Alþýðublaðið - 30.07.1969, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 30.07.1969, Qupperneq 1
Alþýðu Miðvikudagur 30. júlí 1969. — 50. árg. 166. tbl. ovézkur ríthöf undur týnist í London □ Brezka lögreg-lan leitar nú að sovézka rithöfundinuni Anatolí Kuznétsov, en hann kom til Lundúna á fimmtu- daginn, en hefur ekki sézt síð m á mánudagskvöld. Hann hefur verið gagnrýndur í heimalandi sínu fyrir skáld- verk sitt um ofsóknir Stalíns gegn Gyðingum. Kuznétsoiv kom til Liund- ún,a til þess að rita greinar í brezlkt blað uim Lenín, en á næsta ári verða 100 ár l.ð- in frlá fœðingiu. byfJtingarifor- ingjans. Hann hvarf frá gisti húsi símu á mánudiagskvöld og hefur elkíkji komig þai’ aft- ur, en farangur hans stendur þar chreyfður. Porleggjan han:Li í London saigði í morgiun í fcliiaðaviðl; li_ að hann téldi elklkd ólhiuigsanidii að Kuznétsov haifi haílt í hyggjiu að st niga af, en lögreglan tllkynnti í morgun að leitinni yrði hald- dð áfraim. — Yfirlýsiiig frá lamSfækni □ Eins og kunnugt er af blaðaskrifum undanfarið, sagði Stjórn Sjúkrahússins í Húsavík Daníel Daníelssyni lækni upp ýfirlæknisstarfi við sjúkrahús- I ið nú nýlega. Að beiðni Daní- éls birti ég hér með eftirfar- | andi yfirlýsingu sjúkrahús- stjórnarinnar varðandi upp- sögnina, dags. 23. júlí s.l.: „Samkvæmt beiðni land- læknis tekur étjórn Sjúkrahúss- ins í Húsavík fram, að Daníel Dáníelssyni, yfirlækni, var fekki sagt upp starfi við Sjúkra- . húsið í Húsavík, vegna þess, að honum hefðu orðið á mis- tök í læknisverkum." Landlæknir. Malbikoa lokið Þjéðháfíðin í Eyjum hefsi 7. ágúst i ! SKREYIINGARIVIKINGMIDARSTIL □ Þjóðhátíð Vestmannaeyj., verður haldm aðra helgi í ágúst, eða dagana 7., 8. og 9. Ákveðið var að halda hana þetta seint vegna þess, að um verzlunármannahelgina er tæplega orðið nógu skuggsýnt á kvöldin til þess að skreyt- ingarnar í Herjólfsdal njóti sín. — Skreytingarnar verða í víkingaialdiarstíl, fánar og veifur blakta víðs vegar, og komið verður fyrir dreka- hausum og skjöldum á fána- stengur og lilið. í Herjólfs- dalnum verða tendruð marg- lit ljós þegar fer að rökkva, og á miðnæfti á föstudags- kvöldið verður kveikt bál a Fjósakletti. Á miðnsett' á laugardag verður fliuigáldiasýninig, sem á elklki að gerl©ftir hliðstiæðri sýnÍTigiu í Tívolí. — Tjalclbúð ir vierða þannig skipuilagðar, ag uim 5—600 hústjöld verða á sérstöksu svæði og raðað þanm'g að þau myndi gotmr, seim skírð ir eru ýmsiuim nöfn- um. Það má segja, að allir yestmannaeyinigar flytji bú- ÍET'lum á meðan á háitíðinni Ste'mdiur, og verða mjög mai.’g- ir þeirra naieð hústjcld þau, ssm áður ei’u nefnd. en þau h |fa þann kost, að þau eru stagal'aus, og því auðvelt að raða þa'irn upp þannig ag göt ur myndist. í hverjiu tjaldi eru rúm, borð og stólar. og hver Æjöílsíkýlda útbýr sér nedtiispalklkta með alls konar þjóðlegum réttuim, og þar á meðal er þj óðhatíðiarréttur- imn, reylktur lundi. En hann ■verðiur raunar einnig ti'I söl'u í Herj clfsdalnuim, ásamt sæl- Frh. á 4. síðu. 1»™ i • *■. - Reykjavík. — HEH. □ í kvöld vcrður kominn e malbikaður vegur frá Selfossi I óg austur að Gaulverjabæjar-| vegi. Malbikunarframkvæmd- um á Austurvegi á Selfössi 1 lýkur í dag. Á vegum Selfoss-1 hrepps er vegurinn malbikaður 1 rétt austur fyrir Mjólkurbú p Flóamanna, en um það bil 300 I xnetra kafli austur að Gaul-1 verjabæjarvegi hefur þegar “ verið malbikaður á vegum p Vegagerðar ríkisins. í nótt p lagði vinnuflokkur frá Vega- § gerðinni nýtt asfalt á Ölfusár- _ •brú, en það var orðið mjog É ' slitið. í sumar hefur nálega eins ,r ‘ kílómetra kafli Austurvegar 'i !verið malbikaður, en áður var búið að malbika um tvo kíló- & 'metra á Austurvegi og Eyrar- p 'vegi. Malbikuð akbraut á® Austurvegi er 15 metra breið E en 12 metra breið á Eyrarvegi. Auk þessara kafla hafa verið ■gerð talsvert mörg bílastæði og g þau malbikuð. Þessar malbik- B unarframkvæmdir Selfoss- _ '.hrepps hófust á árinu 1964 og P ' var þá fyrsti hlutinn malbikað- ’ ur síðan var aftur malbikað “ ; 1966 og lýkur síðasta áfangan- um í kvöld. Upphaflega var ráðgert að ljuká frámkvæmdunum fýrír L Frh. á 6. síðu. B 17 ára piltur stérsiasast Reykjavík. — HEH. Um kl. hálf ellefu í gær- kvöldi varð alvarlegt umferð- arslys á gatnamótum Hofteigs og Gulltejgs. Varð þar geysi- harður árekstur milli jeppabif- reiðar, sem ekið var norður Gullteig, og vörubifreiðar, sem ekið var austur Hofteig. Við áreksturinn snerist jeppa- bifreiðin í hring öfugt við sína fyrri stefnu, en kastaðist síðan upp á gangstétt og á ljósastaur austanvert við gatnamótin. — Ökumaður jeppabifreiðarinnar sem er 17 ára gamall, kastað- ist út úr bifreiðinni og slasað- ist mikið. Hann var þegar fluttur í sjúkrabifreið á slysa- varðstofuna. Alþýðublaðinu er ekki kunnugt. um líðan manns- ins, en að sögn lögreglu- manna, sem komu á slysstað- inn, er ökumaðurinn alvarlega slasaður. Á gatnamótunum, þar sem slysið varð, bar ökumanni vöru bifreiðarinnar að víkja fyrir jeppabifreiðinni, sem kom honum á hægri hönd. U x ‘^bd úia'gana stendur biixeiðaklúbburinn Or!u!gg iur akslur fyrir bvi um allt iand !aÖ hreinsa umferða' ínieiiki og endurd'kinsspj öld á brúm svo að 'aiilJt verði þa® hreint ©g f al'legt um v'erzllunarmanniaheilginsa og bifreioarstjóuar sjái þau til að -íaria eftir þeilm. Rieynd ar hafa ýmisiir félagar klú'bbsijns gert mieira en að ■ keinsa merkin. Maigir, isérstalkllaga Skalfitlfellirjgar og Vestí'iu. ngsi’, haía tekið sig ti'l og hreinisiað nulsl mieð- fr am vegunum, og væri e'kki vanlþörf á að gera það -víðarr— Þessi mynd var tekin á föstudagskvöldið uppi á Kjalarmesi. MIKILL VIÐBÚNAÐUR ISAIGON VEGNA U NIXONS □ Öflugustu öryggisráðstaf- anir sem nokkru sinni hafa verið gerðar í Saigoii, höiuð- borg Suður-Vietnam, voru við- hafðar þar í morgun, þegar Nixon Bandaríkjaforseti kom í lieimsókn til borgarinnar. Öll- um götum út frá forsetahöll* inni var lokað löngu áður en forsetinn kom þangað, en liann flaug beint til hallarinnar í þyrlu frá flugvellinum. r: Flugvél Nixons lenti á fl' "- velli utan við Saigon kl.. 4 í

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.