auglýsingasími: 14906
Ritstjómarsímar: 14901, 14902 Pósthóli '!20, Reykjavík
Verð í lausasölu: 10 kr. eintakið
Verð í áskrift: 150 kr. á mánuði
«
ÞAÐ var glaður og falleg-
ur hópur sundfólks á æfingu
í Laugardalslauginni í gær,
landslið íslendinga í sundi,
—. sem hélt af stað utan í
morgun í mestu keppnisför
sundfólks til þessa. Á morgun
fer fram landskeppni í Glas-
gow við Skota og verður keppt
í 14 greinum á einum degi.
Síðan verður haldið áfram til
Kaupmannahafnar, en þar
verður keppt við Dani og Sviss
lendinga á föstudag og laugar-
dag. Bezta sundfólkið tekur
þátt í Norðurlandamóti í Öst-
ersund í Svíþjóð, en Helga
Gunnarsdóttir verður meðal
þátttakenda í Evrópumóti ung-
linga í Vín um miðjan næsta
mánuð. Fararstjórar í þessari
för verða Torfi Tómasson,
Guðmundur Harðarson og
þjálfari: Siggeir Siggeirsson.
Íþróttasíða Alþýðublaðsins
spurði fararstjórann hvernig
þeim litist á förina.
— Ég vonast eftir sigri í
keppninni við Skota, sagði
Torfi, en ekki er rétt að vera
of bjartsýnn, því að Skotar
eiga marga snjalla sundmenn
„TUNGLSKOTIÐ'-NÝR
GEIMALDAR KOKKTEILL!
□ Tunglferðin á eftir að
hafa imikil áhrif í tízku og
auglýsingaheiminum ef að
líkurn lætur. f heimi kokk-
teilanna létu áhrifin ekki á
sér standa — blaðamanna-
klúbburinn í Houston bauð
þegar að tunglferðalaginu
loknu upp á nýjan kokkteil,
sem þeir skírðu TUNGL-
SKOTIÐ eða „Moonshot“„
Hann er samansettur úr
kampavíni (3 hlutar) sem er
tákn velgengni, úr koníaki (2
hlutar) sem er lietjudrykkur
og appslsínusafa í(3 hlutar)
scm <er vítamíngjafi. Kokk-
^eillinn var borinn fram í
eldflaugalöguðum glösum
með ísmolum sem voru í lag
inu eins og mánagrjót —
og konur, en okkar lið er jafnt
og í góðri þjálfun og við stefn-
um að sigri.
— Ekki er hægt að segja
annað, en við höfum búið okk-
ur vel undir þessa för, sagði
Siggeir Sigeirsson, í allt vor
og sumar hafa flestir æft einu
sinni og tvisvar á dag. Keppn-
in við Dani og Svisslendinga
verður hörð og ég treysti mér
ekki til að spá neinu.
Íþróttasíðan óskar sundfólk-
inu góðrar ferðar og góðs ár-
angurs.
9.500 míllién tioll-
ara siyrktarsjóður
□ Paríá (Ntb-reuter) Full-
trúar ríkustu landanna utan
kommúnistaríkja hafa óform-
lega fallizt á að stofna 9.500
milljón dollara sjóð, sem hægt
er að veita úr til landa sem
hafa þörf fyrir styrkari gjald-
eyrisvarasjóði og aukningu á
viðskiptum.
1 - segir Erlendur VaMhnanum i viðlali
| rið AlþvðublaSið
Erlendur Valdimarsson setti
nýtt met í sleggjukasti, 57,01
m. um helgina, en gamla metið
var 54,93 m. Erlendur Valdi-
marsson er 21 árs gamall og
hefur sýnt að undanfömu mjög
stórstígar framfarir í íþrótta-
greinum sínum. Við hittum
hann að máli niðri í Verðanda,
þar sem hann vinnur, og byrj-
um á að spyrja, hvernig hann
hagi æfingum sínum.
— Ég fór í hádeginu suður
á Melavöll þrisvar í viku og
tek aukaæfingar í spretthlaupi,
svona í þrjú kortér. Nú, og kl.
sex fer ég aftur suður á Mela-
völl og æfi í hálfan annan
tíma. Fftir kvöldmat eða um
níuleytið fer ég í lyftingar.
— Já, heyrst hefur, að þú háf-
ir náð góðum árangri í þeirri
íþrótt.
—- Ég hef snarað 95 kg. en
jafnhattað 125 kg. Annars æfi
ég ekki þríþraut í lyftingum,
ég æfi bara fyrir kringlukastið
og kúluvarpið.
— Hvernig er þeirri æfingu
háttaðr
— Það er erfitt að lýsa því,
maður verður eiginlega að sýna
það. Ég fer í gegnurn 7—8 æf-
ingar, sem reyna mismunandi
á, og eru sérstaklega ætlaðar
til þjálfunar fyrir þær íþróttir,
sem ég æfi.
— Nú kastaðir þú í sleggju-
kasti rúmlega tveimur metrum:
lengra en íyrra metið var. Hef-
ur þú æft sleggjukac'tið mikið?
Nei, ég er eiginlega að byrja
að æfa það, þó ég hafi nú keppt
í því í fyrra líka.
— Þú getur þá vænzt ennþá
betri árangurs í slegejukastinu
í framtíðinni, begar þú ferð ai3
æfa í alvöru? En hvenær tókstu
til við kúluná og kringluna?
V
— Það var árið lpáS, segir
Erlendur um ieið ög við göng-
um út úi' Verðanda — ög leiðir
skiljast. új