Alþýðublaðið - 30.07.1969, Síða 8

Alþýðublaðið - 30.07.1969, Síða 8
8 Alþýðublaðið 30. júlí .1969 □ Svona ímyndar Thorkild Holm sér að hægt sé ag leysa vandann um staðsetningu skóla í þéttbýli. Efstu hæð- irnar eru teknar undir skól- ann og uppi á þakirau er garð ur, sem nemendur geta leik- ið sér í, en á neðri hæðunum eru fyrst veitinga- og mat- stofur og setusíofur og þar fyrir ncðan íbúðir, skrifstof- ur og verzlanir á neðstu hæð, alveg eins og tíðkast í venju- legum háhýsum. — I HAHYSUM? □ Gangs stórborgarbörn framtíðarinnar í háhýsis- skóla? Það kann að virðast ósennilegt, þegar athugað er allt það, sem skrifað hefur verið og sagt um ckosti háhýsa. ' Þrátt fyrir þetta er unnið að þessari hugmynd með- al æðstu raanaa skólamála í Danmörku, og upphafs' maður hennar og einn mesti hvatamaður er aðstoðar- fræðslumálastjórinn í Kaupmannahöfn, Therkild' Holm. j Thonkífd Holm féklk þassa hugmynd er verið var að ræða um e«idlua:(bsetur á 'nolkkr 'Uim gcmiiu.m slkólum í Kaiup- mannahöfn og það srvæðii sem þanf undir nútíma slkólalbygg- ingar. — Vandtemláilíð við end urbætur á þessum sikólum er einmiitl sikortiur á byggliingar- ivæði tiil að reisa á' nýjar skólabyigigngar. Það þanf að ætla piáss fyriir byggi'nga.nniar sjlálfar, lleilksvæði og bíla- stæði. í alt þyrfti undir skóla, sem nær upp í 3. bekk gagnfræðastiigs, 61.000— 65.000 fermetra svæði, — en hvernig á að Jara að því að finna svo stórt óbyggt svæði í itórborgum þar sem þegar er erfitit að fá lóðiir undir hús? Á þessu stigi málsins var það aj hugmyndinnii um há- hýsisslkci’'finn Skaut upp koll- inum. Huirimynd Thorlkild Holim. er sú að innrétta skól- ann í hiihýsii þar sem fyrir eru annað hvort íbúðir eða elkrifsitoður. — Slkólinn á að vera á eifri hæðumiuim, og uppi á þelkii varður garður, þar sem nemeniriarnír ,g;eta farig út til að fá sér fríúkt loift — Hrað- ’geng lyfta flytur börnin á fá um andartclkium neðan af götu cg upp á efstu hæð. Þerna verður Ifkia veitiinga- hús og inn af því sietuistofa, þar sem fiara eiga fram ýmiss konar fundir. Eiinnig verða smiíðiajsftoiEur, þar sem full'komin aðstaða verður til allrar simíðalkenmsllu. Fyrir utan beina -kennslu; Framhald á bls. 11.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.