Alþýðublaðið - 30.07.1969, Page 2

Alþýðublaðið - 30.07.1969, Page 2
2 Alþýðublaðið 30. júlí .1969 Mikið að gera í sérleyfis- og hépferðum Þrátt fyrir votviðrasama tíð liefur sjaldan verið meira að gera hjá sérleyfis- og lióp- ferðabílum en nú undanfamar vikur. Kemur þar margt til. , Erlendir ferðamenn og | skemmtiferðaskip eru fleiri en áður, og nú er sá tími, er mörg félög og starfshópar fara í skemmtiferðir, en almenningur í sumarleyfi. Þá virðist sem þess sé nokk- uð farið að gæta, að fargjöld ' með áætlunarbílum hafa ekki j hækkað i sama hlutfalli og benzínverð, og sumir, sem eiga einkabíla skreppi gjarnan . heldur með óætlunarbílum, til að spara benzínið. Hefur því farþegum á flestum áætlunar- ' leiðum, gagnstætt reynslu und- | anfarinna ára, heldur fjöigað nú í ár og sums staðar all j verulega. Næsta helgi mun, ef að vanda lætur, verða mesta ferðahelgi ársins. Til dæmis um það, sem þá verður um að vera hjá B S í í Umferðarmiðstöðinni má nefna eftirfarandi: Eins og aðra daga verða um tíu ferðir á dag til Suðurnesja og ferðir þaðan í Galtalækjar- skó og ef til vill í Húsafell. Áætlunarferðir verða að sjálf- sögðu í hverja sveit á öllu Suðurlandi. Til Borgarfjarðar, Snæfellsness, Dala-, Vestfjarða, Stranda og allt til Akureyrar verða venjulegar áætlunarferð- ir, og má á flestum leiðanna búast við fjölda farþega. — Á laugardagsmorgun fara 10—15 stórir bílar til Gullfoss og Geys is með 5-—600 farþega úr er- iendu skipi. Síðar um daginn verða ferðir í Galtalækjarskóg, Þórsmörk og til margra ann- arra staða. Þá er búizt við, að mjög 'margt manna fari til Húsafells -ar á daginn Ííður, og kæmi engum á óvart, þótt héðan í'æru 1000 manns þangað, auk þess sem bílar á vegum sér- æyfishafa munu flytja þangað tjölda manns af Vesturlandi, Vestfjörðum. og Norðurlandi. Ýmsu þarf svo að sinna á sunnudag, en á mánudag verð- ur nóg að snúast við heimfluín ing fólksins, og gengur það vafalaust fram á nóttina. Þá eru og nokkrir bílar í langferðum um landið, bæði um; fjöll og byggðir, með er- lenþa og innlenda hópa, og taka sumar þeirra ferða allt að 10 dögum. Um næstu helgi eins og jafnan áður mun þó veðurfarið ráða miklu, bæði um farþega- fjöldá til hinna ýmsu staða, og einnig um hitt, hvort helgin verður ánægjuleg og slysalítil. 'fe . I I I I I I I 1 I I I I I I Ricbard Nixon, Band ríkjtíorscti, og Sxiharti hershöfðingi, forseti Ind ' nesíu, ræddu á sunnuda um tillogu . Sovétonanna um samciginlegt vamar samstarf gegn Kínverjum Eftir fundinn með Su- harto gaf Nixon frétta- mönnum til kynna, að að hann hefði sagt Su- harto Indónesíuforseta, að Lidónesar gætu .reiknað með, að Bandaríkjamenn veittu þeim hernaðarað- stoð, ef á þyrfti að halda, og sú hermsðaraðstoð kynni að verða fólgin í kjarnorkuvopnum. En sömuleiðis upplýsti forset inn, að hann hefði hvatt Asíuþjóðir til að taka varnimar um öryggi sitt í eigia hendur □ Nixon, forseti Bandaríkj- anna, scm nú er á ferðalagi um Asíu, mun fara fram hjá Singapore og þar af leiðandi ekki ræðía við forsætisráð- herra þar í landi, Lee Kuan Yew. Eins og gefur að skilja er ferðaáætlun Bandarí.kja- forscta ströng, cn telja má víst, að Nixon fari á mis við athyglisverð sjónannið for- sætisráðherrans í Sinsrapore þ’r sem í ferðaáætluninni er ekki gert ráð fyrir, að for- setinn komi þar við. Lee er mjc g vell men.ntaður stj órmmálamiaður og hilaut toarm imisnntun sína aðaEieiga í Cambridge á BxiatLihdi. Hon Brezjnev, flokksleiðtogi sov- ézka kömmúnistaflokksins, lagði fram áðurgreinda tillögu um sameiginlegar varnir gegn Kínverjum fyrir nokkru síðan og hafa sovézkir stjórnmála- menn og stjórnmálaerindrekar hinna ýmsu Asíuríkja fjallað um tillöguna. •Hafa Asfumenn sýnt tillög- unni mikinn áhuga og áætlun- inni, sem í henni er fólgin, vegna þess að þeir vita, að Bretar muni kalla heim allt herlið sitt frá Asíu fyrir 1971, og sömul. vegna þess að þeir vita ekki, hver stefna Banda- ríkjamanna verður varðandi málefni Asíu að afloknu stríð- iriu í Vietnam. í höfuðborg Indónesíu — Djakarta — ræddu þeir Willi- am Roger, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Adam Mal- ik, utanríkisráðherra Indónes- íu, um þessa tillögu Sovét- manna. Fréttastofan AFP segir, að það hafi valdið bandarísku sendinefndinni nokkrum von- brigðum, hve fátt fólk tók á móti henni, er hún kom til Djakarta. Til Djakarta kom Nixon og fylgdarlið hans frá Manila, þar sem Nixon átti stjórnmálalegar viðræður við Ferdinand Marcos forseta Fil- ippseyja Þess skal getið, að þegar Nixon heimsótti ' alþjóðlega vörusýningu í Djakarta í fylgd með Suharto, óx mannfjöldinn, sem fylgdist með heimsókn Bandaríkjaforseta og fylgdar- liði hans til Indónesíu, og glaðn aði þá yfir Bandaríkjaforseta og brosti hann til mannfjöld- ans. I gær hélt Bandaríkjaforseti heimsókn sinni til ýmissa Asíu landa áfram og heimsótti höf- uðborg Thailands, Bankok. Þar var Nixon mjög vel tek- ið; við komu hans þangað fögn uðu þúsundir skólabarna hin- um bandarísku gestum. At- hyglisvert er að bera saman móttökurnar, sem Nixon, Bandaríkj aforseti, fær í hinum ýmsu löndum í þessari Asíu- ferð sinni. Á Filippseyjum mátti greina sterka andúð í garð Banda- rkjamanna meðal almennings. í Indónesíu var það einkenn- andi fyrir móttökur fólksins að það lét sér næsta fátt um finn ast, þó að Nixon Bandaríkja- forseti kæmi langt að til að sækja þjóð þess heim. Þrátt fyrir hjartanlegar mót- tökur, sem Nixon og föruneytl hans fékk í Thailandi, er ekki ástæða til að ætla, að viðræð- ur bandarískra og thailenzkra stjórnmálamanna gangi alveg snuðrulaust, því að ríkisstjóm Thailands er ekki býsna hrif- in af þeirri ákvörðun Nixon3 að draga saman seglin í Víet- nam og fækka bandarískurrt hermönnum þar. Bæði forset- inn, Thanom Kittokachorn, og utanríkisráðherrann, Thanat Khoman. eru líklegir til að leggja megináherzlu í viðræð- unura á það, að Bandaríkja- menn haldi áfram stuðningi sínum við Thailendinga —« burt séð frá málalyktunum, sem verða í Víetnam. Khoman mun — ef að lík- um lætur — heldur ekki látai það ógert að gera Nixon grein fyrir þeirri staðreynd, að i seinni tíð hefur sambúð Thai- lendinga og Sovétmanna stór- um batnað. EN GENGUR HJÁ LEE KU oim hefur að miiGðlu leyti teik- izt að síkapa þess konar sjiáilf- stæði rílkis síns og sjálfsör- yggi þjó&ar sinnar, sem Nixon vcnar að þróast miuni í Austur-Asíu í framtíðinni. Sð ista áratug hefur Lee tek- izl að gera ilki sitt sem telur um 2.000.000 íbúa, amnað efina hagslega sterkaiita ríkið í Asíu. Þó að íbúarnir í Singaporia séu bliamidaðir lað uppriuina og bæði Malaiyar og Kínverjar séu þar tfjölmemnir, en þeir hatfa valdið Stórtel'Muim erj- •um í nágrannriríkjiuim Simga- pore, ríklir þar tfriffluir m'líi kynþátta'nna og stjórmmiála- legt öryggi. Lee er talinn eimn akarpasti stj'órnmiál'aimiaðurimn í Asíu og hefur hann sínr.r eig n hug myndir um Ihiliutveilk Banda- ríkjanna í Asíu, er styrjöld- inni í Víetnam lýtkiur. Það er einmitt þeitta sjónarmið, sem ikemur fram í viðtailinu, sem b ind'arísikur blaðaimaður álti vig Lee fyrir slkömimu, og hér fer á eftir. — Eru líkur til þess, að Suður-Víetnamar snúist til kommúnisma? — Ég wona_ að svo fari ekiki. Stjórnmlállalegá þyrftu Suður-Víetniamar >að myindía riikisstjóm, sem nyti stuðn- imgi' meirilhluta þjóðarinnar, rík'sstjórn, seim stuðíaði að því, að iSuður-V íetnama r kæmust iaf án hjálpar ann- arra. Ég voma, að brottfluitn- ingur herafla Bandaríkij anna frá Suður-Víetui:!m ifari elkki þannig fram, að hann s'kiapi örygglislleysi :inn- an ríkisstjórnarinnar. En Suð ur-Víetnaimar hljlóta 'að hafa nægan tíima lUl þjálfunar, þainuig að þeir geti staðið upp og ibarlizt fyrir réttinduim sín um. Nú, geti þeir það ©kkl ... þá það. — Ef Suður-Víetnam snýst til kommúnisma_ verður þá sú hæfta fyrir hendi, aft bylt ingarástand skapist með öðr- um þjóðum Suð-atístur-Asíu, eða er sú hætta yfirvofandi, að þeim takist þá ekki að leysa þjóðfélagsleg og efita- Framhald bls. 11

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.