Alþýðublaðið - 30.07.1969, Page 6

Alþýðublaðið - 30.07.1969, Page 6
6 Alþýðublaðið 30. júlí .1969 MINNING JÓN ÞORVARÐARSON SUMARHÁTÍÐIN I HÚSAFELLSSKÓGI 1969 Föstudaginn 1. ágúst — Trúbrot leikur í Ilá- tíðariundi. Laugardaginn 2. ágúst — Sam- felild daigsfcrá fráM. 14.00 til kl. 02.30: íþróttakepp'ni—Hljóm'sveitakeppni ura titil inn, Táningahljómsveitin 1969 — Dans á þrem pöTktm: Björn R. Eiinarsson og hljóm- sveit, Ingiimair Eydal og hljómsveit og Trú- forot — Miðnœiturvak'a: Þórir Ba'ldiirsson og María Báldursdóttir, fegurðardrottning ís- lands, leikia og isyngja, Gunnar og Bessi, Cmar Ragniarsson og Ali Rúts ásamt Carlo Ohlds flkemmta, Björn R. Einarsson, Ingi- mar Eydall o.fl. aðlstoða — Varðeldur og almennur söngur. Sunnudaginn 3. ágúst Kl. 10.00 til 02.00: íþróttir — fjölbreyttar hátíðar- og sk'emmtidagskrá. — Dans á •þrem pclTum. — Fluge'ldasýning og móts- slit. Dagskrá mótsins seld í Reykjavík og víðar. Algert áfengisbann U.M.S.B. / kaupmaður f Yfirlætislaus, skyldurækinn r og dagfarsprúður maður, Jón r Þorvarðarson, kaupmaður, ! Öldugötu 26, hefur nú kvatt '• þennan heim; Jón kaupmaður ' í Verðanda, eins og hann var > oftast kallaður. Hann lézt hinn 23. þessa mánaðar eftir stutta 1 sjúkdómslegu og vefður jarð- 1 sunginn í dag. Aldamótafólkið í Reykjavík ! þekkti hann alla tíð; svo mik- inn svip setti þessi föngulegi, f fríði maður á bæinn. Fyrst f lengi vel í Skuggahverfinu og ( við gömlu höfnina hér, fyrr á ' tímum með sínum litlu, ófull- komnu bryggjum, sem ekki ‘ sjást lengur tangur af : Fred- riksens eða Timbur- og Kola- 1 bryggju, Zimsensbryggju, Ný- ( hafnarbryggju — að ógleymdri ( höfuðbryggjunni, Steinbryggj- ; unni,' sem bar af öllum hin- 1 um, — og svo vestar Duus- < bryggju o. fl. Síðan í Vestur- f bænum, á Öldugötu 26, þar * sem hann byggði hús fyrir sig f og fjölskyldu sína í góðu ná- f grenni við marga togaraskip- f stjóra þeirrar tíðar. p Mér er i ungs manns minni i er ég sá Jón fyrst; þá starfaði ( hann við Timbur- og kolaverzl- 1 un Reykjavíkur. Mér varð star- f sýnt á þennan gjörvulega f mann; prúðmennskan og hátt- 1 vísin voru honum eins og í f blóð borin; traustleikinn svo auðsær. Það fór líka orð af honum fyrir einstaka stjórn- f semi og góða verkstjórn. Síðar lá leið hans til Th. j Thorsteinsson útgerðarmanns f Og kaupmanns er rak hér um- f svifamikla verzlun og útgerð f um árabil. Um svipað leyti ( munu þeir hafa verið hjá Tli. 1 Th. Magnús heitinn Kjáran, f Kristinn Markússon og fleiri. 1 Það var myndarlegur og dáð- ríkur hópur sem þarna var að verki. Eins og að líkum lætur leit- uðu allir þessir menn til eig- in reksturs, hösluðu sér völl í verzlun og viðskiptum eftir langa og ágæta þjónustu við fyrri húsbændur. Einn merkasta kafla í síð- ari tíma sögu íslendinga, og þá alveg sérstaklega Reykja- víkur, hófu þessir menn og áttu sinn ríka þátt, ásamt mörg- um öðrum ágætum mönnum, í að móta þennan kafla sög- unnar með sinni alkunnu hátt- vísi, skyldurækni og reglu- semi. Þeir flýttu sér ,,hægt‘‘ en unnu sér lítillar hvíldar. Fyrirtækin þróuðust eðlilega í höndum þeirra. Jón heitinn Þorvarðarson var mikill framámaður Verk- stjórafélags Reykjavíkur og í stjórn þess um áraskeið. Gætti þar sömu festnnar og vand- virkninnar sem í öllu dagfari hans. Ég minnist þess, er ég starf- aði hjá Alþýðusambandi ís- lands, að þá þótti mér ráðlegt að reyna að fá Verkstjórafé- lagið sem meðlim Alþýðusam- handsins. Verkstjórarnir voru oft ráðamiklir og því betra að hafa þá með sér í félagi en ekki. Ýmsir þeirra voru þess arna fýsandi, þeir gjörðu sér það Ijóst, að sérhver kjarabót sem verkafólkið fengi, mundu þeir fá að sínum hluta bar- áttulítið, ef svo mætti segja. En þetta fór á annan veg. Jón og félagar hans stungu upp á vináttusamningi milli Alþýðu- sambandsins og Verkstjórafé- lags Reykjavíkur í stað inn- göngu í Alþýðusambandið; töldu þeir sig þurfa að gæta hagsmuna beggja, launþega og atvinnurekenda, og þá ekki að vera í féiagi með öðrum en ekki hinum. Varð þá úr, að slíkur samningur var gjörður, þar sem hvor aðili fyrir sig virti rétt og réttindi hins. Síð- an eru rúm þrjátíu ár. Áratugum saman hefur Jón Þorvarðarson stundað kaup- mennsku, rekið í félagi við sameignarmann sinn, Stefán Stephensen, kaupmann, Verzl- unina Verðandi í Mjólkurfé- lagshúsinu, verzlun, sení allir kannast við. Margur sjómaðurinn hefur lagt leið sína til þeirra í Verðandi um áratuga skeið allir hafa þeir ekki verið með fullar hendur fjár, en bónleið- ir fóru þeir ekki, þó aurarnir væru litlir eða engir. „Þeir borga alltaf togarasjó- mennirnir“ var viðkvæðið í gamla daga í Verðandi. Konu sína, Halldóru Guð- mundsdóttur, missti Jón árið 1964. Það var mikill missir fyrir Jón og börnin þeirra, er dauða hennar bar að höndum. Bar Jón aldrei sitt barr síð- an og fór heilsu hans hrakandi því lengur sem leið frá láti hennar. — Þau Jón og Hall- dóra eignuðust sex mannvæn- leg börn, eru fimm þeirra á lífi og sjá nú á bak traustum og góðum föður. Við hjónin vottum þeim og öllu vandafólki einlæga hlut- tekningu okkar. —• Forsjónin blessi þeim, minninguna um skyldurækinn og góðan föð- ur og sæmdarmann. Jón Axel Pétursson. Framha’d af bls 1 síðustu helgi, en óhagstætt veð- ur að undanförnu á Suðurlandi kom í veg fyrir, að verkið stæðist áætlun. Þessar upplýsingar fékk Al- þýðublaðið hjá Sigurði Inga Sigurðssyni, oddvita Selfoss- hrepps. Hann sagði ennfrem- ur að kostnaður vegna mal- bikunarframkvæmda Selfoss- hrepps á Austurvegi í sumar, undirbúnings framkvæmdanna og lagningu bílastæða næmi um 5 milljónum króna. Við malbikunarframkvæmd- irnar hefur Selfosshrepþur notað tæki, sem hreppurinn fékk á leigu hjá Reykjavíkur- borg og er malbikið keypt lag að í malbikunarstöð Reykja- víkurborgar við Elliðaár og flutt þaðan austur. Þá fékk blaðið þær upplýs- ingar hjá Vegagerð rkisins I morgun, að í gær hefði vinnu- flokkur Vegagerðarinnar lokið við að leggja yfirlag á um 250 —300 metra langan kafla Aust- urvegar — eða austur að Gaul- vei’jabæjarvegi. í nótt lagði vinnuflokkur Vegageíðarinnar nýtt asfaltlag á Ölfusárþrú en það, var orðið mjög slitið. t>ÍS'K Bergþórúgötú 3. Símar 10032 og 20Ö70. ^ ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði viðbyggiinigar pós't- og símaúúss Sauðánkróíkl. Útboðsgagixa rná vitja á sknifstofu Sím'a- tæknidei’ldar, Landss'ím'a'húsiiniu 'í Reykja- ; vik, hjá símstjóranum Sauðárkróki og um- dæmisstjóra Landssímánis Akureyri, 'gegn i 1.000. — kr. skilatyggingu. Tilboð verða opnuð á slkrifstofu Síma'tælkni- deildar mánudaginn 11. ágúst .1969, kl. 11 f.h. , Póst- og símamálastjórnin.“ HEFI FLUTT lækningastofu mína frá Aðalstræti 18 (Uppsölum), að Laiufásvegi 25 (við hliðina á amieríska s'endiráðinu). Viðtalstímar sem áður a'IIa daga M. 10.00 — 11.30, nema á fimmtudögum M. 5.00—6.30. Engir v'iðtaTstímar á laugardö'gum á 'sumrin. Stofus'ími 16910. Símatími 1 ldukkustund fyrir stofutíma. , Jón R. ÁrnasÖn læknir. ^ ' ' -r; ’ m inhírru ------—_______l______:__________

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.