Alþýðublaðið - 30.07.1969, Side 5

Alþýðublaðið - 30.07.1969, Side 5
AlþýðublaðiS 30. júlí 1969 5 útgiíuMlcgiS Prensmiðja AlþýðublaSstwj I Sagan um sundrungina Fyrir nofckrum dögum benti Aiþýðubla-ðið á í rit- stjórnargrein hversu mikil ógæfa klofningur vinstri 1 laflanna, sérstaMiega í floíkfki jafnaðarmianna, hefði H reynzt ítölsfcurn stjórnmá'lum og ítölsku þjoðihni. Þetta hefur stak'sitteinahöifundur Morgunbllaðsins ™ griþið á lofti og hteldur því fram, lalð sundrung ög B deilur ráði yfirlieitt meðal vinstrimanna í Evirópu og 1 sé þeim af þeim sökum ekki treystandi. Þessi skoðun k.acin að vera hughreystandi .fyrir | hægrimann, en þess her þó að gæta, að hún er alls | ekki hyggð á staðreyndum. Vinstriöflin hafa síðustn g áratugi verið sameinuð í flokkum jafnaðarmanna og | mjög sterk á Norðurlönidum, í Þýzkalandi, Austur- S ríki, Sviss og Bretlandi. Hins vegar hefur horið meira gj á sundrungu í Frakklandi, á Ítalíu — og hér uppi á 1 íslandi. Augljóst er þó, að sxmdrungin er undantekn- ® ing, en ekki regla. í marga áratugi ríkti samteilning um flokka jafnaðar H miainina í Svíþjóð, Noregi, Danmörku og raunar éinhig ™ lengi vel 'í Firanfandi. Þar virtist jafnaíðarmaininasfefn- 1 latn sannarlega nægja til að sameina fylgismienn sína, 8 emdla jþótt hinu gagnstæða sé baldilð fram í Staksteiin- ■ um. í þessum löndum voru samieinaiðir vinistrlilmenn I árum slaiman við stjórn, stundum áratiujgum, ög hafa H þeir mótlað velferða'rþjóðfélög, sem állt mánnkyn viðu'rfcennir, að sé að fiestu feyti til fyrirmyndar. Þau eru ekki til umbótamálin, siem eiga rót siíná að rekja til Norðurlanldlanna, en voru tekiin upp af íslenzk- um jafnaðarmönnum og hafa síðar Motið sfuðning SjálfistæðlisflökksinS'. í dag telur flökkurinn sér það til gildis, áðhann fylgi vélferðarstefnunni, sem er upp runhiln í hugmyndum j af náðarmannia. í Englandi befur vinstri breyfinigin llengi verið sam- ©inuð í flokkii jafnaðármanna, og hefur sá flldkkur rúmað margvís'legar skoðan'ir á einstöfcum málum án þess að einingön glataðist eða anienn miss'tu sjónar á nauðsyn Samstöðu um aðalátriðin. Árangurinn hef- ur orðið sá, að Verkamannaf'lokburinn hefur tvívegis komizt til válda eftir stríð og sérístakllega í Ifyrra sikipt- ið gert veigamiikiar og vairanlegar breytingar á brezku þjóðféiagi. Þeim breytÍRgum hefiur 'íhalds- flokburinn ekki raskað að ráði, þegar hann h'efur fengið atkvæðlameirihluta á þingi. Öll þessi idæmi ættu að nægja til að sanna,(iað um- mæli Staksteina þess efnis, að sundrung og deilur ráði yfirleitt í röðum vinstrimanna, eru fjarstæða. UVlorgunblaðið bregður þessari áróðurslygi fyrir sig til að hella olíu á elda þeirrar sundrungar, sem ríkir hér á íslandi, eida er þessi sundrung meginástæða þess, hve Sjálfstæðisflokkurinn hefur verið oft og lengi við völd. Sundrungin er heimatilbúin. Það er hægt að upp- fæta hana og sameina vinstriöflin, eins og gerzt hef- ur áratugum saman í flestum nágrannaríkjum okkar. Þetta ættu vinstrimenn á íslandi að athuga vel, en trúa ekki ráðleggingum Morgunblaðsins í .þessum efnum. | FJallað um aðlld I Færeyinga að ! Norðurlandaráði □ Á fundi Norðurlanda ráðs, sem haldin verður í Stokkhólmi 12. ágúst n k. verður endanlega af ráðið hvort .Færeyingar og Álendingjr fái alðild að Norðurlandaráði. Fær eyingar hafa lengi hafí áhuga á að verða aðilar að Norðuriandaráði og haf® Danir þegar lýst sig hlynnta færeyskri aðild. Efnahagsmálanefnd Norð urlandaráðs verður köli- uð saman til fundar 22. september n.k. Á fundi efnahagsmálanefnd- arinnar verður fjallað um ým- is grundvallaratriði, sem emb- aettismenn frá Norðurlöndun- um náðu ekki samkomulagi um í hinu upprunalega samn ingsuppkasti um aukna efna- hagssamvinnu Norðurlandanna. Fyrir fund efnahagsmála- nefndarinnar verður endanlega gengið frá framtíðaraðild Fær- eyja og Álands að Norður- landaráði. Fundinn 12. ágúst munu sitja fulltrúar úr stjórn Norðurlandaráðs og fulltrúar rkisstjórna Norðúrlandanna. Af hálfu ríkisstjórnar Dána mun dómsmálaráðherrann, Knud Thestrup, sitja fundinn. Tveir Færevmgar í dönsku fiílltrúanefndinni. Nái tillagan um aðild Fær- eyinga og Álendinga að Norð- urlandaráði fram að ganga, munu Færeyingar geta valið 2 fulltrúa í dönsku fulltrúanefnd- ina, og Álendingar, sem heyra undir Finna, geta valið einn fulltrúa í finnsku fulltrúa- nefndina, sem þátt tekur í fundum Norðurlandaráðs. Auk þessa liggur fyrir fund- inum 12. ágúst tillaga um fjölgun í' fulltrúanefndum Norðurlandanna, fulltrúum ís- lands fjöigi um einn fulltrúa en fulltrúum hinna Norðúr- landanna um tvo. Fundur efnahagsmálanefnd- ar Norðurlandaráðs 22. sept. verður undirbúningsfundur fyrir sameiginlegan fund for- sætisráðherra og stjórnar Norðurlandaráðs um aukið samstarf Norðurlandanna í efnahagsmálum. Þessi sameig- inlegi fundur verður að lik- indum haldinn í kringum 1. nóvember. Framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs, Frantz Wendt, hefur upplýst, að fund- urinn verði með svipuðu sniði og fundurinn, sem haldinn var 1. febrúar sl. í Karlsbérghöll í nágrenni Stokkhólms. f danska blaðinu Aktuelt á mánudag kom fram, að á fundi íhaldssama Folkeflokksins (det konservative Folkeparty) hafi talsmaður hans í utanrík- ismálum, Poul Schlúter, sagt í umræðum um norræna sam- vinnu: Frambald á bls. 11. □ Þetta er dálítig óvenju- leg brúðkaupsmynd. Brúð- guminn var nefnilega til skamms tíma kaþólskur prest ur, og þar með skuldbúndinu til að giftast ekki, og til að kóróna allt saman þú kom brúðurin til hjónavígsiunnal' úr klaustri, þar sem hún var áður nunna. Þetta gerðist i Ástralíu, og er brúðguminti fyrsli kaþólski presturinjn þar í landj Isem lætur af embætti, en gengur í hjóna- band í staðinn. Annars stað- ar hafa þó nokkrir prestar gert hið sam3 áður. én vilí erum ekki svo fróðir hér á blaðinu að muna eftir dæmi um að prestur gangi að 'eiga nunnu — nema Martéini Lúther auðvitað! —

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.